Morgunblaðið - 16.03.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.03.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARS 2003 C 9 Rafvirki 28 ára rafvirki óskar eftir vinnu við rafvirkjun Ýmislegt fleira kemur til greina. Upplýsingar gefur Hafsteinn í síma 861 2614. Smiður óskast Góður smiður óskast í tveggja til fjögurra má- naða vinnu við smíðar á sumarhúsi. Verður að vera vanur smíðum á timburhúsum. Upplýsingar í síma 897 5188. ATVINNA ÓSKAST R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Hamraborg 5, Kópavogi Til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð sem er um 100 fm. Húsnæðið getur leigst í einu til þrennu lagi í einingum frá 25 fm. Mjög góð sameign. Laust nú þegar. Uppl. veitir Ásbyrgi fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, s. 568 2444. Verslunarhúsnæði 500-2000 m² verslunarhúsnæði á góðum stað óskast til leigu eða kaups. Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 24. mars, merktar: „K — 13446". Skútuvogur - skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu Til leigu 349 fm skrif- stofu- og lager- húsnæði við Skútu- vog. Góðar innkdyr og lofthæð ca 4,0 m. Uppi er opið rými með vinnuaðstöðu fyrir 6—8 manns, auk einnar skrifstofu, eldhúss og wc. Allar nánari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn ehf., Óðinsgötu 4, sími 570-4500. Til leigu 237 fm Akralind 3, Kópavogi Húsnæðið er nýtt, snyrtilegt, vandaði og tilbúið til leigu. Tölvulagnir til staðar (álstokkar). Símatenglar. T-5 lýsing. Hitalögn meðfram húsi. Ljósaskilti við götu. Sér hiti og rafmagn. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 863 3710. 465 m² húsnæði til leigu. Flott húsnæði á annari hæð að Snorra- braut 56 í nágrenni Domus Medica. Húsnæðið er búið mjög öflugum net- tengingum og fyrsta flokks loftræstingu. Stórir gluggar og mikil lofthæð. Skyggna ehf s. 562 0300 og 898 8212 FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur LVF Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f verður haldinn á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, laugardaginn 29. mars nk. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. 2. Tillaga um heimild til LVF að eignast eigin hutabréf eins og lög leyfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Loðnuvinnslan h/f. Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda verður haldinn í fundarsalnum í Skipholti 70, Reykjavík, miðvikudaginn 26. mars kl. 20:00. Venjuleg aðalfundastörf. Engar lagabreytingar liggja fyrir. Kaffiveitingar. Gestur fundarins: Ragnar Gunnarsson, Verkvangi. Leiðbeiningar um veitulagnir í sumarhús. Stjórnin. Hjúkrunarfræðingar í Reykjavík og nágrenni! Aðalfundur Reykjavíkurdeildar verður haldinn 26. mars kl. 17.00-19.00 á Suðurlandsbraut 22. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í maí 2003. Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að mæta. Stjórn Reykjavíkurdeildar. Aðalfundur Aðalfundur Skipamíðastöðvar Njarðvíkur verður haldinn í matsal félagsins mánudaginn 31. mars kl. 16.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf í samræmi við 13. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Stjórnin. Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör fulltrúa til setu á 15. þingi Rafiðnaðarsambands Íslands, sem haldið verður í Kiwanishúsinu við Engjateig 16. til 17. maí 2003. Kosnir verða 32 fulltrúar og 32 til vara. Listi með frambjóðendum, ásamt til- skildum fjölda meðmælenda, skilist til kjör- stjórnar Félags íslenskra rafvirkja fyrir kl. 12.00 þann 26. mars 2003. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. HÚSNÆÐI ÓSKAST 3ja herb. íbúð óskast Knattspyrnufélagið Þróttur óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð, með eða án hús- gagna helst í nágrenni miðbæjarins fyrir dansk- an leikmann félagsins og fjölskyldu hans. Leigutími frá 1. apríl til 30. september 2003. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 580 5900 og 896 2988. Erlent sendiráð Leiga/einbýli óskast Erlent sendiráð óskar eftir góðu einbýlis- húsi á Stór-Reykjavíkursvæðinu til leigu í ca 4 ár. Stórar stofur, 4 svefnherb. og 2 baðherb. Góðar greiðslur í boði. Tilboð óskast. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. eða í box@mbl.is merkt: „Sendiráð — 13450“ fyrir 23. mars. TIL LEIGU Leiguhúsnæði Hef til leigu skrifstofuhúsnæði, 4 herbergi sam- an eða aðskilin. Tilvalið fyrir einyrkja, viðskipta- fræðing eða lögfræðing. Jón Egilsson, hdl., Knarrarvogi 4, Reykjavík, símar 568 3737/896 3677. TIL SÖLU Niðurrif gróðurhúsa Til sölu gróðurhús. Tilboð óskast í 1054m2 og 400m2 gróðurhús. Húsin þarf að taka niður og fjarlægja. Sökklar mega standa. Í húsunum eru allar hitalagnir og gler. Stærra húsið er þriggja bursta stálgrindahús og hið minna ein burst með stálgrind og tré sprossum. Verkið þarf að vinna sem fyrst. Tilboð óskast í bæði húsin eða annað þeirra. Áskilin er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Húsin eru staðsett á Kleppjárnsreykjum í Borg- arfjarðarsveit. Tilboðum skal skilað skriflega fyrir 5. apríl 2003. Í pósthólf nr 12, pósthús 320 Reykholt. Áhugasamir sem vilja gera tilboð geta hringt í síma 435 1292 eða 895 1292 og óskað eftir að skoða húsin. Jörð ásamt svínabúi til sölu Undirrituðum hefur verið falið að annast sölu á jörðinni Skriðulandi í Austur-Húnavatns- sýslu ásamt 100 gyltu svínabúi og öllum öðrum gögnum og gæðum jarðarinnar. Einnig eru til sölu vélar og tæki tilheyrandi búrekstrinum. Á jörðinni er m.a. stórt íbúðarhús, steypt frá árinu 1969, 2 minkahús og svínahús sem sam- tals eru 867 fermetrar að stærð. Ræktað land er 25 hektarar. Nánari upplýsingar fást að Húnabraut 19, Blönduósi eða í síma 452 4030. Stefán Ólafsson, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.