Morgunblaðið - 28.04.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.04.2003, Blaðsíða 11
ÚRSLIT MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. APRÍL 2003 B 11 ÍÞRÓTTIR Íslandsmótið Haldið í Veggsporti laugardaginn 26. apríl. Karlar: 1. sæti: Kim Magnús Nielsen sigraði Sigurð G. Sveinsson, 3:0. 3. sæti: Róbert Fannar Halldórsson sigraði Heimi Helgason, 3:1. Konur: 1. sæti: Rósa Jónsdóttir sigraði Hildi Jóns- dóttur, 3:0. 3. sæti: Brynja Halldórsdóttir sigraði Dag- nýju Ívarsdóttur, 3:0.  Jón Þorbjörnsson sigraði í heldri- mannaflokki, Kristinn Helgi Hilmarsson í drengjaflokki og Dagný Ívarsdóttir í stúlknaflokki. Haukastúlkur mættu gríðarlegaákveðnar til leiks og náðu þriggja marka forystu og gekk lítið hjá Eyjastúlkum í sóknarleiknum fyrstu mínúturnar. Þegar líða tók á hálfleikinn jafnaðist leikurinn og var nánast jafnt á öll- um tölum. Nína K. Björnsdóttir var sérlega öflug í sóknarleiknum hjá Haukum í fyrri hálfleik og skoraði þá fimm af sex mörkum sínum í leiknum. Jafnt var, 13:13, þegar flautað var til leikhlés. Sama baráttan hélt áfram í upphafi síðari hálfleiks og voru varnir liðanna sterkar framan af hálfleiknum. Enn skiptust liðin á að skora og og var jafnt alveg upp í 20:20 en þá náðu heimastúlkurnar góðum kafla og þriggja marka forystu þegar um átta mínútur voru eftir af leiknum. Gústaf Adolf Björnsson, þjálfari Hauka, tók leikhlé í stöðunni, 25:21, og brá á það ráð að taka þær Öllu Gorkorian og Önnu Yakovu úr umferð. Við þetta opnaðist leið fyr- ir hornamenn ÍBV sem höfðu látið lítið fyrir sér fara allan leikinn og skoraði Þórsteina Sigurbjörnsdótt- ir þrjú mörk á þessum kafla. Haukastúlkur fóru líka illa að ráði sínu í sóknarleiknum og brenndu af úr dauðafærum. Þegar fjórar mínútur voru eftir voru úrslitin ráðin, Eyjastúlkur höfðu þá fimm marka forystu og leikurinn hálf fjaraði út. Lokatölur leiksins 29:23. Alla Gorkorian og Anna Yakova báru sóknarleik ÍBV liðsins uppi mestallan leikinn og skoruðu hvor um sig átta mörk í leiknum. Vigdís Sigurðardóttir varði lítið framan af í leiknum en hrökk í gang undir lokin og varði þá oft stórglæsilega frá Haukastúlkum. Lukrecija Bokan varði vel í marki Hauka, alls 16 skot, þar af þrjú víti. Hanna G. Stefánsdóttir var atkvæðamikil að vanda og skoraði sex mörk en hún og Nína K. Stefánsdóttir skiptu með sér hálfleikjunum í markaskorun ef svo má að orði komast en Nína var í feiknastuði í fyrri hálfleik en náði sér engan veginn á strik í þeim síð- ari. Eyjastúlkur hafa því forystu í einvíginu sem miðað við þennan leik gæti vel farið í fimm leiki. Næsti leikur liðanna er á þriðjudagskvöld- ið í Hafnafirði. Vorum okkur sjálfum verstar „Þetta var baráttuleikur, upp á líf og dauða. Það er mjög erfitt að spila hérna í Eyjum en við lögðum það bara þannig upp að við verðum að sigra í einum útileikjanna ef við ætlum að eiga möguleika í þetta og ætluðum okkur bara að vinna fyrsta leikinn,“ sagði Brynja Stein- sen, leikstjórnandi Hauka, vonsvik- inn í leikslok. „Leikurinn var mjög jafn, alveg langt fram í seinni hálf- leik. Svo kom bara kafli þar sem allt klikkar, við skutum mikið framhjá og Vigdís varði líka ein- hver skot og við nýttum ekki tæki- færin þegar við vorum einum og jafnvel tveimur leikmönnum fleiri. Við vorum sjálfum okkar verstar í dag.