Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 C 15 börn Skilafrestur er til föstudagsins 5. sept. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 14. sept. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Alexander Ágúst Bjarnason, 3 ára, Einbúablá 19, 700 Egilsstöðum. Alexander Óðinsson, 9 ára, Furugrund 62, 200 Kópavogi. Arna Karen Jóhannsdóttir, 6 ára, Víðiteig 26, 270 Mosfellsbæ. Benedikt A. Þorvaldsson, 7 ára, Háabergi 5, 221 Hafnarfirði. Bjarni Freyr Þórðarson, 8 ára, Svöluási 18, 221 Hafnarfirði. Björg Gunnarsdóttir, 9 ára, Lyngmóum 5, 210 Garðabæ. Björk Úlfarsdóttir, 9 ára, Skógarhlíð 3, 221 Hafnarfirði. Brynjar Már, 8 ára, Norðurtúni 19, 580 Siglufirði. Daði Freyr, 10 ára, Reynihlíð 7, 105 Reykjavík. Daníel Valur B. Þorsteinsson, 8 ára, Eskiholti 6, 210 Garðabæ. Guðný M. Jónsdóttir, 9 ára, Staðarhrauni 14, 240 Grindavík. Guðrún Sól Gunnarsdóttir, 6 ára, Spóahólum 20 , 111 Reykjavík. Conté - Vinningshafar Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið tréliti, tússliti eða plastliti. Verðlaunaleikur vikunnar Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Surning: Hvað heitir barnagæslan sem atvinnulausu pabbarnir opna? Ingólfur Guðrúnarson, 8 ára, Torfufelli 44, 111 Reykjavík. Írís Árnadóttir, 7 ára, Laufrima 24, 112 Reykjavík. Kristberg Jóhannsson, 1½ árs, Greniteig 21, 230 Keflavík. Norma Dögg, 7 ára, Hjallabraut 43, 220 Hafnarfirði. Silja Dís Guðjonsdóttir, 7 ára, Geislalind 15, 201 Kópavogi. Sylvia Halldórsdóttir, 10 ára og Arna Halldórsdóttir, 7 ára, Garði 1, 660 Mývatnssveit. Telma Ósk Arnarsdóttir, 9 ára, Suðurengi 35, 800 Selfossi. Þórhildur Guðmundsdóttir, 5 ára, Þangbakka 10, 109 Reykjavík. Sendið okkur svarið krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans Pabba pössun Kringlan 1, 103 Reykjavík. Næsta föstudag ætla Smárabíó, Regboginn, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri að frumsýna bráðskemmtilega gamandmynd. Myndin fjallar um tvo pabba sem missa vinnuna sína og verða því heimavinnandi hús-feður! Þegar þeir fá enga vinnu ákveða þeir að opna barnagæslu sem kallast „Pabba pössun“. Þetta er skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin er með íslensku tali. Svaraðu spurningunni hér fyrir neðan og þú gætir unnið miða fyrir tvo á myndina. Halló krakkar! Hverfisgötu  551 9000 Blóðberg VÉDÍS Rúnarsdóttir, tíu ára, sendi þessa mynd af blóðbergi í blómamynda- samkeppnina. Védís segir að ein tegund blóðbergs vaxi villt á Íslandi og að hún sé algeng á melum og í mólendi um allt land. Þá segir hún að garða- blóðberg sé ræktað í görðum á Íslandi og að það sé heldur hávaxnara og notað í krydd. JÓHANNA Andrésdóttir sendi þessa mynd af selskóp í Aðalvíkinni í ljós- myndasamkeppnina „Úti er fjör“. Ljósmyndin vakti hrifningu dómnefndarinnar þar sem það er mjög erfitt að komast þetta nálægt villtum dýrum án þess að styggja þau. Kópur SÖNGLEIKURINN Grease, sem nú er sýndur í Borgarleikhúsinu, er einn vinsælasti söngleikur sem gerður hefur verið. Söngleikurinn var fyrst sýndur á leiksviði í Bandaríkjunum árið 1971 og dans- og söngvamynd byggð á söngleiknum var frumsýnd árið 1978 með John Travolta og Olivia Newton John í aðalhlutverkum. Myndin var og er enn vinsælasta dans- og söngvamynd sem gerð hef- ur verið og þegar hún var fyrst sýnd á Íslandi fóru margir krakkar tólf til fjórtán sinnum að sjá hana.. Krakkar utan af landi fóru líka sérferðir til Reykjavíkur til að sjá hana og aðrir stóðu fyrir utan kvikmyndahúsið tím- unum saman til að hlusta á talið og tónlistina í gegnum lokaðar dyrnar. Grease-æði Birgitta Haukdal í hlutverki sínu í Grease. JÓN Steinarr og Hulda Þorsteins- börn fóru nýlega á Grease og skrif- uðu að því loknu þessa umsögn um sýninguna. „Okkur fannst Grease vera skemmtilegur söngleikur fyrir börn frá 6 ára aldri. Söngleikurinn var staðfærður og látinn gerast í Graf- arvogi, í Verkmenntaskólanum þar. Söguþráðurinn er í stuttu máli þannig að Danni, sem Jónsi í hljómsveitinni Í svörtum fötum leikur, og Sandy, sem Birgitta Haukdal úr hljómsveitinni Írafár leikur, hittast í Munaðarnesi og verða góðir vinir. Sandy byrjar svo í Verkó og hitt- ir Danna þar. En Danni þykist vera of töff fyrir hana. Sandy gerir allt sem hún getur til að vinna hug hans aftur og að lokum breytir hún sér í súpergellu og er þá ekki lengi að vinna hug hans aftur. Það voru flottir dansar og skemmtilegir söngvar í sýningunni en þó var aðeins of hátt í tónlistinni þannig að söngurinn heyrðist illa. Yfir höfuð var þetta þó skemmti- legur söngleikur sem við myndum gjarnan vilja sjá aftur.“ Krakkarýni: Grease

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.