Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 8
8 B FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU T O G A R A R Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. AKUREYRIN EA 110 902 51* Karfi/Gullkarfi Gámur HEGRANES SK 2 498 17* Karfi/Gullkarfi Gámur MARGRÉT EA 710 450 12* Grálúða/Svarta spraka Gámur STURLA GK 12 297 85* Ýsa Gámur ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 249 94* Ýsa Gámur JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 97* Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar BERGLÍN GK 300 254 80 Karfi/Gullkarfi Sandgerði OTTÓ N ÞORLÁKSSON RE 203 485 224 Úthafskarfi Reykjavík KALDBAKUR EA 1 941 95 Karfi/Gullkarfi Akranes STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 144 Ufsi Akranes HRINGUR SH 535 488 89 Karfi/Gullkarfi Grundarfjörður PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 45 Steinbítur Ísafjörður HARÐBAKUR EA 3 941 115 Þorskur Akureyri ÁRBAKUR EA 5 445 107 Þorskur Akureyri GULLVER NS 12 423 96 Þorskur Seyðisfjörður BEITIR NK 123 756 1118 Kolmunni Neskaupstaður BJARTUR NK 121 461 98* Þorskur Neskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 56 Þorskur Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 836 3050 Kolmunni Eskifjörður LJÓSAFELL SU 70 549 61 Ufsi Fáskrúðsfjörður BJÖRGÚLFUR EA 312 424 117* Þorskur Stöðvarfjörður R Æ K J U B Á T A R Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. FRAMNES ÍS 708 407 30 0 1 Ísafjörður STEFNIR ÍS 28 431 16 0 1 Ísafjörður ANDEY ÍS 440 331 25 0 1 Súðavík BJÖRG SU 3 123 3 0 1 Blönduós SIGURBORG SH 12 200 19 0 1 Sauðárkrókur MÚLABERG SI 22 550 23 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 23 0 1 Siglufjörður SÓLBERG SI 12 500 16 0 1 Siglufjörður SVANUR EA 14 218 18 0 1 Dalvík BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 20 0 1 Húsavík               ."!" /0" 1 " & 1    "           ! "     # $% &!'$"& () * ) (  ) "") +,) - ) .)                                    !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !   , % , % , % , % , % , % , %  /      / 0, %  ,+)) , 1 2"  , %  ,& .&!) ,"                                               VIKAN 27.4. – 3.3. Góðir að ná 10 tonnum Skipstjórinn vildi meina að menn væru góðir ef þeir næðu tíu tonnum á sólarhring þarna á Hampiðjutorg- inu, það væri bara talið gott að ná þeim afla. Meira vildi hann ekki gefa upp um aflabrögð og aflaverðmæti þeirra á Sléttbaki. Að sögn Sæmundar Friðriksson- ar, útgerðarstjóra ÚA, ættu apríl og maí að vera besti tíminn til grálúð- uveiða. Tíu tonna afli á dag á þeim tíma teldist því mjög lélegur afli. „Nú á að vera besta „seasonið“. En er hún ekki mætt eða kemur hún ekki, það er bara spurningin,“ sagði hann. „Það hlýtur að gefa augaleið að ef það fer að teygjast meira og meira á þessu þá eru minni líkur á að þetta náist,“ bætti Sæmundur við. „Það er alltaf reytingur en besti tím- inn er venjulega apríl/maí, maí á að vera topptími, þá er yfirleitt lang- besta veiðin,“ sagði Sæmundur og hélt áfram: „Hér áður fyrr var nán- ast ekkert verið í lúðu nema í apríl og maí, byrjað kannski um miðjan apríl og svo verið að út maí og fram í júní. Þar með var veislan búin en núna er verið að berja á þessu allt árið.“ Hann sagði jafnframt að aflinn hefði verið mun minni – sérstaklega um áramót. „Hún vill bara ekki láta sjá sig í þeim mæli sem hún á að gera á þessum tíma,“ klykkti Sæ- mundur út. „Það hafa verið svona tíu skip að staðaldri hérna undanfarið en þeir eru einir þrír, fjórir að landa,“ sagði Ívan skipstjóri, „en þeim fjölgar nú sjálfsagt eitthvað fljótlega aftur.“ Veður hefur verið skaplegt „Það er búið að vera hið skaplegasta veður þar til í gærkvöldi, þá byrjaði hann að bræla – það er leiðindaveður núna að vísu. Svo gengur þetta sjálf- sagt rólega niður með deginum.