Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 2003 C 3 Styrktarfélag vangefinna Lausar stöður Styrktarfélag vangefinna vantar áhugasamt starfsfólk á eftirtalda staði: Hæfingarstöðin Bjarkarás óskar eftir þroskaþjálfa og stuðningsfull- trúa til starfa. Um er að ræða hlutastörf eftir hádegi. Stöðurnar eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf strax. Bjarkarás er staðsettur í Stjörnugróf 9 og er opinn frá 8.30-17.30 virka daga. Þangað sækja 45 einstaklingar þjónustu og þjálfun. Umsóknir þurfa að berast á Bjarkarás eða skrifstofu félagsins Skipholti 50c, eigi síðar en 22. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garðarsdóttir forstöðuþroskaþjálfi og Guðrún Eyjólfsdóttir yfirþroskaþjálfi í síma 568-5330. Dagheimilið Lyngás óskar eftir þroskaþjálfum og stuðnings- fulltrúum til starfa. Um er að ræða heilar stöður og hlutastörf eftir hádegi. Stöðurnar eru lausar nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Lyngás er staðsettur í Safamýri 5 og er opið frá 8.00-16.30 á virkum dögum. Það er sérhæft dagheimili fyrir börn og ung- linga á aldrinum 1 til 18 ára. Umsóknir þurfa að berast á Lyngás eða skrifstofu félagsins Skipholti 50c, eigi síðar en 29. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita Birna Björns- dóttir forstöðuþroskaþjálfi og Hrefna Þórarinsdóttir yfirþroskaþjálfi í símum 553 8228 og 553 3890. Ofangreind störf taka laun samkvæmt gildandi kjarasamningum. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð og upplýs- ingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess, http://www.styrktarfelag.is                                                                         ! !                            "             #               !       $ %   & '   ( '% (   !))*+*,**, -   !    .  .   !))*+*,**/ ! 0  & '   1    "  !))*+*,**2 &  % %  & '   ( '% (   !))*+*,**3 !    !  1    4   !))*+*,**5 )   6.  6     7  !))*+*,*89   00  !      7:  &    !))*+*3*/8   00  !      7:  .   !))*+*3*/9 .      (  $'% !))*+*,**+     .'        $  !))*+*,*8+ - %   !   !   !    !))*+*,*88 - %   !      7  !))*+*,*82 0  !      7:  .  & $' !))*+*,*85 ; 0   %   -  :     .   !))*+*,*8/ 1  0     -  :     .   !))*+*,*83 &  %   &  %   < '% 7  !))*+*,*99       )   7  7  !))*+*,*95 = 00  !      7:  $'% !))*+*,*9+ !%  !   7  !))*+*,*9/      ;    7  7  !))*+*,*92 = 00  !      7: 7  !))*+*3*52 = 00   00  !      7: 7  !))*+*,*93 .   '   "   !     !))*+*,*9,   %    7  !))*+*,*8* 7  &%   (  7  !))*+*,*9>      ?  7  !))*+*,*8, < %   %        1 1  !))*+*,*8> @    :6  &  %   &( 7  !))*+*,*98 !  !      7:  .  & $' !))*+*,*+* &  %   &  % <'% <'% !))*+*,*+9 &  %   &  % 4  7  !))*+*,*+8 &  %   &  % & 7  !))*+*,*++ - %   !    7  7  !))*+*,*+5 !             7  !))*+*,*+2 !             7  !))*+*,*+/ !            7  !))*+*,*+3 A  %   !      7  !))*+*,*+, 4 '%         7  !))*+*,*+>     B       1  !))*+*,*5* Sika Danmark A/S Sika Danmark A/S er að fullu í eigu svissnesks fyrirtækis, Sika Finanz AG, sem er skráð í kauphöll Sviss. Sika á 71 dótturfélag í 58 löndum víðs vegar um heiminn og veltir rúmum 100 milljörðum. Sika er leiðandi fyrirtæki á sviði þróunar, framleiðslu og sölu á efna- og tæknivörum fyrir iðnað, einkum byggingariðnað. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Sika, www.sika.dk Sika Danmörku óskar að ráða sölufulltrúa. Leitað er að staðföstum og árangursdrifnum einstaklingi til að selja vörur Sika á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Viðkomandi verður ábyrgur fyrir sölu á vörum Sika, innleiðingu nýrra vara og tækni, sem og áframhaldandi vexti Sika á markaði. Í boði er: Starf í lifandi, faglegu og krefjandi fyrirtæki. Sjálfstætt starf með spennandi og áhugahvetjandi verkefnum. Fagleg vöruþjálfun. Laun í samræmi við hæfni, auk bíls, síma og tölvu. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að fylla út umsóknir á www.hagvangur.is fyrir 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Baldur G. Jónsson. Netfang baldur@hagvangur.is Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Sölufulltrúi Starfssvið: Þjónusta við viðskiptavini. Ráðgjöf til viðskiptavina. Öflun nýrra viðskiptavina. Þátttaka í vörusýningum. Innleiðing nýrra vara og tækni. Hæfniskröfur: Félagslyndi og sannfæringarkraftur. Sjálfstæð, skipulögð og öguð vinnubrögð. Sölureynsla með sýnilegum árangri. Iðnmenntun sem og þekking á byggingariðnaði væri kostur. Góð tölvu-, ensku- og dönskuþekking. Hjúkrunarforstjóri Heilsugæslan Salahverfi Kópavogi Salus ehf óskar eftir að ráða hjúkrunarforstjóra til starfa að Heilsugæslunni í Salahverfi í Kópavogi. Heilsugæslan verður staðsett að Salavegi 2 í Kópavogi og er fyrst og fremst ætlað að þjóna íbúum Linda-, Sala- og Vatnsendahverfa í Kópavogi skv. samningi Salus ehf við Heil- brigðis-og tryggingaráðaneytið. Stöðin tekur til starfa í febrúar 2004. Á stöðinni verður öll almenn heilsugæsla; - læknisþjónusta, hjúkrun, mæðra-og ungbarn- aeftirlit og rannsóknarstofa. Leitað er að velmenntuðum hjúkrunarfræðingi með reynslu af heilsugæslu. Framhaldsmennt- un á sviði heilsugæslu, ljósmóðurfræða eða stjórnunar er æskileg en ekki áskilin. Hér er um að ræða spennandi starf í nýju rek- strarfyrirkomulagi innan heilsugæslunnar sem hjúkrunarforstjóri hefði tækifæri til að móta og byggja upp frá grunni. Umsóknir með upplýsingum um náms-og starfsferil skulu berast fyrir 6. sept. nk. til Guðjóns Magnússonar, Nýsir hf, Flatahrauni 5a, 220 Hafnarfirði, sími 540 6380, e-mail gudjon@nysir.is sem einnig veitir frek- ari upplýsingar um starfið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.