Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 C 15 Hársnyrtistofa til sölu Mjög góð og rótgróin hársnyrtistofa til sölu. Hér er um að ræða frábært tækifæri sem býður upp á mikla möguleika fyrir duglegt fagfólk. Stofan er vel staðsett í góðu, rúml. 50 fm leigu- húsnæði í fjölmennu úthverfi Reykjavíkur (langtíma leigusamningur í boði). Mjög hagstætt verð og kjör. Upplýsingar veitir Hrafn í s. 691 1969 eða Hermann í s. 587 7177. ÞJÓNUSTA  Getum bætt við okkur verkefnum. Erum með nýleg mót og lipran krana. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 893 3322. Þil ehf., byggingarfélag. BÁTAR SKIP Fiskiskip til sölu Kópur GK 175, sskrnr. 1063, sem er 253 brúttórúmlesta skip byggt í Noregi 1968. Skipið var yfirbyggt 1984. Aðalvél Alpha 870 hö., 1981. Skipið er vel búið til línuveiða (beitningavél) og til netaveiða. Skipið selst með veiðileyfi en án veiðiheimilda. Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl., Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552 3340, Reykjavík. Skemmti- eða farþegaskip Nökkvi 2028 Smíðað úr plasti í J.C.L. MARINE LTD 1973. Aðalvélar 2 x perkings 245 hö. 11,70 á lengd og 3,16 á breidd. Óskað er til- boða í skipið eins og það er í dag. Togskip 50, 3 brl. smíðað úr eik 1977. Aðalvél Caterpillar 408 hö. 1991. Skipið selst með veiðarfær- um til rækjuveiða án aflahlutdeilda. Stálskip bæði nýleg í toppástandi með aflahlutdeild- um. Aflahlutdeildir 300 þorskígildistonn og bætur 8,4 tonn. Aflahlutdeildir 125 þorskígildistonn og bætur 8,4 tonn. Krókaaflamark: Nánast nýr bátur í krókaafla- marki. Selst með aflahlutdeild 50 tonn af þorski. Netabátur 9,6 brl. smíðaður úr plasti 1988. Aðalvél Caterpill- ar 152 hö. 2001. Bátur í toppástandi sem hent- ar í öll veiðikerfi á góðu verði. Vantar allar gerðir skipa og báta á söluskrá ásamt aflahlutdeildum. Önnumst einnig kvótaleigu. Allar upplýsingar í síma 5517282 og 8933985. TILBOÐ / ÚTBOÐ Grindavíkurbær Útboð Grindavíkurbær óskar hér með eftir tilboðum í gatnagerð og lagnavinnu í nýju hverfi, Lautar- hverfi. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 3400 m3 Fylling 8000 m3 Klöpp úr skurðstæði 450 m Frárennslislagnir 540 m Vatnslagnir 340 m Malbikun 3800 m2 Kantsteinar 500 m Verkinu er skipt upp í tvo verkáfanga en skila á verkinu í heild fyrir 15. September 2003. Út- boðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstofu Grindavíkur Víkurbraut 62 frá þriðjudeginum 20 ágúst nk. Tilboð verða opnuð á sama stað 3 september n.k.kl 11oo. Bæjartæknifræðingurinn í Grindavík ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: *Nýtt í auglýsingu 13102 Ljósritun — Rammasamningsútboð. Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að rammasamningakerfi Ríkiskaupa á hverj- um tíma, standa fyrir útboði á ljósritun og tengdri þjónustu. Opnun 17. septem- ber 2002 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13105 „A computed radiology (CR) system, dry-film printers and viewing station for LSH.“ Opnun 26. september 2002 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. Kynningarfundur með væntanlegum bjóðendum verður haldinn hinn 12. sept- ember nk. kl. 11.00 í húsnæði Ríkis- kaupa. 13101 ALMA — Upplýsingakerfi fyrir Trygg- ingastofnun ríkisins — Forval. Opnun 19. september 2002 kl. 14.00. Verð for- valsgagna kr. 3.500. TILKYNNINGAR Eldri borgarar athugið Stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík vill vekja athygli á því að þeir sem hafa mjög lágar tekjur geta sótt um lækkun á eignaskatti til skatt- stjóra. Ívilnunin er samkvæmt 66. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignaskatt. Stjórnin. Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Sjóvörn innan við Kaupfélagsbryggju, Vopnafirði. Allt að 400 kW vatnsaflsvirkjun í landi Húsafells, Borgarfjarðarsveit. Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is . Ákvarðanir Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 16. september 2002. Skipulagsstofnun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.