Morgunblaðið - 16.01.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.01.2003, Blaðsíða 8
8 B FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU T O G A R A R TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 115* Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar STURLA GK 12 297 69* Karfi/Gullkarfi Grindavík ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 249 59* Karfi/Gullkarfi Grindavík BERGLÍN GK 300 254 77 Þorskur Sandgerði SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 97 Ufsi Sandgerði HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 104 Þorskur Akranes HRINGUR SH 535 488 88* Ýsa Grundarfjörður PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 111 Þorskur Ísafjörður BJÖRGÚLFUR EA 312 424 39 Þorskur Dalvík MARGRÉT EA 710 450 110 Þorskur Dalvík KALDBAKUR EA 1 941 102 Þorskur Akureyri ÁRBAKUR EA 5 445 100 Þorskur Akureyri GULLVER NS 12 423 94 Djúpkarfi Seyðisfjörður BARÐI NK 120 599 103 Ufsi Neskaupstaður BJARTUR NK 121 461 58 Þorskur Neskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 51 Þorskur Eskifjörður LJÓSAFELL SU 70 549 74 Þorskur Fáskrúðsfjörður R Æ K J U B Á T A R RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. ÝMIR BA 32 95 20 0 2 Þingeyri PÁLL HELGI ÍS 142 29 5 1 5 Bolungarvík HALLDÓR SIGURÐSSON ÍS 14 41 4 0 5 Ísafjörður ÖRN ÍS 31 29 3 0 3 Ísafjörður ANDEY ÍS 440 331 33 0 1 Súðavík SNÆBJÖRG ÍS 43 47 6 0 4 Súðavík VALUR ÍS 20 27 7 0 3 Súðavík MÚLABERG SI 22 550 22 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 12 0 1 Siglufjörður SÓLBERG SI 12 500 11 0 1 Siglufjörður             :&  ;<=&  %&  ! 3 2;  - $ -   ?    >  ?@ ?= ?  '   8 =  '    0   0A  %    ,   B  ! 6  CD                                    !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !    !  !  !  !  !  !  !                                                                 VIKAN 5.01 - 11.01 Munar mest um aukinn ýsuafla en krókaaflamarksbátarnir hafa landað 5.302 tonnum af ýsu á fiskveiðiárinu samanborið við 2.353 tonn árið áður. Aflinn er þannig meiri en var á tíma- bilinu september-desember fiskveiði- árið 2000/2001 þegar krókabátarnir voru ekki bundnir aflamarki í ýsu. Ýsuafli togara jókst að sama skapi á tímabilinu, úr 6.617 tonnum árið 2001 í 10.357 tonn í fyrra. Eins jókst ýsuafli aflamarksskipanna, var 5.187 tonn á fjórum fyrstu mánuðum fiskveiðiárs- ins 2001/2002 en var 6.527 tonn nú. Á tímabilinu hefur heildarýsuafli lands- manna aukist úr 14.771 tonni í 22.790 tonn eða um rúm 54%. Döpur rækjuveiði „Rækjuveiðin hefur verið mjög döpur alveg frá áramótum, við höfum verið að fá 3 til 4 tonn á sólarhring, sem er afar lélegt,“ segir Þórarinn Stefáns- son, stýrimaður á Rauðanúpi ÞH, rækjufrystiskipi ÚA, á heimasíðu fé- lagsins. Síðastliðið sumar var úthafs- rækjuveiðin nokkuð góð og í desem- ber kom gott skot. En árið hefur sem sagt byrjað illa í rækjuveiðunum, að sögn Þórarins, hvað sem það kann að þýða. „Veðrið hefur ekki hamlað veið- um, það hefur verið einmuna blíða lengi,“ segir Þórarinn. Hann segir erfitt að ráða í stöðu úthafsrækj- ustofnsins, veiðin hafi verið nokkuð sveiflukennd undanfarin ár. Vel hafi gengið á ákveðnum svæðum eitt árið en næsta ár hafi veiðin dottið þar nið- ur. Fyrir nokkrum árum hafi menn sótt töluvert á rækjumiðin austur af landinu, í Héraðsflóa og Bakkaflóa, og sömuleiðis hafi verið allgóð veiði út af norðausturhorninu. „Núna er nán- ast engin veiði á þessum slóðum. Við förum alltaf annað slagið í Héraðs- flóann og Bakkaflóann til þess að sjá hvort þessi svæði séu ekki að lifna aft- ur