Morgunblaðið - 09.10.2002, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2002 49
MBL
M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E
„Þetta er
fyrsta flokks
hasarmynd.“
Þ.B.
Fréttablaðið.
HANN VAR HIÐ
FULLKOMNA VOPN
ÞAR TIL HANN VARÐ
SKOTMARKIÐ
GH Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is SG. DV
Frábær fjölskyldumynd
frá Disney um
grallarann Max
Keeblesem gerir
allt vitlaust í
skólanum sínum!
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441.
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Vit 427Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit 444
30.000
MBL
Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 10.15 B.i. 14 ára. Vit 427
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14 ára. Vit 444
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 8.
1/2
Kvikmyndir.is
MBL Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427
KEFLAVÍK
Þrír Óskarsverðlaunahafar í magnaðri mynd frá leikstjóra
Memento. Framleidd af leikstjóranum Steven Soderbergh
(Traffic og Oceans Eleven.)
Þrír Ó ka sverðlaun hafar í magnaðri mynd frá leikstjóra
(Traffic
og Oceans Eleven.)
Sýnd kl. 3.45 og 6. Ísl tal. Vit 429
Sýnd kl. 4. Enskt tal. Vit 430.
1/2
Kvikmyndir.is
HL. MBL
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 433
AKUREYRI
Sýnd kl. 6. B.i. 12 ára. Vit 435
AL PACINO
ROBIN WILLIAMS
HILARY SWANK
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
Sýnd í lúxussal kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 445
HJ Mbl
1/2HK DV
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 435.
Frábær fjölskyldumynd frá Disney
um grallarann Max
Keeblesem gerir allt
vitlaust í skólanum sínum!
Sýnd kl. 10. Vit 433
Sýnd kl. 6. Vit 441
AKUREYRI
Sýnd kl. 8. Vit 433
KEFLAVÍK
CLOCKSTOPPERS
Mörkinni 3, sími 588 0640
Opið mán.-fös. kl. 11-18,
lau. kl. 11-15
Húsgögn
Sérpantanir
KYNNING
á morgun,
fimmtudag
kl. 12–17.
Fagleg ráðgjöf og
fallegur kaupauki
Vertu velkomin!
Andlitsmeðferðir
Lúxus í húðsnyrtingu
Einstök áhrif
Tafarlaus árangur
Listhúsinu Laugardal,
sími 588 5022.
S N Y R T I S T O F A
KVIKMYNDIN Hafið situr í efsta
sætinu yfir vinsælustu kvikmyndirn-
ar á Íslandi fjórðu vikuna í röð. Alls
hafa 30 þúsund manns séð þessa
dramatísku mynd í leikstjórn Baltas-
ar Kormáks um lífið í íslensku sjáv-
arþorpi sem hefur verið samfleytt í
efsta sæti listans samfleytt í 4 vikur,
lengur en nokkur önnur mynd á
árinu.
Gaman er að geta þess að heilar
þrjár íslenskar myndir prýða listann.
Tæplega 21 þúsund manns hafa lagt
leið sína á Maður eins og ég í leik-
stjórn Róberts Douglas og hafa um 4
þúsund séð mynd Friðriks Þórs Frið-
rikssonar, Fálka. Síðarnefnda mynd-
in situr í 9. sætinu í sinni annarri viku
á lista á meðan sú fyrrnefnda er í 20.
sæti eftir átta vikna dvöl á listanum.
Þrjár nýjar myndir eru á listanum.
Fyrst má nefna stríðsmynd Johns
Woos Windtalkers með Nicholas
Cage í aðalhlutverki en hún situr í 3.
sæti. Á hæla hennar kemur spennu-
myndin Insomnia í leikstjórn Christ-
ophers Nolans, sem gerði Memento
og fer hópur stórleikara með helstu
hlutverk, þeirra á meðal þrír óskars-
verðlaunahafar, Al Pacino, Robin
Williams og Hilary Swank. Þriðja
nýja myndin er gamanmynd, Orange
County, í leikstjórn hins unga Jake
Kasdan. Faðir hans er leikstjórinn,
framleiðandinn og handritshöfundur-
inn Lawrence Kasdan. Með aðalhlut-
verk í myndinni fara Colin Hanks,
sem er sonur Tom Hanks, Jack Black,
Catherine O’Hara, John Lithgow,
Schuyler Fisk og Kevin Kline.
