Morgunblaðið - 30.06.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.06.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 2003 C 15Fasteignir Í Hafnarfirði hafa risið glæsilegar þjónustuíbúðir fyrir 60 ára og eldri. Um er að ræða tvö fjölbýlishús með 64 íbúðum sem eru sérhannaðar með þarfir eldri borgara í huga. Húsin standa við Hrafnistu og njóta íbúarnir öryggis frá heimilinu, auk þess sem hægt er að fá keypta þaðan ýmis konar þjónustu. Íbúðirnar eru leiguíbúðir með 30% afnotarétti og er það nýr valkostur í húsnæðismálum eldri borgara. Leigendur geta fengið húsaleigubætur samkvæmt gildandi reglum. Nokkrar íbúðir eru enn lausar. Hægt er að fá að skoða íbúðirnar og fá frekari upplýsingar með því að hafa samband við Sjómannadagsráð í síma 585-9301. Sjómannadagsráð Leiguíbúðir fyrir 60 ára og eldri glæsilegar leiguíbúðir Íbúðirnar eru fyrir 60 ára og eldri og íbúarnir njóta öryggis og þjónustu frá Hrafnistu í Hafnarfirði Einbýlishús - Glæsilegt Vorum að fá í einkasölu eitt af glæsilegri einbýlishúsum borgarinnar. Húsið er mið- svæðis á höfuðborgarsvæðinu í botnlanga með 5 húsum. Húsið hefur verið endurhann- að að innan og utan. Allar innréttingar eru 1. flokks. Húsið er með 5 svefnherbergjum, fataherbergi, tveimur baðherbergjum og svo frv. Gott útsýni. Allar nánar uppl. gefur Andrés Pétur á skrifstofu eign.is s. 533 4030. Jörfagrund - Kjalar- nesi Í einkasölu, 180 fm einbýlishús á einni hæð, ásamt 44 fm bílskúr. Góð stofa og borðstofa með parketi. Rúmgott eldhús með fallegri innrétt- ingu, flísar. 4-5 góð svefnherbergi með skápum í öll- um, parket. Baðherbergi með hornkari og sturtu. Áhv. hagstæð lán. 12,6 m. V. 18,9 m. 2210 Ólafsgeisli Vandað einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið af- hendist fullbúið að utan, fokhelt að innan, loft efri hæðar verður einangarað og með rakavörn, lóð verð- ur grófjöfnuð. Teikningar eru á skrifstofu hjá eign.is. V. 17,2 m. 2005 Hrísrimi - parhús 174 fm par- hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Rúmgóð stofa með sólstofu. Eldhús án innréttinga og gólfefna. 3 svefnherbergi og baðherbergi. Húsið skilast fullfrágegnið án gólfefna eða eins og það er í dag. 2237 Álakvísl - bílageymsla Í sölu, mjög gott raðhús á tveimur hæðum, ásamt stæði í bílageymslu. Eldhús með nýrri Mahóní-inn- réttingu. Stofa með útgangi á timburverönd er snýr í suður. Möguleiki á 3 svefnherbergjum með skápum í öllum. Hús í góðu standi. V. 16,5 m. 2187 eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Básbryggja Vorum að fá í sölu glæsi- lega 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnher- bergi með skápum, stofa með góðri lofthæð, út- gangur á stórar s-vestursvalir. Baðherbergi með sturtu og kari. Á efri hæð er stórt sjónvarpshol. Inn- réttingar úr Mahóní, gólfefni, gegnheil eik og flísar. Áhv. 15 m. hagst. lán. V. 21,5 m. 2177 Seljabraut - laus fljótlega!! Í sölu 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnher- bergi með skápum, parket á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi. Snyrtileg innrétting í eldhúsi, flísar. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,6 m. V. 11,6 m. 1864 Nýlendugata - frábær eign - laus strax Vorum að fá í sölu mjög góða risíbúð í góðu steinhúsi. Eignin skiptist í 2 svefnherbergi, eldhús opið í stofu, bað- herbergi með sturtu. Hátt til lofts í íbúð, panell í lofti. Íbúðin og húsið voru endurgerð árið 1996. Frábær staðsetning rétt við miðbæinn. Áhv. 5 m. V. 12,5 m. 2147 Karlagata - stúdíóíbúð Mjög falleg stúdíóíbúð, í kjallara í þríbýli. Stofa/her- bergi með parketi. Eldhús með snyrtilegri innrétt- ingu, flísar á gólfi. Baðherbergi með sturtu, flísar á gólfi. Snyrtileg sameign, hús í ágætu standi Áhv. húsbr. 2,2 m. V. 5,9 m. 2240 Asparfell - bílskúr, Laus strax Í einkasölu 4ra her- bergja 111 fm íbúð á 7. hæð auk 25,5 fm bíl- skúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. ATH gott verð. 2123 Veislusalur – kjörið tækifæri Til sölu miðsvæðis í Reykjavík húsnæði fyrir veislusal eða viðlíka starfsemi. Heild- arstærð um 400 fm. Góð bílastæði í nágrenninu. Allar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. 