“ Spurð um næsta leik sagði hún að það yrði blóð, sviti og tár í Hafnarfirði á þriðjudag. „Við mun- um leggja okkur allar fram alveg þangað til við þurfum að koma á hækjum til leiks.“ Einn punktur af þremur kominn í höfn Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, var kampakát að leikslokum enda Eyjastúlkur búnar að ná for- ystu í einvíginu. „Þetta var mjög skemmtilegur leikur. Við spiluðum náttúrlega hræðilega í vörninni í fyrri hálfleik. Það lak allt inn hjá okkur. Við sögðum í hálfleik að þetta gengi ekki upp og okkur tókst með mikilli baráttu að ná yf- irhöndinni í leiknum.“ Ingibjörg sagði sóknarleik liðs- ins hafa verið veika punktinn lengst af á laugardag. „Við vorum of fljótar að ljúka sóknunum. Við þurfum að vera skynsamari í sókn- arleiknum og hirða boltann í vörn- inni, þá gengur þetta upp hjá okk- ur.“ Hún sagðist búast við hörkuleik á þriðjudag, næst þegar liðin mætast. „Þetta verða svaka rimmur, þarna eru á ferð tvö jöfn lið. En það er toppurinn, að fá að berjast um titilinn í svona rimm- um. Það verður mjög erfitt að fara í Hafnafjörðinn en við munum mæta ákveðnar til leiks og ætlum okkur að vinna þetta, það er einn punktur kominn af þremur sem við þurfum að ná í og annar verður í boði í Hafnarfirði á þriðjudaginn og við ætlum okkur að ná í hann,“ sagði Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson Sylvia Strass, leikmaður ÍBV, komin í skotstöðu og þess albúin að skora eitt þriggja marka sinna án þess að Sonja Jónsdóttir og Brynja Steinsen, leikmenn Hauka, fái vörnum við komið. Eyjastúlkur unnu í baráttuleik ÍBV náði forystu í einvígi sínu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn þegar Eyjaliðið vann fyrsta leikinn, 29:23, í Eyjum á laugardag. Lokatölur leiksins gefa þó ekki rétta mynd af gangi leiksins því lengst af var hann jafn og spennandi og gestirnir höfðu frumkvæðið alveg fram í miðbik síðari hálfleiks. Sigursveinn Þórðarson skrifar PLUS PLUS ww w. for va l.is 88. Rautt spjald: Rodolfo Arruabarrena (Villarreal) 35., Juliano Belletti (Villarreal) 41. – 18.000. Sevilla – Real Madrid .............................. 1:3 Francisco Gallardo 39. – Ivan Helguera 24., Zinedine Zidane 53., Fernando Morientes 87. – 45.000. Barcelona – Real Sociedad..................... 2:1 Javier Saviola 13., Patrick Kluivert 24. – Nihat Kahveci 81. – 45.000. Staðan: Real Madrid 31 18 10 3 70:33 64 Real Sociedad 31 17 9 5 58:40 60 Deportivo 31 18 6 7 52:36 60 Valencia 31 15 8 8 46:24 53 Celta Vigo 31 15 7 9 36:24 52 Sevilla 31 11 9 11 29:28 42 Real Betis 31 11 9 11 42:44 42 Atl. Madrid 31 10 11 10 43:40 41 Bilbao 31 11 8 12 47:51 41 Mallorca 31 11 8 12 37:46 41 Barcelona 31 10 10 11 49:42 40 Málaga 31 9 13 9 39:36 40 Santander 31 11 4 16 40:48 37 Espanyol 31 9 9 13 38:42 36 Valladolid 31 10 6 15 28:33 36 Villarreal 31 9 9 13 31:42 36 Osasuna 31 8 10 13 29:38 34 Huelva 31 8 9 14 33:50 33 Alavés 31 7 9 15 31:55 30 Vallecano 31 7 6 18 26:52 27 Ítalía Atalanta – Torino .................................... 