Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Universal Sodexho og forverar þess fyrirtækis hafa útvegað þjónustu við byggingarframkvæmdir sem fara fram á stöðum fjarri mannabyggð. Raunar höfum við unnið við mörg af helstu byggingar„undrum” nútímans eins og Trans Alaska leiðsluna, Ermasundsgöngin og nýja Hong Kong flugvöllinn. Universal Sodexho á Íslandi ehf. mun starfrækja mötuneyti, ræstiþjónustu og þvottahús, vinnubúðir á framkvæmdastað Kárahnjúkavirkjunar fyrir Imperegilo S.p.a. á Austurlandi. / Universal Sodexho á Íslan- di ehf. are now in the process of starting up with catering services, house keeping services, house keeping services and laundry services at Main camp and Field camps at the construction site for Karahnjukar Hydroelectric Project for Imperegilo S.p.a. on the east coast of Iceland. Vegna þessa verkefnis leitum við að eftirfarandi starfsfólki: For this project, we seek the following personnel: YfirmatreiðslumaðurExecutive Chef Matreiðslumenn/Skilled chefs Bakarar/Bakers, Pastry Aðstoð í eldhúsi/Kitchen Assistants Ræstitæknar/Cleaners Stjórnun birgðahalds/Supply Logistics coordinator Móttaka, skrifstofufulltrúi/Receptionist/administration assistant. Um er að ræða 10-12 tíma vaktir fyrir þær stöður sem ekki snúa að stjórnun. / The non-administrative position will be in respect to terms of Trade Union Agreement. Laun eru í samræmi við samninga íslenskra stéttarfélaga. / Pay and compensations for employments will be in respect to terms of Trade Union Agreement. Skrifleg umsókn á ensku eða íslensku, auk meðmæla og starfsferilsskráar, sendist eigi síðar en 4. júní til: / A written application, including copy of testimonial and CV must be sent no later than 4th of June to: Universal Sodexho á Íslandi ehf., c/o Impregilo S.p.a., Lagarási 4, 700 Egilsstaðir eða með tölvupósti til knut.berge@usn.no. Einnig gefur Knut Berge verkefnastjóri upplýsingar um ofangreindar stöður í síma 861 3770./Project manager Knut Berge may also be contacted by telephone 861 3770 if you should have any questions on above positions. „Markmið Universal Sodexho er að auka lífsgæði starfs- fólks sem vinnur á stöðum fjarri mannabyggð”. Yfirmatreiðslumaður Matreiðslumenn B karar t í l i Ræstitæknar Stjórnun birgðahalds Móttaka, skrifstofufulltrúi Executive Chef Skilled chefs Bakers, Pastry Kitchen Assistants Cleaners Supply Logistics coordinator Receptionist/administration assistant. BORGARBYGGÐ Lausar stöður við grunnskóla Borgarbyggðar Við Grunnskólann í Borgarnesi eru lausar eftirtaldar stöður fyrir skólaárið 2003— 2004: Kennarar Meðal kennslugreina eru almenn kennsla og tónmenntakennsla á yngsta stigi og miðstigi. Stuðningsfulltrúi Óskað er eftir karlmanni í starf stuðningsfull- trúa til að annast fatlaðan dreng á yngsta stigi. Forstöðumaður skólaskjóls Framlengdur er umsóknarfrestur um 60% stöðu forstöðumanns skólaskjóls (lengd við- vera). Æskilegt er að umsækjandi sé uppeldis- menntaður eða hafi mikla reynslu af sambæri- legum störfum. Nánari upplýsingar veita Kristján Gíslason skólastjóri, kristgis@grunnborg.is, og Hilmar Arason aðstoðarskólastjóri, hilmara@grunn- borg.is. Símanúmer skólans eru 437 1229 og 437 1183. Við Varmalandsskóla eru lausar eftir- taldar stöður fyrir skólaárið 2003—2004: Kennarar Meðal kennslugreina eru almenn kennsla og tónmenntakennsla á yngsta stigi og miðstigi. Nánari upplýsingar veitir Flemming Jessen skólastjóri, fjessen@ismennt.is. Símanúmer Varmalandsskóla eru 430 1500 og 430 1511. Í samræmi við jafnréttisstefnu Borgarbyggðar eru jafnt karlar sem konur hvött til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til 10. júní 2003. Sjá einnig heimasíður skólanna, www.grunnborg.is, http://varmalandsskoli.ismennt.is . Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs. Matreiðslumaður Hafið Bláa við ósa Ölfusár, nýr útsýnis- og veitingastaður, óskar eftir kraftmiklum matreiðslumanni. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir/upplýsingar: hafidblaa@hafidblaa.is eða símum 892 0367 og 866 5870. Vélamenn og bílstjórar Óskum eftir að ráða vélamenn og bílstjóra í Kolgrafarfjörð og á höfuðborgarsvæðið. Reynsla æskileg. Vinsamlegast sækið um á hafell.is . Frekari upplýsingar í s. 863 9994.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.