Morgunblaðið - 30.06.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.06.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 2003 C 47Fasteignir 2JA. HERBERGJA. Lækjasmári – 82 fm. Stórglæsileg 82 fm. Íbúð á jarðhæð í mjög vönduðu og velbyggðu húsi neðst í Kópavogs- dalnum. Fallegar innréttingar, gott þvotta- hús. Rúmgóð og björt íbúð. Stutt í alla þjón- ustu og frábært útvistarsvæði. Ekki bíða með að skoða þessa hún ætti að fara fljótt. Áhvíl- andi 3 millj. Verð 12,5 millj. 3JA- 4RA HERBERGJA. Stóragerði með bílskúr. Vel skipulögð 3-4ra herbergja íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Parket á stofu og borðstofu. Tvennar svalir norður og suður. Tvö góð svefnherbergi í íbúð. Aukaherbergi í kjallara með aðgangi að salerni. Gott eldhús með góðum borðkrók. Ákveðin sala. Verð 15,5 millj. Kleppsvegur - Sund Falleg 3-4ra herbergja 116,7 fm íbúð í kjall- ara. Eldhús nýstandsett, geymsla og þvotta- hús innaf eldhúsi. Sérlega rúmgóð svefnher- bergi. Getur losnað strax. Verð 11,2 millj. Ingólfstræti bakhús. Ágæt 3-4ra herbergja íbúð á 1. hæð í eldra timburhúsi. Eign sem þarfnast standsetning- ar. Getur verið laus strax. Áhvílandi bygg- ingasj. 3,2 millj. Verð 9,3 millj. 4RA HERBERGJA Þrastarás – Hafnarfjörður. Glæsileg ný 4ra herbergja íbúð á 2. hæð (efsta hæð) ásamt bílskúr. Sérinngangur. Fal- legar innréttingar. Frábært útsýni. Stutt í gott útivistarsvæði. Íbúðin er fullbúin án gólfefna og til afhendingar strax. Verð 16,9 millj. Klukkurimi Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Sérinn- gangur. Göngufæri í alla þjónustu. Fallegar innréttingar. Hagstæð lán. áhvílandi 8,9 millj. (húsbr.) Verð 12,9 millj. Blikaás – Hafnarfjörður Stórglæsileg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í sex íbúða húsi. Sérinngangur. Parket á gólf- um. Fallegar innréttingar. Flísalagt baðher- bergi. Getur losnað fljótt. Áhvílandi húsbr. 8,6 millj. Verð 15,9 millj. 6-7 HERBERGJA. Skógarás 168 fm. Stórglæsileg 6-7 herbergja íbúð á tveimur hæðum alls 168 fm. Neðri hæð: tvö góð svefnherbergi, stofa og borðstofa með park- eti. Svalir til suðurs. Mjög stórt baðherbergi (ca 20 fm.) Eldhús með ágætri innréttingu. Þvottahús innaf eldhúsi. Efri hæð: Gott sjón- varpshol. Tvö risa svefnherbergi (ca. 20 fm.) Getur losnað fljótt. Verð 17,9 millj. RAÐHÚS. Heiðabrún – Hveragerði. Stórglæsilegt raðhús/parhús á tveimur hæð- um ásamt innbyggðum bílskúr. Frábær stað- setning í Hveragerði. Fallegar innréttingar. Fjögur svefnherbergi, góðar stofur, gestabað og rúmgott baðherbergi. Hjónaherbergi er rúmgott með góðu fataherbergi. Gróinn garður, sólstofa og timburverönd með heit- um potti. Ákveðin sala. Verð 14,7 millj. NÝBYGGINGAR Nýbýlavegur- Kópavogur Glæsilegar 86fm. íbúðir á besta stað við Ný- býlaveg. Gott skipulag á íbúðum. Íbúðir af- hendast fullbúnar án gólfefna. Verð 13,9 millj. Miðsalir – Kópavogur Glæsilegt einbýlishús á einni hæð 126,5 fm. ásamt 38 fm. bílskúr. Húsið er til afhending- ar fullbúið utan fokhelt innan. Vandaður frá- gangur. Verð 18,5 millj. Möguleiki er að fá húsið lengra komið þ.e. tilbúið til innréttinga Verð 23,5 millj. Berjavellir – Hafnarfirði Frábærar íbúðir á frábærum stað í hrauninu í Hafnarfirði. Íbúðirnar verða 2ja til 5 herbergja. Með vönduðum innr. Bílgeymsla og/eða bílsk. fylgja íbúðum. Stutt verður í alla þjónustu þ.e. leikskóla, skóla, útivistarsvæði og íþróttasvæði (Hauka). Íbúðir afhendast fullb. án gólfefna. Til afhendingar vor 2004. Okkar mat er að þetta komi til með að verða með eftirsóttari stöðum í framtíðinni. Þannig það er um að gera að vera fljót/fljótur og festa sér íbúð. Verð 11,4 millj. til 18,9 millj. Blásalir- Kópavogi Glæsilegar 2-4ra herbergja íbúðir í álklæddu (viðhaldsfrítt) 12 hæða fjölbýlishúsi. Glæsi- legar innréttingar, frábært útsýni. Til afhend- ingar strax. Bílageymsla. Lómasalir – Kópavogur Stórglæsilegar 4ra herbergja íbúðir 116,5 fm. Íbúðir skilast fullbúnar án gólfefna. Vandaðar innréttingar. 12 fm svalir. Frábært útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verð 16,2 millj. Mögu- leiki að fá íbúðir afhentar tilbúnar undir tré- verk. Verð 14,6 millj. Lómasalir – Kópavogi Stórglæsilegar 3-4ra herbergja íbúðir í lyftu- húsi ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðir afhend- ast fullbúnar án gólfefna. Mahóní innrétting- ar. Frábært útsýni. Verð frá 14,9 millj. Grænlandsleið- Grafarholt. Einstaklega vel hönnuð parhús á tveimur hæðum alls 270 fm, frábært útsýni og risa svalir, gert ráð fyrir sólstofu. Möguleiki að nýta sem tvær íbúðir. Húsin afhendast fullbú- in utan fokheld innan. Verð 24 millj. Grænlandsleið- Grafaholt. Falleg raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Alls 215 fm ásamt auk- arými 21 fm. Húsin eru til afhendingar nú á næstu dögum. Fullbúin utan fokheld innan. Grófjöfnuð lóð. Verð 16,5 til 16,9 millj. Möguleiki að fá húsin fullbúin án gólfefna Verð 23 millj. Grænlandsleið- Grafaholt Fallegar efri og neðri sérhæðir. Efri hæð 111 fm auk 75 fm svalir. Neðrihæð 113 fm. Íbúðir afhendast fullbúnar án gólfefna. Frábært verð 19,4 millj. efrihæð, neðrihæð 17,4 millj. Verð á bílskúr 1,9 millj. Fyrstur kemur fyrstur fær. ATVINNUHÚSNÆÐI. Skemmuvegur –Kópavogur Gott 200 fm. iðnaðarhúsnæði á góðum stað við Skemmuveginn (endi í botnlanga). Er í út- leigu. Verð 15,0 millj. SUMARHÚS. Sumarhús - Ásbyrgið Fallegt 80 fm sumarhús í landi Ferjubakka við Ásbyrgi. Skógivaxið land. Frábær staðsetning. Lóð 1 hektari. Verð tilboð. Sumarbústaðalóð - Þingvellir. Falleg kjarrivaxin sumarbústaðalóð í landi Nesja við Þingvallavatn. Lóð fyrir vandláta. Trúlega sú síðasta á svæðinu. Verð 2,5 millj. Bráðvantar allar gerðir eigna á söluskrá. Hafið samband, verðmetum samdægurs. Ekkert skoðunargjald. GVENDARGEISLI – VERÐLAUNAHÖNNUN Stórglæsilegar og velhannaðar 2ja til 4ra herbergja íbúðir. Teikning af húsinu fékk verðlaun Byggingar- og skipulagsnefndar Reykjavíkur fyrir bestu hönnun íbúðarhúsnæðis á starfsári nefndarinnar 2001-2002. Íbúðir afhendast fullbún- ar án gólfefna, þó er möguleiki að fá þær afhentar tilbúnar til innréttingar og málningar. Íbúðir verða til afhendingar nóvember – desember 2003. Hér þýðir ekkert að vera að bíða með hlutina, fyrstur kemur fyrstur fær. Áhugasamir nýtið ykkur sýningaraðstöðu Húseignar að Hlíðarsmára 17, hægt að skoða teikning- ar og þrívíddarmyndir af íbúðum. HLYNSALIR - KÓPAVOGUR Stórglæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 5 hæða lyftuhúsi (1. hæð bíl- geymsla) Íbúðir afhendast fullbúnar án gólfefna, sameign og lóð fullfrágengin. Baðherbergi og geymsla í íbúð flísalögð. Gott útsýni og mjög góð staðsetning. Til afhendingar fljótlega. Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eig- ið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr- issjóðslánum eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru há- marksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxta- bætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta umsækj- enda til að greiða af íbúðalánum og eigið fé umsækjenda. Þegar um- sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýjum lánum í kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslu- matsskýrslu borið saman við út- borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik- um getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunverulegt kaup- tilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eftir því hvaða mögulega skuldasam- setningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækj- endur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslu- mat sem sýnir hámarksverð til við- miðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetn- ingu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslu- matsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stung- ið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðar- verði m.v. upphaflegar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals- vert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá út- gáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir út- gáfu þeirra. Blásalir - Kóp Ný og glæsileg 92,3 fm, 3ja herb. íbúð á 4. hæð á besta stað í Salahverfinu. Í íbúðinni eru 6,8 fm suðursvalir og henni fylgir 7,3 fm geymsla í kjallara og einnig stæði í bíla- geymslu. Björt og falleg íbúð með glæsi- legu útsýni yfir borgina, Verð 16,9 m. Bergstaðastræti - Rvík Falleg og stílhrein tveggja herbergja 64 fm íbúð í lyftuhúsi í miðbænum. Bæði hús og íbúð hafa nýlega verið tekin í gegn. Gegn- heilt eikarparket á gólfum. Glæsilegt bað- herbergi með flísum á gólfi og veggjum, uppghengt klósett, falleg innrétting með halogenlýsingu í. Svalir. Verð 13,1 m. Garðavegur - Hfj. Góð 51,7 fm 2ja herb. sérhæð með sérinn- gangi í 2ja íbúða húsi. Baðherb. með flísum á gólfi og upp á miðja veggi. Stofa með gegnheilu parketi. Eldhús með snyrtilegri málaðri eldri innréttingu, parket á gólfi. Íbúðin er öll nýmáluð og gluggar ný lakkað- ir. Stór viðarverönd er bak við hús. Íbúðin er laus. Verð 7,9 m. Krummahólar - Rvík GOTT VERÐ. FRÁBÆR FYRSTU KAUP. 2ja herb. íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bíl- skýli. Eldhús með dúk á gólfi og viðarinn- réttingu. Herb. með dúk á gólfi og skápum, útgangur í garð. Baðherb. með dúk á gólfi, baðkar og sturtuaðstaða. Eignin skilast nýmáluð. Stór sérgeymsla með hillum. Húsvörður og séð er um þrif. Verð 7,7 m. ÍBÚÐIN ER LAUS. LYKLAR Á SKRIF- STOFU. Þverholt - Mosfellsbæ Góð 2ja herb. 63,8 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Eldhús opið við stofu með fallegri innréttingu úr eplavið, háfur, flísar á gólfi. Stofa með teppi á gólfi, halogenlýsing í loftum. Baðherb. með flísum á gólfi og veggjum, sturta, t.f. þvottavél. Geymsla með flísum á gólfi (notað sem herb.). Verð 10,2 m. Þórufell - Rvík Ágæt 2ja herb. 57 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði sem snýr í suður. Dúkur á gólfum. Hvít innrétting í eldhúsi, korkur á gólfi. Gott skápapláss bæði á gangi og í herb. Sam- eign sérstaklega snyrtileg með nýlegum teppum. Sameiginl. þvottahús með þvotta- vél og þurrkara. Hússjóður í lágmarki u.þ.b. 3000 kr. á mán. VERÐ AÐEINS 7,1 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.