Morgunblaðið - 04.05.2003, Side 5

Morgunblaðið - 04.05.2003, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2003 C 5 Kennarar Kennara vantar að Ljósafosskóla næsta vetur. Kennslugreinar:  Danska  Sérkennsla  Hannyrðir o.fl. Umsóknarfrestur til 15. maí. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 482 2617. Skólaskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir Lausar stöður við grunnskólana í Vestmannaeyjum Í Vestmannaeyjum er nú sem fyrr litskrúðugt mann- og félags- líf og þar búa í dag um 4.500 manns, þar af eru um 800 nemendur á grunnskólaaldri. Í báðum grunnskólunum er unnið að nýbreytni á sviði stjórnunar, skipulags, samskipta eða starfshátta og ríkir mikill metnaður meðal stjórnenda og starfsliðs um að búa sem best að námi og starfsaðstöðu barnanna. Barnaskólinn í Vestmannaeyjum Nemendafjöldi um 450 í 1.—10. bekk. Stöður grunnskólakennara/umsjónarkennara við almenna bekkjarkennslu og til að kenna dönsku, ensku og íþróttir. Upplýsingar gefa skólastjóri, Hjálmfríður Sveinsdóttir, í síma 481 1944 (481 1898 heima), netfang hjalmfr@ismennt.is og aðstoðarskóla- stjóri, Björn Elíasson í síma 481 1944, netfang bjorne@ismennt.is . Hamarsskóli. Nemendafjöldi um 350 í 1.—10. bekk Stöður grunnskólakennara/umsjónarkennara við almenna bekkjarkennslu, á yngsta stigi og miðstigi og til að kenna dönsku og tónmennt. Upplýsingar gefur skólastjóri, Halldóra Magn- úsdóttir, í síma 481 2644 (481 2265 heima), netfang hallmag@vestmannaeyjar.is . Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launa- nefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Skóla- og menningarfulltrúi.                                    !  "#              $   %    &     '  !                                                     !  " #$"   %  &        '   (                 ) (     )* $  *        +         ,        . / 0    1  23 243 56 6  787-3444         +  9   : 1 23 : 247 56 : ;6 < 787-3444 : !$< 787-348=      NUD er stofnun á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Hlutverk NUD er að efla faglega þróun starfsfólks sem vinnur fyrir og með daufblindum og jafnframt þær stofnanir sem það vinnur við. Þetta er gert með endurmenntun, þróunarvinnu, alþjóðlegri samvinnu og upplýsingamiðlun. NUD er staðsett í sveitarfélaginu Dronninglund í Danmörku og eru starfsmenn níu. Árleg velta er um það bil átta milljónir danskra króna. Stjórn NUD er skipuð fimm fulltrúum sem tilnefndir eru af félagsmálaráðuneytum Norðurlandanna. Forstöðumaður ber ábyrgð gagnvart stjórn. Forstöðumaður NUD stýrir og ber ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri, ásamt því að veita stofnuninni faglega forystu. Forstöðumaður tekur þátt í að skipuleggja menntun fyrir starfsfólk sem vinnur með daufblindum, t.d. fjarkennslu, myndbandsfyrirlestra og þróunarverkefni sem stuðla að norrænni samvinnu. Í samvinnu við fagfólk á Norðurlöndum á forstöðumaður NUD að hvetja til þróunarverkefna og verkefna við skráningu nýrrar þekkingar. Staðan krefst sjálfstæðis, sveigjanleika, frumkvæðis og hæfni til samvinnu. Til viðbótar er þess krafist að umsækjandinn hafi:  Háskólamenntun.  Nokkurra ára reynslu af stjórnunarstörfum.  Reynslu af rekstri og fjármálastjórnun.  Þekkingu og reynslu af fullorðinsfræðslu.  Reynslu af starfi með fötluðum og samvinnu við hagsmunasamtök.  Góða tjáningu munnlega og skriflega a.m.k. á einu af þremur norrænu málunum:,- dönsku, norsku eða sænsku ásamt ensku.  Reynslu og þekkingu á Microsoft skrifstofupakkanum. Ráðningin er tímabundin með samningstíma til fjögurra ára, og möguleika á framlengingu í fjögur ár til viðbótar. Staðan er laus frá 1. janúar 2004. Nánari upplýsingar um stöðuna fást hjá formanni stjórnar, Thord Bäckman, í síma +46 611 88 770 eða hjá Valgerði Stefánsdóttur í síma +354 562 7702 Umsókn merkt „forstöðumaður“ sendist ásamt staðfestum prófskírteinum og meðmælum til: Nordisk Uddannelsescenter for Døvblindepersonale (NUD) Slotsgade 8 DK-9330 Dronninglund Danmark Umsóknarfrestur er til 23. maí 2003. Forstöðumaður Norrænu menntastofnunarinnar fyrir starfsfólk sem vinnur með daufblindum (NUD) Byggingaverktakar! Vaskir og vel græjaðir járnabindingamenn geta bætt við sig verkefnum. Listamaðurinn ehf., símar 587 7500 og 898 5800. Sölumenn Sölumenn vantar til að selja nýja og spennandi ritröð sem gefin verður út í sumar. Við leitum að liprum og ábyrgum einstaklingum sem koma vel fyrir og eru til í að vinna að verkefn- inu í fullu starfi í einhvern tíma í sumar. Góð sölulaun fyrir gott fólk. Áhugasamir hringi í síma 699 3545, Hafsteinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.