Morgunblaðið - 20.06.2003, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 20.06.2003, Qupperneq 5
Tíðarandinn á sjötta áratugnum 1 Varalitur, Kölnarvatn og hárrúllur voru ómissandi fyrir konur. 2 Reykjavíkurmeistarar KR árið 1958. Nunni fyrirliði með bikarinn. 3 Segulbandstæki fóru að sjást á íslenskum heimilum. 4 Reiðhjól af algengri gerð á sjötta áratugnum. 5 Reimaður bolti og knattspyrnuskór samkvæmt þeirra tíma tísku. 6 Unglingamenning á sjötta áratugnum einkenndist af rokki og kók. 7 Eins og stofan heima, fyrir tæpri hálfri öld. 8 Stúlknaherbergi með tilheyrandi fylgihlutum. 9 Strákaleikföng í hillu, bílar, hnöttur og tindátar. 10 Algeng stofuklukka um miðja síðustu öld. 11 Skopparakringla var algengt barnaleikfang á þessum árum. 12 Gamla útvarpstækið á eldhúsbekknum. 13 Vekjaraklukka og falskar tennur í vatnsglasi á náttborðinu. 14 Gömlu flókainniskórnir voru á sínum stað. 15 Á sjötta áratugnum var aðeins til ein gerð af símum. 16 Drengur með pabba sínum á sumardaginn fyrsta árið 1956. 17 Ísskápar voru að ryðja sér til rúms á íslenskum heimilum á þessum árum og Rafha-eldavélar voru nánast á hverju heimili. 5 6 9 11 12 13 6 17 10 Morgunblaðið/Arnaldur DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 2003 C 5 Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnanesi, sími 5611680. iðunn tískuverslun Kringlukast 20% afsláttur af öllum vörum á Kringlukasti (Tilboð gilda í báðum verslunum) B-Complex H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir Öflugur og öruggur FRÁ AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.