2:2 Cristiano Doni 76., 90. (víti) – Massimo Do- nati 21., 90. – 25.000. Roma – AC Milan ..................................... 2:1 Antonio Cassano 59., 76. – Jon Dahl Tom- asson 80. – 55.000. Bologna – Chievo..................................... 1:1 Giuseppe Signori 1. – Ivano Della Morte 90. – 25.000. Como – Modena........................................ 0:0 7.000. Empoli – Udinese..................................... 1:1 Antonio Di Natale 86. – Giampiero Pinzi 56. – 8.000. Juventus – Brescia .................................. 2:1 Alessandro Del Piero 9., 86. – Stephen Ap- piah 83. – 40.881. Piacenza – Perugia ................................. 5:1 Armando Campagnano 37., 63., Eusebio Di Francesco 5., Dario Hubner 42., Claudio Ferrarese 80. – Jose Marcello Ze Maria 50. – 7.000. Reggina – Parma..................................... 0:0 22.000. Inter Mílanó – Lazio ................................ 1:1 Hernan Crespo 43. – Simone Inzaghi 76. – 58.430. Staðan: Juventus 30 20 7 3 57:22 67 Inter 30 18 5 7 58:34 59 AC Milan 30 16 7 7 48:24 55 Lazio 30 13 14 3 51:29 53 Parma 30 13 10 7 48:31 49 Chievo 30 14 6 10 41:32 48 Udinese 30 12 8 10 31:33 44 Roma 30 11 9 10 48:41 42 Perugia 30 10 9 11 36:42 39 Bologna 30 9 11 10 36:39 38 Brescia 30 8 13 9 32:33 37 Modena 30 9 9 12 26:41 36 Empoli 30 9 8 13 34:42 35 Reggina 30 8 7 15 30:47 31 Atalanta 30 6 12 12 30:44 30 Piacenza 30 7 5 18 35:52 26 Como 30 3 12 15 25:49 21 Torino 30 4 8 18 21:52 20 Belgía Germinal Beerschot – Charleroi............. 1:1 La Louviere – Antwerpen ....................... 1:1 Lommel – Moeskroen .............................. 0:5 Mechelen – Genk ...................................... 2:6 Westerlo – Standard Liege ..................... 2:3 Beveren – Gent ......................................... 0:3 Sint-Truiden – Mons-Bergen.................. 3:4 Lokeren – Anderlecht.............................. 0:5 Staðan: Club Brugge 30 25 2 3 92:29 77 Anderlecht 30 22 2 6 69:29 68 Lokeren 30 19 4 7 71:46 61 Lierse 30 16 8 6 48:34 56 Sint-Truiden 30 16 6 8 61:41 54 Genk 30 15 6 9 69:49 51 Gent 30 16 2 12 53:45 50 Standard 30 14 7 9 51:36 49 Mons-Bergen 30 14 3 13 46:40 45 Moeskroen 30 10 5 15 46:62 35 Westerlo 30 10 3 17 32:48 33 La Louviere 30 8 8 14 33:40 32 Beveren 30 10 2 18 45:69 32 Antwerpen 30 8 7 15 42:51 31 Germinal B. 30 8 6 16 47:52 30 Charleroi 30 6 7 17 37:64 25 Lommel 30 7 3 20 28:68 24 Mechelen 30 3 5 22 20:87 14 Holland Feyenoord – Roosendaal..........................1:0 Groningen – Breda....................................0:0 Nijmegen – Utrecht..................................1:2 Alkmaar – Ajax..........................................1:3 Twente – Excelsior ...................................1:0 De Graafschap – PSV Eindhoven............1:6 Heerenveen – Vitesse ...............................2:2 Staðan: PSV 29 24 4 1 75:15 76 Ajax 29 21 5 3 76:28 68 Feyenoord 29 21 4 4 78:34 67 Waalwijk 29 14 4 11 41:38 46 Utrecht 29 11 10 8 42:37 43 Nijmegen 29 12 7 10 37:38 43 Roda 28 11 7 10 45:44 40 Willem II 29 10 8 11 42:39 38 Breda 28 8 13 7 28:25 37 Twente 29 9 10 10 32:39 37 Alkmaar 29 10 7 12 41:60 37 Heerenveen 29 9 8 12 47:50 35 Roosendaal 29 9 6 14 31:43 33 Groningen 28 6 9 13 25:36 27 Zwolle 28 6 6 16 26:57 24 Vitesse 29 5 8 16 27:45 23 Excelsior 29 5 7 17 29:51 22 De Graafschap 29 4 5 20 28:71 17 Austurríki Pasching – Sturm Graz............................ 2:3 Kärnten – Ried ......................................... 