Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 16
16 C SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ TILBOÐ / ÚTBOÐ F.h. Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er óskað eftir tilboðum í Stólalyftu fyrir Bláfjallasvæðið. Um er að ræða 4—6 manna lyftu með burðargetu frá 2.200 manns á klst. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæð- inu. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 9. október 2003 kl. 10:00 á sama stað. SKÍÐ 102/3 Útboð Hafnarsjóður Hornafjarðar óskar eftir tilboðum í verkið: Hornafjörður — dýpkun innsiglingarennu á Grynnslunum Helstu magntölur: Dýpkun, laust efni: 37.000 m³. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. október 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglingastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá þriðjudeginum 19. ágúst, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 28. ágúst 2003 kl. 11.00. Verkfræðistofan Verkvangur ehf., f.h. Stóra- gerðis 28—32, húsfélags, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og endurnýjun glugga, suður- og vesturhliðar á Stóragerði 28—32 í Reykjavík. Helstu magntölur eru: Þvottur og málun veggja 918 m² Múrviðgerð á flötum 50 m² Múrviðgerð á köntum 100 m² Viðgerð á sprungum 67 m Endurnýjun glugga ca 6 stk Endurnýjun svalahandriða 24 stk Útboðsgögn verða afhent gegn 2.490 kr. greiðslu á verkfræðistofunni Verkvangi ehf., Nethyl 2, 110 Reykjavík, frá og með þriðjudeg- inum 19. ágúst 2003. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 27. ágúst nk., þar sem þau verða opnuð í viður- vist þeirra bjóðenda sem þess óska. Alútboð Akraneshöfn Akraneshöfn óskar eftir tilboðum í hönnun, byggingu og fullnaðarfrágang á fiskmarkaðs- húsi við Faxabraut, Akranesi. Grunnflötur húss sé 400m². Bjóðendum er bent á að kynna sér aðstæður á byggingarstað. Áætlaður verktími er frá 1. oktober 2003 til 1. febrúar 2004. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar, Dalbraut 8, 300 Akranesi. Tilboð berist eigi síðar en 5. september 2003 kl. 11 á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar, Dalbraut 8, 300 Akranesi, og verða þau þá opnuð í viðurvist bjóðenda. Hafnarstjórn Akraness. Austur-Hérað Útboð Hönnun hf fyrir hönd Austur-Héraðs auglýsir eftir eftir tilboðum í verkið: Selbrekka, Egilsstöðum 1. áfangi Jarðvinna og lagnir Verkið felst í gatnagerð og lagnavinnu við 1. áfanga á nýju íbúðahverfi í Selbrekku á Egils- stöðum. Helstu magntölur eru: Götur 816m Gröftur 10.550 m3 Losun á klöpp 1.500 m3 Fylling í götu 13.300 m3 Holræsi 2.220m Vatnslagnir 1.126m Hitaveitulagnir 600m Frágangur raf - og símalagna 60m Verktaki getur hafið framkvæmdir að lokinni undirritun verksamnings. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. júlí 2004. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hönnun- ar hf. (s: 470-4050), Miðvangi 2-4 Egilsstöðum, frá og með miðvikudeginum 20. ágúst 2003. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hönnunar hf. - Egilsstöðum miðvikudaginn 3. september 2003 fyrir kl 14:00, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Umsóknir um fer›astyrki Ferðasjóður Vildarbarna er sameiginlegt átak Icelandair og viðskiptavina félagsins til að gera langveikum börnum og fjölskyldum þeirra, og börnum sem búa við sérstakar aðstæður vegna veikinda, kleift að ferðast. Styrkir verða í þetta skipti veittir til barna á aldrinum 6-12 ára. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Icelandair, www.icelandair.is og í útibúum Landsbanka Íslands. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2003. Úthlutað verður úr sjóðnum í október 2003. Verndari Vildarbarna er Vigdís Finnbogadóttir. Augl‡st er eftir umsóknum um styrki úr fer›asjó›i Vildarbarna. ÝMISLEGT Bassi óskast Schola cantorum, kammerkór Hallgríms- kirkju, óskar eftir þjálfuðum bassasöngvara. Nánari upplýsingar veitir kórstjórinn Hörður Áskelsson í s. 693 6690. Fjárfestar Nýsprotafyrirtæki óskar eftir fjárfestum. Erum með einkaleyfi á Íslandi og langt komin með að sækja um alþjóðlegt einkaleyfi. Eftirfarandi liggur fyrir:  Kynningarmyndband (á ensku, íslensku og þýsku).  Heimasíða (á ensku, íslensku og þýsku).  Kynningarbæklingur (á ensku, íslensku og þýsku).  Viðskiptaáætlun. Áhugasamir sendi umsóknir til augldeildar Mbl. og á box@mbl.is, merktar: „Fjárfestar.“ Frá Söngsveitinni Fílharmóníu Laus sæti í tenór og bassa Starfsárið 2003-2004 hefst 25. ágúst. Spenn- andi verkefni framundan. Meðal annars flutn- ingur 2. og 3. sinfóníu Sjostakóvits með Sinf- óníuhljómsveit Íslands undir stjórn Rumon Gamba, aðalstjórnanda hljómsveitarinnar. Stjórnandi Söngsveitarinnar í vetur er Oliver Kentish. Æft er á mánudags- og miðvikudags- kvöldum. Þeir, sem áhuga hafa á að vera með í metnað- arfullu kórstarfi, fá allar nánari upplýsingar hjá Olgu í síma 866 9456 og Lilju í síma 898 5290. Naglafræðingar Til leigu naglaborð á snyrtistofu. Fyrir þá sem vilja vinna sjálfstætt. Uppl. í síma 867 9413. Nuddara Til leigu 45 fm aðstaða fyrir nuddara á snyrti- stofu. Heitur pottur, sturtur o.fl. Hægt að taka á móti hópum. Miklir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 867 9413.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.