“ Tuttugu og sex eru í áhöfn á Slétt- baki sem var á níunda degi að veið- um þegar viðtalið fór fram. Að sögn hans voru þeir á Sléttbaki „svona þetta sjötíu til hundrað mílur úti og sjórinn [væri] eitthvað um sex gráð- ur“. Ráðgert væri að vera úti fram að sjómannadegi, 1. júní. Búið að veiða tæp 8.000 t Í reglugerð sjávarútvegsráðuneytis- ins nr. 413 frá 5. júní 2002, um leyfi- legan heildarafla á fiskveiðiárinu 2002 til 2003, segir í fyrstu grein að fyrir yfirstandandi fiskveiðiár sé leyfilegur heildarafli grálúðu 23.000 tonn. Núverandi fiskveiðiár nær frá 1. september á síðasta ári til 31. ágúst næstkomandi. Samkvæmt aflastöðulista Fiski- stofu frá 6. maí síðastliðnum er búið að veiða 7.708 tonn af grálúðu það sem af er fiskveiðiárinu þannig að óveiddur grálúðuafli er um 15.300 tonn. A F L A B R Ö G Ð Rólegt á grálúðunni SLÉTTBAKUR EA 4, sem er í eigu Útgerðarfélags Akureyringa (ÚA), var að grálúðuveiðum á Hamp- iðjutorginu svokallaða þegar Morg- unblaðið náði sambandi við Ívan Brynjarsson skipstjóra sl. þriðjudag, 6. maí. Hampiðjutorgið er nánast í hávestur út af Látrabjargi, djúpt úti, sunnan og utan við Víkurálinn. „Það er leiðindabræla hérna og rólegt yfir þessu,“ sagði Ívan, „vertíðin hefur bara verið róleg.“ H U M A R B Á T A R Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. JÓN Á HOFI ÁR 62 276 7 5 2 Þorlákshöfn ERLINGUR SF 65 142 4 3 2 Hornafjörður FRÓÐI ÁR 33 136 6 4 1 Hornafjörður HVANNEY SF 51 115 3 2 1 Hornafjörður SKINNEY SF 30 175 5 3 2 Hornafjörður B Á T A R Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. FREYJA RE 38 136 30* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FRÁR VE 78 155 31* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur HEIMAEY VE 1 272 24* Botnvarpa Ýsa 1 Gámur MARÍA PÉTURSDÓTTIR VE 14 45 13* Dragnót Þykkval./Sólkoli 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 24* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 25* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 48 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 55* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 7 212 33 Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 243 22 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 52 Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar NARFI VE 108 96 21 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 51 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn GRETTIR SH 104 210 14 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 27 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 25 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn LEIFUR HALLDÓRSSON ÁR 217 146 46 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn REYKJABORG RE 25 72 23 Dragnót Þykkval./Sólkoli 2 Þorlákshöfn RÚNA RE 150 95 27 Dragnót Sandkoli 2 Þorlákshöfn SKÁLAFELL ÁR 50 149 29 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR 170 103 22 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 95 14 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn ÞINGANES SF 25 162 63 Botnvarpa Þorskur 2 Þorlákshöfn ALBATROS GK 60 257 57 Lína Þorskur 1 Grindavík BERGUR VIGFÚS GK 100 78 20 Net Þorskur 5 Grindavík FARSÆLL GK 162 60 24 Dragnót Ýsa 4 Grindavík FREYJA GK 364 22 14 Net Þorskur 4 Grindavík FREYR ÞH 1 190 59 Lína Þorskur 1 Grindavík GEIRFUGL GK 66 334 44 Lína Þorskur 1 Grindavík HAFBERG GK 377 189 15 Net Þorskur 2 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 35* Botnvarpa Þorskur 2 Grindavík SIGGI MAGG GK 355 71 13 Net Þorskur 5 Grindavík SIGHVATUR GK 57 261 66 Lína Þorskur 1 Grindavík SJÖFN EA 142 254 34 Net Þorskur 6 Grindavík SKARFUR GK 666 234 