4:1 Rapid Vín – Bregenz ................................ 1:1 Salzburg – Admira/Mödling.................... 0:0 Grazer AK – Austria Vín ......................... 1:2  Austria Vín tryggði sér meistaratitilinn með sigrinum. Staðan: Austria Vín 31 21 5 5 59:22 68 Grazer AK 31 12 11 8 45:31 47 Pasching 31 13 7 11 40:32 46 Salzburg 31 12 9 10 39:41 45 Sturm Graz 31 14 3 14 45:54 45 Rapid Vín 31 9 11 11 33:35 38 Ried 31 10 7 14 38:45 37 Kärnten 31 10 7 14 39:49 37 Admira 31 7 11 13 29:44 32 Bregenz 31 6 11 14 41:55 29 Frakkland Bikarkeppnin, undanúrslit: Auxerre – Rennes..................................... 2:1 París SG – Bordeaux................................ 2:0 Danmörk Bröndby – Midtylland...............................3:1 AB – AaB ...................................................3:1 OB – Esbjerg .............................................1:1 Silkeborg – Farum ....................................5:1 Viborg – AGF ............................................0:0 Køge – København....................................0:5 Staðan: København 25 13 7 5 39:25 46 Bröndby 25 12 8 5 48:26 44 Farum 25 13 2 10 39:45 41 Midtylland 25 9 8 8 37:33 35 Esbjerg 25 9 8 8 48:47 35 OB 25 8 9 8 40:35 33 Silkeborg 25 9 6 10 39:36 33 AaB 25 10 3 12 32:35 33 AB 25 8 8 9 34:34 32 Viborg 25 6 9 10 37:43 27 AGF 25 7 6 12 33:47 27 Køge 25 8 2 15 37:57 26 Noregur Lyn – Rosenborg.......................................0:3 Bodö/Glimt – Molde ..................................2:0 Lilleström – Stabæk .................................0:2 Sogndal – Tromsö .....................................3:1 Ålesund – Brann........................................3:3 Odd Grenland – Bryne..............................3:2 Viking – Vålerenga....................................2:0 Staðan: Rosenborg 3 3 0 0 10:1 9 Sogndal 3 3 0 0 6:2 9 Viking 3 2 1 0 7:2 7 Stabæk 3 2 0 1 7:3 6 Bodö/Glimt 3 2 0 1 5:3 6 Odd Grenland 3 2 0 1 5:6 6 Tromsö 3 1 1 1 6:7 4 Molde 3 1 0 2 4:3 3 Vålerenga 3 1 0 2 3:4 3 Lilleström 3 1 0 2 1:6 3 Brann 3 0 2 1 4:9 2 Ålesund 3 0 1 2 6:9 1 Lyn 3 0 1 2 2:6 1 Bryne 3 0 0 3 2:7 0 Svíþjóð Sundsvall – Malmö ....................................1:1 AIK – Örgryte ...........................................3:0 Gautaborg – Halmstad .............................0:0 Landskrona – Hammarby........................0:1 Enköping – Öster ......................................0:2 Örebro – Djurgården................................1:0 Elfsborg – Helsingborg............................0:0 Staðan: Hammarby 4 3 1 0 8:3 10 Djurgården 4 3 0 1 11:1 9 AIK 4 2 1 1 8:3 7 Helsingborg 4 2 1 1 6:5 7 Öster 4 2 1 1 5:4 7 Örebro 4 2 0 2 6:7 6 Gautaborg 4 1 2 1 4:2 5 Landskrona 4 1 2 1 5:5 5 Malmö 4 1 2 1 5:6 5 Halmstad 4 1 1 2 4:5 4 Sundsvall 4 1 1 2 4:6 4 Elfsborg 4 1 1 2 3:9 4 Örgryte 4 1 0 3 5:10 3 Enköping 4 0 1 3 1:9 1 SKVASS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.