Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 C 13 Frá grunnskólum Kópavogs Skólastarf hefst í grunnskólum Kópa- vogs haustið 2002 sem hér segir: Digranesskóli: Starfsmannafundur verður mánudaginn 19. ágúst, kl. 9.00. Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst. Kl. 9.00, 5.—7. bekkur. Kl. 11.00, 8.—10. bekkur. Kl. 13.00, 1.—4. bekkur. Foreldrar velkomnir við skólasetningu. Nýnemar verða boðaðir sérstaklega til skóla- kynningar. Heimasíða skólans er: http://digranesskoli.kopavogur.is Snælandsskóli: Starfsmannafundur verður mánudaginn 19. ágúst, kl. 9.00. Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst. Kl. 9.00, 2.—4. bekkur. Kl. 10.00, 5.—7. bekkur. Kl. 11.00, 8.—10. bekkur. Nemendur 1. bekkjar ásamt forráðamönnum verða boðaðir sérstaklega til viðtals 22. og 23. ágúst. Nýnemum í 2.—10. bekk er boðið að koma í í skólaheimsókn miðvikudaginn 21. ágúst kl. 18.00. Dægradvöl tekur til starfa 23. ágúst. Heimasíða skólans er: http://snaelandsskoli.kopavogur.is þar er m.a. að finna innkaupalista nemenda. Hjallaskóli: Þriðjudaginn 20. ágúst, kl. 13.00, verður mót- taka fyrir nýja nemendur, sem koma í 2.—10. bekk skólans í vetur og aðstandendur þeirra. Kl. 17.00 verður móttaka nýbúa í nýbúadeild skólans ásamt aðstandendum. Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst. Kl. 9.00, 1.—4. bekkur. Kl. 11.00, 5.—7. bekkur. Kl. 13.00, 8.—10. bekkur. Innkaupalistar verða tilbúnir að kvöldi 20. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 23. ágúst. Heimasíða skólans er: http://hjallaskoli.kopavogur.is Lindaskóli: Starfsmannafundur verður föstudaginn 16. ágúst kl. 9.00. Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst. Kl. 9.00, 8.-10. bekkur Kl. 10.00, 5.-7. bekkur. Kl. 11.00, 1. bekkur. Kl. 11.30, 2.-4. bekkur. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá hjá 2.— 10. bekk, föstudaginn 23. ágúst. Foreldra- og nemendaviðtöl hjá 1. bekk eru einnig föstudaginn 23. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá hjá 1. bekk 26. ágúst. Heimasíða skólans er: http://lindaskoli.kopavogur.is Smáraskóli: Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst. Kl. 9.00, 9.-10. bekkur. Kl. 9.30, 7.-8. bekkur. Kl. 10.00, 5.-6. bekkur. Kl. 10.30, 3.-4. bekkur. Kl. 11.00, 2. bekkur. Kl. 11.30, 1. bekkur. Foreldrar eru hvattir til að koma og vera með börnunum sínum við skólasetninguna. Foreldrar og nemendur 1. bekkjar verða boðaðir sérstaklega í viðtöl til umsjónarkenn- ara þriðjudaginn 20. ágúst. Nýnemakynning verður í skólanum föstudag- inn 16. ágúst kl. 11.00. Foreldrum er bent á heimasíðu skólans: http://www.skolatorg.is/kerfi/smaraskoli/skoli/ Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudag- inn 23. ágúst. Kársnesskóli: Kennara- og starfsmannafundur verður 19. ágúst, kl. 9.00 í Kársnesskóla v/Skólagerði. Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst. Nemendur mæti sem hér segir: Kl. 9.00, 2.—4. bekkur, v/Skólagerði. Kl. 10.00, 5.—7. bekkur, v/Vallargerði. Kl. 11.00, 8.—10. bekkur, v/Vallargerði. Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir sérstaklega ásamt foreldrum. Innkaupalista er að finna á heimasíðu skólans: http://www.karsnesskoli.kopavogur.is Kópavogsskóli: Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst. Kl. 9.00, 2.—4. bekkur Kl. 10.00, 5.—7. bekkur Kl. 11.00, 8.—10. bekkur Nemendur 1. bekkjar og foreldrar þeirra verða boðaðir til einkaviðtals við umsjónarkennara skólasetningardaginn. Kennsla hefst skv. stundaskrá hjá öllum bekkj- ardeildum föstudaginn 23. ágúst. Kennarar komi til starfa fimmtudaginn 15. ágúst og fyrsti kennarafundur skólaársins er boðaður mánudaginn 19. ágúst, kl. 9.00. Nýnemar í 2.—10. bekk eru boðaðir til kynning- arfundar um skólann miðvikudaginn 21. ágúst kl. 15.30. Innkaupalistar verða tilbúnir til afhendingar og netbirtingar eftir hádegi 21. ágúst. Heimasíða skólans er: http://kopavogsskoli.kopavogur.is Salaskóli: Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst. Foreldrar nemenda eru boðnir á skólasetninguna. Nemendur fæddir 1993—1996 mæti kl. 10.00 og nemendur fæddir 1990—1992 kl. 11.00. Kynningarfundur fyrir nýja nemendur og for- eldra þeirra verður mánudaginn 19. ágúst kl. 16.00. Foreldrar eru beðnir um að tilkynna um nýja nemendur strax. Síminn er 570 4600. Heimasíða skólans er: http://www.salaskoli.is Frá Tónmenntaskóla Reykjavíkur Skólinn er að mestu fullskipaður skólaárið 2002—2003. Þó getum við enn bætt við tak- mörkuðum fjölda nemenda sem hér segir: 1. Forskóladeild fyrir 7 ára börn (fædd 1995) 2. Málmblásaradeild fyrir 8—10 (11) ára nemendur. Þar er um að ræða eftirfarandi hljóðfæri: Trompet, horn, básúna, barítón og túba. Einnig eru tekin 6 ára börn á biðlista vegna Forskóladeildar fyrir börn fædd 1996. Skólastjóri. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Innritun í Kvöldskóla FB Mánudagur 19. ágúst frá kl. 16:30 - 19:30 Miðvikudagur 21. ágúst frá kl. 16:30 - 19:30 Fimmtudagur 22. ágúst frá kl. 16:30 - 19:30 Um 140 áfangar í boði! Kennsla hefst samkvæmt stunda- skrá mánudaginn 26. ágúst 2002 Finna má áfanga í boði á heimasíðu skólans. Veffang: www. fb.is Netfang: fb@fb.is Skólameistari Félagsfræðibraut Náttúrufræðibraut Málabraut Grunndeild í tréiðnum Grunndeild í rafiðnum Húsasmíðabraut Rafvirkjabraut Sjúkraliðabraut Myndlistarbraut Skrifstofubraut

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.