2233 Bankastræti - heil hús- eign Glæsilegt og klassískt fjögurra hæða hús auk kjallara í miðbænum sem státar af lyftu og fall- egum stigum. Fyrir hótel, gistiheimili, skemmtistað, eða skrifstofur. Stutt í Héraðsdóm. Mjög góð loft- hæð. Frábær staðsetning. Frekari upplýsingar hjá sölumönnum. Ákv. sala. 1395 Sumarbústaður Mjög góð- ur sumarbústaður á fínum stað nálægt Þrasta- skógi. Bústaðurinn skiptist í anddyri, snyrtingu, 2 svherbergi, eldhús, stofu og svefnloft. Búið er að panta inntök fyrir heitt og kalt vatn, og rafm. Verönd vantar við bústaðinn. Mögul. er á að kaupa bústaðinn eins og hann er, eða þá fullfrá- genginn. V. 5,4 m. með inntökum. 2254 Sumarhús - Glæsibú- staður Höfum í einkasölu glæsilegan bústað á fráb. stað við Laugavatn. Bústaðurinn skiptist í 2 svherbergi, svefnloft með kojum, eldh. opið í stofu góð verönd með heitum potti. Virkilega gott viðhald hefur verið á bústaðnum í gegnum tíðina. Uppl. gefur Ellert á eign.is 2255 Sportbar - tækifæri fyrir athafnafólk Til sölu miðsvæðis í Reykjavík einstakt húsnæði sem getur hentað mjög vel undir sportbar. Gott tækifæri fyrir athafnafólk með sniðugar hugmyndir. Sérinngangur. Auðvelt að gera breytingar ef þörf krefur. Heildar- stærð um 400 fm. Góð bílastæði í nágrenninu. Allar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. 1592 Byggingaverktakar Hús á þremur hæðum auk riss, alls um 351 fm gistiheim- ili. Byggingamöguleikar á baklóð og á samliggjandi lóð við Grettisgötu sem er líka föl. Tækifæri fyrir byggingarverktaka. Miklir möguleikar enda íbúðaþörf mikil í miðbænum. Allar upplýsingar á skrifstofu Eign.is 2232 Hlíðrsmári - Kópa- vogi Sérlega vandað verslunar- og skrif- stofuhúsnæði á besta stað á höfuðborgarsvæð- inu. Um er að ræða 2 hús hvort um sig 4000 fm möguleiki á að fá frá 450 fm og uppúr. Uppl. gefa Andrés Pétur og Ellert. 1043 Smárinn - bílasalar Höfum til leigu, stórt og mikið bílaplan sem hentað gæti undir BÍLASÖLUR eða álíka starf- semi. Góð staðsetning í Smáranum. Allar nán- ari upplýsingar hjá Guðmundi eða Andrési Pétri á skrifstofu. 2248 Bergstaðastræti Mjög falleg hæð í fjórbýlishúsi. Íbúðin var öll standsett fyrir 3 árum. 2-3 svefnherbergi, skápar í tveimur, parket á gólfi. Mjög vandað eldhús með fallegri innréttingu, opið í stofu. Stofa með s-vestursvölum. Mjög falleg eign á góðum stað. Áhv. hagst. lán 11,3 m. V. 17,7 m. 2231 Tjarnarmýri - glæsileg - Útsýni Í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum. 3 svefnherbergi. Stórglæsilegar sérsmíðaðar innrétt- ingar frá Axis í allri íbúðinni. Stórar svalir í suður með miklu útsýni yfir Reykjanesið. Hús og sameign í góðu standi. Myndir á www.eign.is V. 20,2 m. 1750 Kjarrhólmi - Kóp. Vorum að fá í sölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í 6 íbúða húsi. Ágæt innrétting í eldhúsi. 4 svefnherbergi með skápum í 3. Stofa með parketi. Þvottaherbergi í íbúð. Baðherbergi með sturtu. Stórar flísalagðar suðursvalir út frá hjónaherbergi. Hús í góðu standi og snyrtileg sameign. Áhv. húsbr.+viðbl. 10,4 m. V. 14,9 m. 2246 Seljendur athugið! Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir eigna til sölu- meðferðar. Erum með mikið af kaupendum á skrá sem vantar t.d.: • 2ja-3ja herbergja á Kringlusvæðinu • 3ja herbergja á jarðhæð • 5-6 svefnherbergja raðhús í Fossvogi • Raðhús í Seljahverfi • 4ra herbergja í austurbæ • 4ra herbergja í Grafarvogi á jarðhæð, gott aðgengi • 3ja herbergja í Árbæ • Rað-par-einbýli á Seltjarnesi • 3ja-4ra herbergja á svæði 104, 105 og 108 v. 11,5 m. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Básbryggja - Raðh. á besta stað Vorum að fá í einkasölu virkilega skemmti- legt endaraðhús á besta stað, innst í hverfinu með glæsilegu útsýni. Húsið er á þremur hæðum en íbúðarrýmið að mestu á tveimur hæðum. Glæsilegt baðherbergi, 3-4 svefnherbergi auk þess stórt „hobby“- herbergi eða unglingaherbergi. Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is 2245 Víkurás - 3ja herb. Virkilega góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í 2 svherb., eldhús og stofu með parket á gólfum. Gengið úr stofu út í garð. Barnvænt hverfi. Íbúð sem er vert að skoða. Hesthús Erum að uppfæra hesthúsaskrána okkar, og vantar þess vegna allar tegundir hesthúsa á söluskrá okkar. Skoðum og verðmetum samdægurs, vanir menn sem þekkja til í hesthúsageiranum, þeir Hinrik Bragason sími 897 1748 og Andrés Pétur 821-1111.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.