Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 C 9 Hlutastarf í Grafarvogi Manneskja óskast til að vera hjá 7 og 10 ára drengjum þrjá til fimm eftirmiðdaga í viku og sinna húsverkum. Upplýsingar í síma 895 7050 Bifvélavirkjar Óskum eftir vönum bifvélavirkjum eða mönnum vönum viðgerðum Upplýsingar gefur Sveinn í síma 894 0226. Vélaland ehf. Lögfræðingar Löglærðir fulltrúar óskast til starfa á lögmanns- stofu. Hlutastörf koma til greina. Áhugasamir eru beðnir um að senda umsóknir, með uppl. um menntun og fyrri störf, til augldeildar Mbl., merktar: „L — 12640", eigi síðar en 2. sept. Vanir menn Viljum ráða menn vana vélaviðgerðum og smíði úr ryðfríu stáli, áli og járni. Upplýsingar í símum 456 7348 og 898 4915. Vélvirkinn sf., Bolungarvík. Leikskólinn Sælukot sem er einkarekinn leikskóli, óskar eftir leikskólakennurum í 1 heila stöðu og eina 1/2 stöðu. Framtíðarstörf. Upplýsingar gefur Dídí í símum 552 7050 og 562 8533.     Mótás hf. óskar eftir járnabindingarmanni til starfa. Einungis vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í síma 696 4646. Skrifstofustarf Óskum eftir reyndum starfskrafti til almennra skrifstofustarfa hálfan daginn. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa reynslu af bókhaldi. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. eða box@mbl.is merktar: „M — 12033“ fyrir 30. ágúst. Starfsmaður óskast í lager og útkeyrslustarf. Þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar í síma 544 4270 kl. 13—15 mánudag og þriðjudag. Yggdrasill, lífrænt ræktaðar vörur Rennismiður — nemi — verkamaður Viljum ráða rennismið, nema og verkamann. Nánari uppl. hjá verkstjóra í síma 587 9960 og á vinnustað. Vélvík ehf., Höfðabakka 1, 110 Reykjavík. Sölufólk óskast Ertu þjónustulunduð, hress og brosmild? Þá erum við að leita að þér. Verslun í Kringlunni með bað-, hár og húðvörur óskar eftir góðu sölufólki í fullt starf og hluta- starf. Viðkomandi þarf að vera reyklaus, snyrti- legur og stundvís. Umsóknum óskast skilað í verslunina Lush fyrir 28. ágúst. Fiskvélar ehf. er 6 ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, hönnun, smíði og viðhaldi fiskvinnsluvéla. Fyrirtækið er í eigu BYKO, Ránarborgar og einkaaðila. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 12 manns í rúmgóðu húsnæði í Garðabæ. Fiskvélar ehf. óska að ráða vélvirkja til starfa nú þegar Leitað er að manni vönum faginu. Meginþáttur starfsins verður samsetning nýrra véla og annað því tengt. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að mæta álagstímum með auknum vinnutíma. Upplýsingar eru veittar í síma 555 0444 eða á skrifstofu félagsins í Lyngási 20 í Garðabæ. ATVINNA ÓSKAST Tek að mér ræstingar í fyrirtækjum og stigaganga í fjölbýlum. Einnig heimilisþrif. Hef mikla reynslu. Er vandvirk og samviskusöm. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 553 5548. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Kennarar Vegna forfalla vantar kennara til að kenna sérkennslu til áramóta. Um er að ræða 19 st. á viku. Upplýsingar veitir skólastjóri, Sigurður Björgvinsson í síma 555 2912. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Sölumenn tölvu- og tæknibúnaðar Ungt og framsækið þjónustu- og heildsölufyrir- tæki á sviði tölvu- og tæknibúnaðar óskar eftir að ráða allt að þrjá reynda og faglega sölu- menn til að sinna sölu til fyrirtækja og stofn- ana, viðhalda viðskiptasamböndum auk öflun- ar nýrra viðskiptavina. Viðkomandi vinnur ein- göngu við árangurstengt launakerfi á reynslu- tíma. Mjög góð sölulaun eru í boði og miklir tekjumöguleikar. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu/reynslu á tölvu- og tæknibúnaði. Umsóknarfrestur er til og með 29. ágúst 2002. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Tæknisala — 2002.“ Lagnahönnun Óska eftir atvinnu sem lagnahönnuður og/eða við framkvæmdaeftirlit í byggingargeiranum sem launam. eða verktaki. Góð menntun og reynsla m.a í AutoCAD. Áhugasamir sendi inn uppl. til augldeildar Mbl. merktar: CAD—12649. Kjötafgreiðsla Grænmetis-/ávaxtaumsjón Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu- starfa hið fyrsta. Leitað er að röskum starfs- mönnum með þjónustulund, sem hafa ánægju af samskiptum við viðskiptavini og samstarfs- menn. Upplýsingar gefur Pétur í símum 551 0224 og 896 2696 eða á staðnum. Melabúðin – þín verslun, Hagamel 39, 107 Reykjavík. melabudin@thinverslun.is Bakaríið Austurver Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða hugmyndaríkan bakara og sprækan bakara- nema sem fyrst. Einnig óskum við eftir að ráða starfsmann í tiltekt á pöntunum. Vinnutími frá kl. 5.00-12.00. Upplýsingar á staðnum fyrir hádegi. FRÁ KÓPAVOGSSKÓLA • Okkur vantar stuðningsfulltrúa til starfa nú þegar. Um er að ræða 100% starf sem felst einkum í aðstoð við til- tekna nemendur. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guð- mundsson, í síma 554 0475. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR „Au pair“ „Au pair“ á aldrinum 18—25 ára óskast sem fyrst á gott heimili nálægt París til þess að gæta tveggja barna (12 ára og 4 ára). Nánari upplýsingar í síma 698 6114, Kolla. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu á 1. hæð á miðjum Laugavegi. Stærð 100 m². Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til aug- lýsingadeildar Morgunblaðsins, merkt: „K — 12647“, fyrir 31. ágúst. Skeifan — til leigu Eitt glæsilegasta og best staðsetta 800 m² verslunarhúsnæðið í Skeifunni til leigu. Upplýsingar í síma 894 7997. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu 85 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Dalveg 16D, Kópavogi. Húsnæðið er sem nýtt og er með tölvulögnum og í næsta nágrenni við sýslumannsskrifstofu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 893 1090. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu nýlegt ca 70 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð (efst) í Skútuvogi. Hentar vel smærri fyr- irtækjum og/eða einstaklingum. Séreldhús og -snyrting. Opið rými, ýmsir möguleikar. Parket. Næg bílastæði. Stutt í alla þjónustu. Laust í október 2002. Upplýsingar í síma 533 6070. 14.000 fermetrar í miðbæ Keflavíkur Til leigu eða sölu er 1.500 fermetra geymslu- og/eða þjónustuhúsnæði í miðbæ Keflavíkur. Húsið stendur á rúmlega 14.000 fermetra lóð og miklir möguleikar eru á frekari uppbyggingu og stækkun. Sérlega góð staðsetning. Allar nánari upplýsingar veitir: Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 17, 230 Keflavík, sími 421 1700, tölvupóstur: bodvar@es.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.