Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Glæsilegt fiskverkunarhús í Vestmannaeyjum til leigu Til leigu er húsnæði Fiskmarkaðs Vestmanna- eyja í Vestmannaeyjum. Um er að ræða tæp- lega 750 m2 nýbyggingu sem tekin var í notkun árið 1999 og uppfyllir allar kröfur til fullvinnslu matvæla. Undanfarið hefur verið rekin full- vinnsla á laxi og síld í húsinu. Húsið er mjög vel staðsett við Friðarhöfn. Mynd af húsinu er á vef FMV. Nánari upplýsingar veitir Páll í s. 897 3321. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur aðalstjórnar FH verður haldinn þriðjudaginn 30. september nk. kl. 20.00 í Kaplakrika (tengibyggingu). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalstjórn FH. Hluthafafundur Skeljungs hf. 22. september 2003 Stjórn Skeljungs hf. boðar til hluthafafundar í félaginu mánudaginn 22. september nk. kl. 14:00. Fundurinn fer fram á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 4, 8. hæð. Dagskrá: 1. Breyting á 1. mgr. 23. grein samþykkta fé- lagsins sem felur í sér að stjórnarmenn fé- lagsins verði þrír í stað fimm áður. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál löglega fram borin. Hluthafafundurinn er boðaður að beiðni Stein- hóla ehf. sem hafa frá síðasta aðalfundi félags- ins eignast yfir 99% virkan eignarhlut í Skelj- ungi hf. en áttu ekkert fyrir. Stjórn Skeljungs hf. FYRIRTÆKI Sólbaðsstofa til sölu Af sérstökum ástæðum er góð sólbaðsstofa á frábærum stað í miðbænum til sölu. Mjög góðir bekkir, gufubað og hreinlætisaðstaða. Aðstaða fyrir nuddara. Langtímaleigusamning- ur. Fastur viðskiptavinahópur. Miklir möguleik- ar. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálf- stætt og eignast eigin atvinnurekstur á góðum kjörum. Nánari upplýsingar gefur Jón Andrés í síma 898 4964. HÚSNÆÐI Í BOÐI 108 Reykjavík Þriggja herbergja góð íbúð, búin húsgögnum og með sérinngangi, til leigu í Fossvogi. Upplýsingar í síma 891 7148. Íbúð — Arnarnesi, Gbæ Falleg tveggja herb. íbúð, ca 75 fm við sjáv- arsíðuna. Sérinngangur, allur húsbúnaður, rafmagn og hiti. Leigist rólegum og reyklausum einstaklingi. Gæludýr bönnuð. Verð 75 þús. á mánuði. Laus strax. Sími 554 5545. Skrifstofuhúsnæði í Hamraborg Til leigu í Hamraborg snyrtilegt skrifstofu- húsnæði, 25 fm og 40 fm. Frábært útsýni. Næg bílastæði. Sameiginleg kaffistofa á hæðinni. Laust strax. Upplýsingar í símum 862 0646 og 899 3608 TIL SÖLU Flugáhugamenn! Einstakt tækifæri Til sölu flugskýli á Tungubökkum. Stærð 400 m². Rúmar 5—7 flugvélar. Rafmagnshurð. Leigutekjur mögulegar. Upplýsingar í símum 898 6033 og 897 9815. Góð líkamsrækt til sölu Til sölu mjög lítið notuð þoltæki fyrir líkams- ræktarstöðvar. Hjól, hlaupabretti, þrekstigar og „cross-trainer“. Einnig 3 styrktartæki. Gott verð. Upplýsingar veitir Pétur í síma 569 2000 eða 825 2033. Hár Hársnyrtistofa á Suðurlandi til sölu. Traustur rekstur. Stór viðskiptahópur. Nánari upplýsingar í síma 897 5233. Jörð til sölu Undirrituðum hefur verið falið að selja jörðina Sturluhól í Blönduósbæ. Jörðin er án kvóta, en telst vera 140 ha, þar af ræktað land 25 ha. Veiting hlunninda fylga í Laxá í Refasveit. Á jörðinni er 180 fm íbúðarhús, reist 1961 og nýrri útihús, sem eru gripahús, hlaða og geymsla. Ásett verð er 15 millj. kr. Þeir sem hafa áhuga á að gera tilboð sendi undirrituðum á netfang: sigsig@isjuris.is. Sigurður Sigurjónsson hrl., Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík. Komatsu traktorsgrafa til sölu Til sölu Komatsu W97R traktorsgrafa árgerð 1999. Snyrtileg vél. Til sýnis og sölu á Bílasöl- unni Geisla í Borgarnesi, sími 437 1200. Körfuspjót til sölu Til sölu Pioneer sjálfkeyrandi körfuspjót árgerð 2001 með Ausa dráttartæki. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Geisla í Borgar- nesi, sími 437 1200. Notu› atvinnutæki og fólksbílar Smelltu flér á sölutorgi›! Á vef Glitnis er a› finna til sölu: Nota›a fólksbíla og atvinnutæki, s.s. atvinnubifrei›ar, vinnuvélar, i›na›arvélar, skrifstofu- og tölvubúna›. fiar eru ítarlegar uppl‡singar og myndir, auk fless sem hægt er a› reikna út grei›slubyr›i lána og senda tilbo›. Kíktu á www.glitnir.is og sko›a›u frambo›i›! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – traustur samstarfsa›ili í fjármögnun Glitnir er hluti af Íslandsbanka Kirkjusandi 155 Reykjavík glitnir.is sími 440 4400 TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í húseignina Skólaveg 15, Vestmannaeyjum 13190 Skólavegur 15, Vestmannaeyjum. Um er að ræða einbýlishús, hæð og kjallari, ásamt bílskúr, byggt úr steinsteypu 1946. Stærð íbúðarhúss er 207 fermetrar og bílskúrs 14,4 fer- metrar. Brunabótamat er kr. 19.105 og fasteigna- mat er kr. 8.434.000. Húseignin er til sýnis í samráði við Pál Ágústs- son í síma 896 3480. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað og hjá Ríkiskaupum, sími 530 1400, Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 hinn 24. september 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. Útboð tryggingar F.h. Borgarsjóðs Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í tryggingar stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar. Útboðið tekur til allra lög- boðinna og frjálsra trygginga á vegum borgar- innar. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu okkar á kr. 5.000 frá og með 11. september. Opnun tilboða: 30. október 2003, kl. 10:00 á sama stað. BSJ 107/3 Skrifstofuhúsnæði til leigu Bjart og fallegt húsnæði, ca 60 fermetrar, á annarri hæð við Skólavörðustíg til leigu strax. Allar nánari upplýsingar í síma 864 5700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.