55 Lína Þorskur 1 Grindavík STAFNES KE 130 197 40 Net Þorskur 3 Grindavík VALDIMAR GK 195 344 50 Lína Þorskur 1 Grindavík ÓLI Á STAÐ GK 4 252 17 Net Þorskur 3 Grindavík ÞRÖSTUR RE 21 29 18 Dragnót Ýsa 4 Grindavík BENNI SÆM GK 26 95 23 Dragnót Ýsa 4 Sandgerði HAFNARBERG RE 404 86 12 Net Ufsi 4 Sandgerði SIGURFARI GK 138 134 21 Dragnót Ýsa 2 Sandgerði ÁRNI KE 89 51 11 Dragnót Sandkoli 4 Sandgerði ÖRN KE 14 135 35 Dragnót Þykkval./Sólkoli 2 Sandgerði HAPPASÆLL KE 94 246 12 Net Þorskur 2 Keflavík HRINGUR GK 18 73 11 Net Þorskur 4 Hafnarfjörður HELGA RE 49 210 40 Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavík INGUNN AK 150 1218 1747 Flotvarpa Kolmunni 1 Akranes FAXABORG SH 207 192 60 Lína Þorskur 2 Rif HAMAR SH 224 244 29 Botnvarpa Þorskur 1 Rif MAGNÚS SH 205 116 27 Net Þorskur 4 Rif RIFSNES SH 44 237 31 Botnvarpa Þorskur 1 Rif SAXHAMAR SH 50 128 26 Net Þorskur 3 Rif ÖRVAR SH 777 196 19 Net Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 132 18 Dragnót Þorskur 1 Rif EGILL HALLDÓRSSON SH 2 101 16 Dragnót Skarkoli 1 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 68 Dragnót Ýsa 4 Ólafsvík VESTRI BA 63 95 30 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 17 Net Þorskur 3 Ólafsvík FARSÆLL SH 30 178 34 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 12 Net Þorskur 3 Grundarfjörður ÁRSÆLL SH 88 197 32 Net Þorskur 4 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 28 Lína Steinbítur 4 Patreksfjörður GARÐAR BA 62 95 25 Lína Steinbítur 3 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 238 106 Lína Steinbítur 2 Patreksfjörður KÓPUR BA 175 253 31 Lína Þorskur 2 Tálknafjörður FJÖLNIR ÍS 7 158 46 Lína Þorskur 2 Þingeyri HALLI EGGERTS ÍS 197 199 24 Lína Þorskur 1 Flateyri ÞORLÁKUR ÍS 15 157 30 Dragnót Þorskur 2 Bolungarvík BÖRKUR NK 122 949 1746 Flotvarpa Kolmunni 1 Neskaupstaður FAXI RE 9 893 2875 Flotvarpa Kolmunni 2 Neskaupstaður HÁKON EA 148 1554 1413 Flotvarpa Kolmunni 1 Neskaupstaður HÓLMABORG SU 11 1181 2211 Flotvarpa Kolmunni 1 Eskifjörður HOFFELL SU 80 674 1202 Flotvarpa Kolmunni 1 Fáskrúðsfjörður HAFNAREY SF 36 139 13 Botnvarpa Steinbítur 1 Hornafjörður STEINUNN SF 10 347 24 Net Þorskur 2 Hornafjörður S K E L F I S K B Á T A R Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. FOSSÁ ÞH 362 249 262 2 Þórshöfn F R Y S T I S K I P Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. HUGINN VE 55 1136 547 Síld Vestmannaeyjar ARNAR ÁR 55 237 27* Lýsa Þorlákshöfn ÞÓR HF 4 1094 358 Úthafskarfi Hafnarfjörður HELGA MARÍA AK 16 883 295 Úthafskarfi Akranes ÁSKELL EA 48 821 41 Rækja Ísafjörður MÁNABERG ÓF 42 1006 216 Grálúða/Svarta spraka Ólafsfjörður RAUÐINÚPUR ÞH 160 428 145 Rækja Akureyri BRETTINGUR NS 50 582 64 Grálúða/Svarta spraka Vopnafjörður E R L E N D S K I P Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. GREEN ARCTIC NO 61 1 796 Rækja/Djúprækja Bolungarvík REKSTUR fiskimjölsverksmiðja í Noregi gekk betur á síðasta ári en árið áður. Ár- ið 2001 var reksturinn víðast hvar í járn- um, en í fyrra skilaði hann hagnaði, mest um 150 milljónum króna fyrir skatta. Tekjurnar jukust einnig mikið milli ára vegna hás verðs á mjöli og lýsi. Fiskimjölsverksmiðjur í Noregi eru mun færri en á Íslandi og hafa þær hráefni til vinnslu að jafnaði lengur en þær ís- lenzku. Sem dæmi um þetta má nefna að Maalöy Sildeoljefabrikk tók á móti 111.000 tonnum á síðasta ári, sem reyndar var nokkur samdráttur milli ára. Á hinn bóginn gekk vinnslan mjög vel og var töluvert unnið af hágæðamjöli. Ann- ars framleiða Norðmenn hlutfallslega lít- ið af hágæðamjöli. Mikið af mjöli er not- að til fiskeldis og töluverður hluti er fluttur út. Bræðslan gengur betur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.