Morgunblaðið - 30.06.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.06.2003, Blaðsíða 10
10 C MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir OKKAR METNAÐUR - ÞINN ÁRANGUR NÝTT ÖFLUGT SÖLUKERFI - BETRI ÞJÓNUSTA - SKOÐUM EIGNIR SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD EINBÝLI GRÆNAMÝRI - SELTJARNARNESI 258,7 fm 8 herbergja einbýlishús í frábæru ástandi með bílskúr og upphituðu bílaplani á yndislegum stað, með nærliggjandi úti- vistarsvæði fyrir börn og fallegum og skjól- góðum garði. Miðja hússins er opin upp í mæni og flæðir birta um allt húsið, sem skartar fyrsta flokks innréttingum og gólf- efnum. FASTEIGNAÞING, S. 585 0600 SVEIT Í BORG - KÓPAVOGSBRAUT Mjög fallegt einbýli, 150 fm, ásamt tvöföld- um bílskúr 39 fm, samtals 189 fm. Tæp- lega 2000 fm fallegur garður í góðri rækt. 5 svefnherb. Tvöföld stofa með arni, útgengt í garðinn. Áhv. 9,0 m. Ásett verð 22,5 m. SJÁVARGATA - ÁLFTANESI Virkilega vandað og fallegt einb., í heild 231,4 fm, sem stendur við stóra tjörn, með stórfeng- legu útsýni yfir alla höfuðborgina frá Snæ- fellsjökli að Bláfjöllum. Bílskúr 50 fm með gryfju, frá henni er geymslukjallari undir öllu húsinu. Lofthæð í stofu og eldhúsi er um 5 m. Ásett verð 25,5 m. FAGRABREKKA - KÓPAVOGI Fallegt 190 fm einbýlishús. 5 svefnh. 2 nýleg bað- herb. flísalögð í hólf og gólf, borðstofa, stofa, eldhús með nýrri innréttingu, stofa með útgang í stóran og fallegan suðurgarð, stórt þvottahús og stór bílskúr. Áhv. 14,5 m. Ásett verð 24,5 m. HÆÐIR SAFAMÝRI - REYKJAVÍK Mjög falleg neðri sérhæð, 146,7 fm, í góðu fjórbýli ásamt 26 fm bílskúr, samtals 172,7 fm. Gólfefni eru flísar, parket og teppi. 4 svefn- herb. Útitröppur og stétt upphituð. Ásett verð 21,8 m. 5 TIL 7 HERB. HVASSALEITI - RVÍK - M/BÍLSKÚR Í sölu björt og falleg 169 fm 5-6 herb. íbúð í góðu fjölbýli. Innifalið í fm er 20 fm bílskúr. Herb. í kjallara sem er hentugt til útleigu. TILBOÐ ÓSKAST. ÍBÚÐIN ER LAUS! 4RA - 5 HERB. VESTURBERG - BREIÐHOLTI Mjög flott 4ra herb. 110,8 fm íbúð með svölum í verðlaunablokk þar sem stutt er í alla þjón- ustu. Mjög barnvænt umhverfi. Fyrsta flokks eign sem vert er að skoða sem fyrst. Ásett verð 13,1 m. KRÍUHÓLAR - BREIÐHOLTI 4ra til 5 herbergja 121,4 fm íbúð á 7. hæð í lyftu- blokk með svölum og frábæru útsýni til austurs og vesturs. Blokkin hefur verið klædd að utan og er sameign í mjög góðu ásigkomulagi. ÁSETT VERÐ 14,8 M. 4RA HERB. AUSTURSTRÖND - SELTJARNARNESI Mjög góð 4ra herb. 100 fm útsýnisíbúð á jarðhæð í suður með sérgarði og svölum í austur. Einnig fylgir eigninni stæði í bíla- geymslu. Gegnheilt kvistaparket á gólfum. Áhv. 3,4 m. Ásett verð 15,9 m. REYRENGI - GRAFARVOGI Falleg og björt 103,2 fm endaíbúð á 3ju hæð til vinstri með sérinng. af svölum ásamt sér- bílskýli. Gólfefni eru linolineumdúkur og flísar. Þvottaherb. innan íbúðar. Áhv. 8,8 m. Ásett verð 12,9 m. BARÐASTAÐIR - GRAFARVOGI Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu, litlu fjölbýli 136,5 