Adam Sandler og Winona Ryder
njóta enn vinsælda í myndinni Mr.
Deeds og halda öðru sætinu.
Mynd spænska leikstjórans Pedro
Almodóvars Hable con ella er enn á
lista yfir vinsælustu kvikmyndirnar
en hana hafa séð alls um 3 þúsund
manns. Aðalleikari myndarinnar,
Javier Cámara, kom einmitt til lands-
ins fyrir skömmu til að vera viðstadd-
ur frumsýningu myndarinnar hér-
lendis á kvikmyndahátíð í Regnbog-
anum.
!! "
" #
$
% !"&
!' $
(
%)
*# $ ' +
(
!
" # $%
&' ( )
$
$ " $! $ +,-
) .
$/0 $ 12 3 1 1 *0 4 5! 6
1 7
9
,
-
(
(
.
/
0
1
2
(
,3
4
,2
,-
,,
,/
,.
-,
,1
5
!
.
-
,
,
/
.
-
1
-
,
1
4
.
2
/
,,
/
6
0
4 !"#
"
$
&
'
(
)
*
+
,
(
789 !!:* :;!
:*
7!:<=!8 78
=78:>
:) =78: 78;!:
=78:>
: 78;!
789 !!:;!
:<=!8 78
789 !!:;!
:*
7!:<=!8 78
=78:>
:) =78: 78;!:6
:<?7!
789 !!:* :;!
:*
7!
789 !!:* :;!
:*
7!:<=!8 78
789 !!:;!
:<=!8 78:
=!8!
) =78
9 :<=!78:
=!:6 :
:) :
@
=78: 78;!:
78* : @
:;!
=78:*
7!: @
>
78* :<=!8 78
) =78: =78: 78
78* ) =78:
@ <=!8 78
Hafið á
toppnum
í fjórar
vikur
Nicolas Cage fer með aðal-
hlutverkið í Windtalkers.
ingarun@mbl.is
ÍTALSKI Óskarsverðlaunahafinn
Roberto Benigni missti andlitið í
bókstaflegri merkingu í gær þegar
ritstjórar dagblaða birtu af honum
mynd þar sem andlitið hafði verið
máð út. Var þetta gert í mótmæla-
skyni vegna þess að blaðaljósmynd-
arar fengu ekki að taka myndir af
athöfn í háskólanum í Bologna þar
sem Benigni var veitt heiðursdokt-
orsnafnbót.
Fulltrúar kvikmyndafélags Ben-
igni meinuðu fréttaljósmyndurum
um aðgang að athöfninni og sögðu
að aðeins ljósmyndarar kvikmynda-
félagsins fengju að taka myndir. Rit-
stjórar ítalskra blaða sammæltust í
kjölfarið að kenna Benigni lexíu en
ítölsk blöð sögðu í gær að leikstjór-
inn og leikarinn hefði meiri áhuga á
að afla fjár en rækta ímynd sína sem
einn helsti listamaður ítölsku þjóð-
arinnar.
Mynd Benignins Lífið er dásam-
legt hlaut þrenn Óskarsverðlaun ár-
ið 1999. Hann hefur beitt sér mjög
gegn Silvio Berlusconi forsætisráð-
herra og hægristjórn hans en dag-
blaðið La Stampa sagði í gærað enn
og aftur hafi þessi „sæti litli millj-
arðamæringur“ sýnt að hann ber
kápuna á báðum öxlum. „Allt þetta
gefur Benigni talsvert Berlusconískt
yfirbragð … og hann mun hér eftir
eiga erfitt með að tala með trúverð-
ugum hætti gegn stjórnarfari sem
honum hugnast greinilega vel.“
Leikarinn Roberto Benigni
Missti and-
litið í ítölsk-
um blöðum
AP
Svona birtust myndir af
Benigni, með afmáð andlitið.