við, en allt kemur fyrir ekki. Þessi veiðisvæði eru alveg steindauð, það þýðir ekki að setja þar út troll. Djúp- kanturinn á norðvestursvæðinu hefur fyrst og fremst verið að gefa veiðina að undanförnu,“ segir Þórarinn. Það jákvæða er að rækjan hefur verið nokkuð stór á undanförnum mánuðum og það kemur heim og sam- an við niðurstöður Hafrannsókna- stofnunarinnar, sem birtar voru í des- ember. Þar kom fram að hlutfall stórrækju hefur aukist á síðasta ári miðað við árið 2001 og tvöfaldast frá árinu 2000. Hins vegar sagði Haf- rannsóknastofnunin að kvendýravísi- tala rækju hafi lítið aukist frá árinu 2001 og nýliðun sé talsvert undir með- altali áranna 1991–1997. Hafrann- sóknastofnunin lagði til að úthafs- rækjuaflinn færi ekki yfir 30 þúsund tonn á fiskveiðiárinu 2002–2003, en á síðasta fiskveiðiári var hann rösk 27 þúsund tonn. Þórarinn telur eðlilegt miðað við núverandi stöðu að rækju- aflinn fari ekki yfir 30 þúsund tonn á ári. Hann segir að sóknin hafi minnk- að verulega í rækjuna, nú séu ekki nema um tíu skip á úthafsrækjunni, enda hafi rækjuverð einnig lækkað mikið á undanförnum árum. A F L A B R Ö G Ð Aukinn afli krókabáta KRÓKAAFLAMARKSBÁTAR hafa veitt vel það sem af er fiskveiðiárinu. Alls var afli þeirra 15.509 tonn á tímabilinu 1. september–31. desember 2002 en var 11.157 tonn á sama tímabili á síðastliðnu fiskveiðiári, að því er fram kemur í aflayfirliti Fiski- stofu. H U M A R B Á T A R HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. HAFNAREY SF 36 139 2 16 2 Hornafjörður B Á T A R BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. DRANGAVÍK VE 80 162 64* Botnvarpa Ýsa 3 Gámur GJAFAR VE 600 237 44* Botnvarpa Ýsa 1 Gámur SIGURBORG SH 12 200 32* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 67* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 39* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur GANDI VE 7 212 21 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 27 Botnvarpa Ýsa 1 Vestmannaeyjar ARNAR ÁR 55 237 37 Dragnót Þorskur 2 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 44 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 41 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn ALBATROS GK 60 257 35 Lína Þorskur 1 Grindavík FJÖLNIR ÍS 7 158 38 Lína Þorskur 1 Grindavík FREYR ÞH 1 190 32 Lína Þorskur 2 Grindavík GEIRFUGL GK 66 334 54 Lína Þorskur 1 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 11 Net Þorskur 1 Grindavík PÁLL JÓNSSON GK 7 299 52 Lína Þorskur 1 Grindavík SIGHVATUR GK 57 261 60 Lína Þorskur 1 Grindavík SKARFUR GK 666 234 21 Lína Þorskur 1 Grindavík SÆVÍK GK 257 211 34 Lína Þorskur 2 Grindavík VALDIMAR GK 195 344 29 Lína Þorskur 1 Grindavík HAFNARBERG RE 404 86 16 Net Þorskur 6 Sandgerði NJÁLL RE 275 43 11 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði SIGGI BJARNA GK 5 102 24 Dragnót Þorskur 4 Sandgerði ÓSK KE 5 81 11 Net Þorskur 6 Sandgerði ÖRN KE 14 135 41 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði HAPPASÆLL KE 94 246 28 Net Þorskur 6 Keflavík HELGA RE 49 210 45 Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 35 Lína Þorskur 1 Reykjavík FAXABORG SH 207 192 71 Lína Þorskur 2 Rif HAMAR SH 224 244 30 Botnvarpa Þorskur 1 Rif MAGNÚS SH 205 116 18 Net Þorskur 4 Rif RIFSNES SH 44 237 35 Botnvarpa Þorskur 1 Rif SAXHAMAR SH 50 128 14 Net Þorskur 4 Rif ÖRVAR SH 777 196 31 Lína Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 132 11 Dragnót Þorskur 2 Rif GUÐMUNDUR JENSSON SH 717 75 11 Net Þorskur 6 Ólafsvík SJÖFN EA 142 254 13 Net Þorskur 4 