Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 C 11 Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólasetning verður mánudaginn 2. septem- ber nk. kl. 16:00 í Háteigsirkju. Inntökupróf þriðjudaginn 3. september í Skipholti 33. kl. 15:00 Píanó kl. 16:30 Gítar kl. 17:00 Strengir kl. 17:30 Blásarar kl. 18:00 Söngur Stöðupóf í tónfræðigreinum verða í Stekk, Laugavegi 178, 4. hæð. Miðvikudaginn 4. september: kl. 15:00 Tónfræði byrjenda kl. 16:00 Hljómfræði og kontrapunktur Fimmtudaginn 5. september: kl. 15:00 Tónheyrn kl. 17:30 Tónlistarsaga I kl. 18:30 Tónlistarsaga II og III Tónsmíðadeild á framhaldsskólastigi Tónsmíðadeild býður upp á þriggja ára nám í tónsmíðum og tónfræðigreinum á framhalds- skólastigi, hvort heldur með hljóðfæranámi eða sem sérnám. Frekari upplýsingar um inn- tökuskilyrði og tilhögur námsins fást á skrif- stofu skólans Skipholti 33 og heimasíðu skól- ans tono.ismennt.is Skólastjóri. Fjarnám í Iðnskólanum í Reykjavík Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar Félagslegt og sögulegt samhengi grafiskra miðla MHS 103 Inngangur að fjölmiðlun FJÖ 103 Hljóðtækni HLT 101 Inngangur að forritun TÖL 103 Markviss tölvunotkun MTN 103 Myndbygging og formfræði MOF 103 Myndgreining, týpógrafía og grafisk hönnum MTG 103 Myndvinnsla og margmiðlun MOM 103 Rekstrartækni og gæðastjórnun ROG 102 Texti og textameðferð TEX 102 Vefsíðugerð, myndvinnsla og myndbandagerð VMM 103 Allir þessir áfangar eru hluti af upplýsinga- og fjölmiðlabraut sem leiðir til starfsréttinda. Innritun með tölvupósti: fjarnam@ir.is Nánari upplýsingar á vef skólans www.ir.is Í haust verða í boði námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 9—14 ára. Námskeiðin hefjast 2. september. Kennt verður á mánudögum og þriðjudögum í húsnæði Reykjavíkurakademíunnar við Hringbraut 121, 4. hæð. Kynningarfundur um starfsemina verður haldinn á sama stað laugardaginn 31. ágúst kl. 13.00—15.00. Skráning og nánari upplýsingar hjá Brynhildi Sig- urðardóttur, M.Ed., í síma 564 0655 (eftir kl. 18.00) eða tölvupósti heimspekiskólinn@simnet.is . Miðstöð símenntunar Spænska! Spænska! Áfangar í boði á haustönn 2002 Prófaáfangar Spænska 103 Þriðjudaga kl. 18:00 og annan hvern fimmtudag kl. 19:30. Spænska 303 Fimmtudaga kl. 18:00 og annan hvern þriðju- dag kl. 19:30. Kennsla hefst 19. september í báðum áföngum. Almennir flokkar Spænska fyrir byrjendur Mánudaga kl. 18:30. Spænska framhald I Miðvikudaga kl. 18:30. Spænska framhald II Miðvikudaga kl. 20:00. Kennsla hefst 23. og 25. september. Upplýsingar og innritun í síma 585 5860. Heimasíða: www.namsflokkar.hafnarfjordur.is Hallgrímskirkja Innritun í kórskóla Hallgrímskirkju verður sem hér segir: ● Barnakór, börn á aldrinum 7—10 ára, mánu- dag 26. ágúst kl. 16.00—18.00. ● Unglingakór, unglingar frá 11 ára aldri, inn- ritun og inntökupróf, þriðjudag 27. ágúst kl. 16.00—18.00. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, kórstjóri, Magnea Gunnarsdóttir, kórstjóri. Frá verkfræði- og raunvísindadeildum Háskóla Íslands: Kennsla á haustmisseri 2002 hefst þriðjudaginn 27. ágúst samkvæmt stundaskrám. Nýnemar eru boðaðir á fund með forseta og kennurum deildar mánudaginn 26. ágúst. Fundirnir verða haldnir í hátíðarsal í aðalbygg- ingu háskólans. Fundurinn í verkfræðideild hefst kl. 13.30 og fundurinn í raunvísindadeild kl. 14.30. Drög að stundaskrám og ýmsar aðrar upp- lýsingar varðandi námið er að finna á vefn- um á síðum http://www.verk.hi.is og http://www.hi.is/nam/raun. Ljósmynda- skólinn hefst 4. september Ljósmyndaskóli Sissu, Laugavegi 25, 101 Reykjavík, www.simnet.is/ljosmyndaskoli.sissa Daggæsla í heimahúsum Grunnnámskeið vegna daggæslu í heimahúsum verður haldið hjá Námsflokkum Reykjavíkur. Námskeiðið hefst 16. september nk. Skráning og frekari upplýsingar veita daggæsluráðgjafar á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur í síma 563 5800 og Fjölskyldumiðstöðinni Miðgarði fyrir Grafarvog í síma 545 4500. Leyfi til daggæslu í heimahúsum veitir skrifstofa Leikskóla Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, sími 563 5800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.