fm þar af bílskúr 27,6 fm, sem er með flísum á gólfi og sjálfv. hurð- aropnara. Íbúðin er með fallegum amerísk- um innrétt. úr hunangseik. Gólfefni eru parket og flísar. Áhv. 14 m. Verð 16,6 m. DALSEL - SELJAHVERFI Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. íbúð, 111,2 fm, og 34,7 fm stæði í bílageymslu, sam- tals 146 fm. Gegnheilt Bruce-parket á stofu og holi. Flísar og parket á öðrum gólfum. Tengt f/þvottavél og þurrkara á baðherb. Yfirbyggðar svalir með flísum. Ásett verð 14,5 m. Áhv. 7,0 m. UNUFELL - REYKJAVÍK Mjög góð og snyrtileg tæplega 100 fm 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í vel við höldnu húsi. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. innan íbúðar. Suð-vestur svalir. Áhv. 4,0 m. Ásett verð 10,9 m. 3JA HERB. GULLSMÁRI - „PENTHOUSE“ Mjög fal- leg 3ja-4ra herb. íbúð á 8. hæð í lyftublokk. Gólfefni eru parket og flísar. Suðursvalir, útsýni. Tengt f. þvottavél á baðherb. Áhv. 5,0 m. Ásett verð 13,9 m. BARÐAVOGUR - RVÍK Falleg 72 fm 3ja herb risíbúð í þríbýlishúsi. Sólskáli og risloft sem ekki er inní fm-tölu íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Ásett verð 11,9 m. 2JA HERB. BARÓNSSTÍGUR - MIÐBÆR Mjög fal- leg og nýuppgerð 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. og þurrkherb. í sameign. Íbúðinni verður skilað ný málaðri. Áhv. 3,0 m. Ásett verð 8,7 m. ÞÓRUFELL- RVÍK Falleg 2ja til 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Parket og dúkur á gólfum. Stórar vestursvalir. Ásett verð 7,5 m. ATVINNUHÚSNÆÐI KÖLLUNARKLETTSVEGUR Frábært at- vinnuhúsnæði með útsýni yfir höfnina sem býður uppá marga möguleika. Þetta eru ca 615 fm af loftháu, björtu og glæsilegu hús- næði. Verð 49 millj. Tilboð ólkast sem fyrst. FISKISLÓÐ - STÓRGLÆSILEGT AT- VINNUHÚSNÆÐI Í EINU EÐA ÞRENNU Samtals eru þetta 1.155 fm á 2.508 fm lóð. Þetta er einstaklega vönduð eign á góðum stað. LAUS TIL KAUPS EÐA LEIGU. EINB.M/AUKAÍBÚÐ KÓPAVOGSBRAUT - ÞRJÁR ÍBÚÐIR Mjög fallegt einbýli á þremur pöllum með tveimur aukaíbúðum, önnur í leigu. 106 fm, 47 fm og 54 fm, samtals 207 fm. Mjög fal- legur garður. Kominn sökkull fyrir bílskúr. Áhv. 7,0 m. Ásett verð 24,5 m. Sölustjóri Eðvarð Mattíasson. Sölumenn: Karl Jónsson, Valþór Ólason, Linda Urbancic, Elín Guðjónsdóttir. Bergur Hauksson hdl. lögg. fastsali KRINGLAN - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Til leigu mjög glæsilegt 50-150 fm skrif- stofuhúsnæði í Kringlunni (verslunar- miðstöðinni) stóra turni. Allar innrétting- ar eru fyrsta flokks og eru tölvu- og símalagnir til staðar ásamt öryggiskerf- um. Frábær staðsetning. Húsnæðið er tilbúið til notkunar. Nánari upplýsingar gefur Karl í síma 896 2822. KALDALIND - KÓPAVOGI Vorum að fá í einkasölu virkilega fallegt einbýlishús á einni hæð, 133,3 fm, ásamt bílskúr 33,8 fm, samtals 167,1 fm. 3 svefnherb. Mahóní-innréttingar, hurðar og parket fallega lagt í fiskibeins- munstur. Hátt til lofts í stofu, borðstofu og eldhúsi. Mikið geymslurými á háa- lofti. Skjólgóð lóð, verönd. Eign sem vert er að skoða strax, hún stoppar stutt við á söluskrá okkar. Ásett verð 28,5 millj. AUSTURSTRÖND - SELTJARNARNESI Mjög falleg og vönduð 4ra herb 102,3 fm íbúð í góðu fjölbýlishúsi ásamt 23,9 fm stæði í bílageymslu á þessum eftir- sótta stað. Vönduð gólfefni og góðar innréttingar allt fyrsta flokks. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 15,5 millj. Ávílandi íbúðalánasjóður 4,2 millj. ESKIHLÍÐ - REYKJAVÍK Mjög falleg, björt og rúmgóð 122 fm 4ra herb íbúð á 1. hæð í fallegu og góðu húsi. Húsið stendur innst í botnlanga. Sérbílastæði. Fallegur garður. Íbúðin er í fyrsta flokks ástandi. Eign sem vert er að kynna sér. Áhv. húsbr. 6,8 m. Ásett verð 18,6 m. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Í HLÍÐARSMÁRA Til leigu mjög gott skrifstofuhúnæði að Hlíðarsmára Kópavogi samtals ca 650 fm allar tölvu og símalagnir eru til staðar. Húsnæðið er tilbúið til notkunar. Nánari upplýsingar gefur Karl í síma 896 2822. NÝT T NÝT T NÝT T NÝT T NÝT T Staðarsveit - Hjá Eignamiðluninni er nú til sölu jörðin Vatnsholt í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Jörðin er í um það bil 170 km fjarlægð frá Reykjavík og frá jörðinni er um 20 mínútna akstur til Ólafsvíkur. Snæfellsjökull er stutt frá sem og Arnarstapi og Hótel Búðir. Jörðin er um 480 hektarar og á land milli fjalls og fjöru. Enginn framleiðslu- réttur er á jörðinni né tæki, en ræktuð tún eru 6,7 hektarar. „Frá bænum er mikil og falleg fjallasýn jafnt sumar sem vetur allt til Hengils, Akrafjalls, Esjunnar og Snæfellsjökuls,“ sagði Óskar Rúnar Harðarson hjá Eigna- miðluninni. „Fjaran með jörðinni er um 1 km og er hún sendin með miklu af fallegum steinum, sem hafa verið vinsælir til skartgripagerðar. Veiði er stunduð frá bænum í Vatnsholtsvötnum, en þar má finna urriða, bleikju, sjóbirting og einn og einn lax, að sögn eigenda. Jörðin á einnig vatnasvæði að Lýsu, sem er laxasvæði. Stór hluti jarðarinnar nær upp til fjalla, en þar er gróið hraun sem býður upp á mikla möguleika til uppbyggingar svo sem sumarbústaða- lóða. Í hrauninu er gott berjaland. Íbúðarhúsið er um það bil 200 ferm og er það á tveimur hæðum, byggt 1936 en viðbygging var byggð við húsið árið 1993. Húsið skiptist í fjögur herbergi, stóra stofu, hol, forstofu, eldhús, borð- stofu, þvottahús og geymslu. Baðher- bergið er nýstandsett og húsið virðist vera í góðu ástandi. Á jörðinni er stórt útihús, sem hefur verið nýtt sem verkfærahús og til bíla- viðgerða en er líka hægt að nýta til ým- issa annara hluta. Stutt er í ýmsa þjón- ustu. Þannig er sundlaug í 1 km fjarlægð, 3 km eru í 9 holu golfvöll og Hótel Búðir eru einnig stutt frá sem og þjóðgarðurinn Snæfellsjökull. Ásett verð á þessa jörð er 34 millj. kr. Vatnsholt Jörðin er um 480 hektarar, en íbúðarhúsið er um 200 ferm. og á tveimur hæðum. Ásett verð á þessa jörð er 34 millj. kr., en hún er til sölu hjá Eignamiðluninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.