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 21 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 14 Dragnót Þorskur 9 Ólafsvík BJÖRN RE 79 209 27 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður FARSÆLL SH 30 178 40 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 20 Net Þorskur 6 Grundarfjörður HELGI SH 135 143 58* Botnvarpa Þorskur 2 Grundarfjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 39* Botnvarpa Ýsa 2 Grundarfjörður BRIMNES BA 800 73 16 Lína Þorskur 3 Patreksfjörður GARÐAR BA 62 95 14 Lína Þorskur 3 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 238 57 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður KÓPUR BA 175 253 40 Lína Þorskur 1 Tálknafjörður HRUNGNIR GK 50 211 51 Lína Þorskur 1 Þingeyri BJARMI BA 326 162 21 Dragnót Þorskur 2 Flateyri GUNNBJÖRN ÍS 302 131 28 Botnvarpa Þorskur 2 Flateyri ÁRSÆLL SH 88 197 17 Net Þorskur 4 Flateyri EGILL HALLDÓRSSON SH 2 101 12 Dragnót Þorskur 4 Bolungarvík ÞORLÁKUR ÍS 15 157 20 Dragnót Þorskur 4 Bolungarvík STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 14 Botnvarpa Þorskur 1 Dalvík SÆÞÓR EA 101 150 63 Net Þorskur 2 Dalvík SÆBORG ÞH 55 40 14 Dragnót Þorskur 2 Húsavík TJALDUR SH 270 412 25 Net Grálúða/Svarta spraka 1 Eskifjörður VOTABERG SU 10 250 16 Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 1 Eskifjörður BJÖRG SU 3 123 15 Botnvarpa Ýsa 1 Breiðdalsvík GARÐEY SF 22 256 50 Lína Þorskur 1 Djúpivogur BJARNI GÍSLASON SF 90 101 17 Net Þorskur 3 Hornafjörður ERLINGUR SF 65 142 64* Net Þorskur 7 Hornafjörður SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 37 Net Þorskur 6 Hornafjörður SKINNEY SF 30 175 47 Dragnót Þorskur 2 Hornafjörður SKÁLAFELL ÁR 50 149 18 Net Þorskur 1 Hornafjörður STAFNES KE 130 197 94 Net Þorskur 3 Hornafjörður ÓLI Á STAÐ GK 4 252 78 Net Þorskur 4 Hornafjörður ÞINGANES SF 25 162 60* Botnvarpa Skarkoli 2 Hornafjörður ÞÓRIR SF 77 199 52 Net Þorskur 6 Hornafjörður F R Y S T I S K I P FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. HUGINN VE 55 1136 1483 Loðna Neskaupstaður L O Ð N U S K I P LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. KAP VE 4 402 1761 2 Vestmannaeyjar ÍSLEIFUR VE 63 551 740 1 Vestmannaeyjar VILHELM ÞORSTEINSSON EA 11 1633 2519 1 Grindavík ÞORSTEINN EA 810 1086 1946 1 Grindavík FAXI RE 9 893 1435 1 Reykjavík HOFFELL SU 80 674 1411 2 Akranes GUÐMUNDUR VE 29 486 1812 2 Akureyri HARPA VE 25 445 897 2 Akureyri SIGURÐUR VE 15 914 1491 1 Akureyri GRINDVÍKINGUR GK 606 577 2273 2 Raufarhöfn SÚLAN EA 300 458 956 1 Raufarhöfn SUNNUBERG NS 70 936 1306 1 Vopnafjörður BIRTINGUR NK 119 370 1354 2 Seyðisfjörður BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 2242 2 Seyðisfjörður GULLBERG VE 292 699 2495 2 Seyðisfjörður GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 701 1295 1 Seyðisfjörður INGUNN AK 150 1218 2015 1 Seyðisfjörður SVANUR RE 45 864 269 1 Seyðisfjörður VÍKINGUR AK 100 950 2628 2 Seyðisfjörður BALDVIN ÞORSTEINSSON EA 10 1514 1556 1 Neskaupstaður BEITIR NK 123 756 2299 2 Neskaupstaður BÖRKUR NK 122 949 1758 1 Neskaupstaður HÓLMABORG SU 11 1181 2386 1 Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 836 2976 2 Eskifjörður BJARNI ÓLAFSSON AK 70 984 1374 1 Reyðarfjörður ÖRN KE 13 566 1944 2 Djúpivogur S Í L D A R B Á T A R SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. ANTARES VE 18 480 59 1 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNASON VE 81 666 508 1 Vestmannaeyjar JÓNA EÐVALDS SF 20 441 139 1 Hornafjörður STEINUNN SF 10 347 175 1 Hornafjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.