Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Stígamót leita að einbýlishúsi til leigu, 150-200 fm. Langtímaleiga. Upplýsingar í s. 562 6868 eða 696 0222. Frá Lista- og menningarráði Kópavogs Lista- og menningarráð Kópavogs hefur ákveðið að styrkbeiðnir verði afgreiddar tvisvar á ári, í apríl og október. Styrkbeiðnir sem koma eiga til næstu afgreiðslu þurfa að hafa borist ráðinu fyrir 10. október nk. Lista- og menningarráð Kópavogs KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is HÚSNÆÐI ERLENDIS Íbúð í Þýskalandi Til leigu 2 herb. íbúð við Frankfurt/Main í Þýska- landi, langtímaleiga. Vel staðsett gagnvart samgöngum. Verð með öllu kr. 85 þús. pr. mán. Uppl. í síma 0049 6084 3273 eða á martin.is@web.de . BÁTAR SKIP Til sölu Til sölu öll hlutabréf í félaginu Ágústi ehf. Eign- ir félagsins saman standa af mb. Ágústi Re 61 sem er 10,66 tonna netabátur og smíðaður árið 1972 á Siglufirði. Veiðarfæri geta fylgt. Haffær- isskírteini útg. sept. 2003. Meðfylgjandi aflahlutdeild og aflamark er eftir- farandi; Þorskur 29.245 kg. Ýsa 14.372 kg. Aðrar teg 506 kg. Uppbót Þorskur 8.400 kg. Óveitt frá fyrra ári: Þorskur 6.000 kg. Ýsa 2,000 kg. Allar nánari uppl. gefur Ágúst í síma 894 7230 einnig má leggja inn tilboð til Mbl. merkt: „Kvóti 03“. SUMARHÚS/LÓÐIR $  %   !  Þú ert velkomin(n) á skrifstofu okkar og fáðu allar nánari upplýsingar. Hús og heimili - Bjálkahús ehf., Borgartúni 29, 105 R. S. 511 1818. www.husogheimili.isVið látum drauminn rætast! Hágæða sumarhús hefur skapað sér orð fyrir vönduð hús, hús sem eiga að endast öldum saman. Við höldum nú upp á 11 ára afmæli okkar og erum stolt af því að hafa byggt yfir 300 glæsileg hús víða um landið. Bjálkahús ehf. Orlandó — Flórída Ventura Country Club. Falleg sumarhús til leigu, allt fylgir. Golf, sund og tennis á staðnum. Nálægt flugvellinum. Uppl. í símum 662 2898 og 001 407 207 4596. Netfang: hinrsab@aol.com Geymið auglýsinguna. TILKYNNINGAR Aðalskipulag Skorradals- hrepps - Kynningarfundur Almennur fundur verður haldinn í Skátafelli, Skorradal, þann 10. september nk. kl. 20.30. Kynning verður á tillögu að aðalskipulagi Skorradalshrepps 2002-2014 ásamt greinar- gerð. Kynning verður í höndum Guðrúnar Jónsdóttur, arkitekts. Íbúar og sérstaklega jarð- og lóðaeigendur í Skorradalshreppi eru hvattir til að mæta. Hreppsnefnd Skorradalshrepps. Bókaútsalan heldur áfram Fullt af fínum bókum á 100 kr. 50% afsl. af öðrum bókum. Allt á að seljast Gvendur dúllari — alltaf góður Kolaportinu. Hafnarfjarðarhöfn Auglýsing um lóðir Hafnarfjarðarhöfn auglýsir lóðir á hafnarsvæð- inu utan Suðurgarðs lausar til umsóknar. Lóðirnar verða veittar til hafnsækinnar starf- semi, fyrirtækjum sem rekin eru í virðisauka- skattsskyldum rekstri. Umsóknareyðublöð og úthlutunarskilmálar eru afhentir á skrifstofu hafnarinnar. Umsóknum skal skila til hafnarskrifstofu fram til 26. september 2003. Ath! Allar eldri umsóknir skal endurnýja. Hafnarfjarðarhöfn, Vesturgötu 11—13, 220 Hafnarfirði, sími 565 2300, fax 565 2308, netfang: hofnin@hafnarfjordur.is veffang: www.hafnarfjardarhofn.is. Menntamálaráðuneyti Námsorlof framhalds- skólakennara og stjórn- enda framhaldsskóla Umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2004-2005 þurfa að berast menntamálaráðuneytinu fyrir 1. október næst- komandi. Um námsorlof geta sótt framhalds- skólakennarar og stjórnendur framhaldsskóla. Einnig geta skólameistarar sótt um námsorlof fyrir hönd kennara viðkomandi skóla. Sækja skal um á sérstökum eyðublöðum sem fást í menntamálaráðuneytinu og í skólunum. Eyðublöðin er einnig að finna á vef ráðuneytis- ins, menntamalaraduneyti.is. Menntamálaráðuneytið, 4. september 2003. ÝMISLEGT Fjárfestar athugið Vantar 12-15 milljónir í gott fyrirtæki í sjávarút- vegi. Get boðið ágæt veð. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer til augl. deildar Mbl. merkt: „Fjárfestar — 14152“ fyrir 11. sept. Skagfirska söngsveitin í Reykjavík getur bætt við sig góðum söngröddum Skagfirska er blandaður kór. Boðið er upp á raddþjálfun. Nánari upplýsingar gefur söng- stjóri, Björgvin Þ. Valdimarsson, í síma 553 6561 e. kl. 19.00 á kvöldin. Söngmenn Karlakór Reykjavíkur óskar eftir söngmönnum í allar raddir. Raddprófanir fara fram fimmtu- daginn 11. september kl. 19 í Tónlistarhúsinu Ými, Skógarhlíð 20. Uppl. veita Friðrik Kristins- son söngstjóri í síma 896 4914 og Jón Hallsson formaður í síma 893 0810. Karlakór Reykjavíkur. HÚSNÆÐI ÓSKAST SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Miðill sem svarar þér í dag. Hringdu og fáðu einkalestur og svör við vandamálum í starfi eða einkalífi í síma 001 352 624 1720. Ruby Grey Enski miðillinn Ruby Grey verður stödd hér á landi frá 12. sept. til 24. sept. Upplýsingar í síma 588 8530. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Ólafur Ólafsson, Krist- ín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Laufey Héðinsdóttir, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfús- dóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lór- enzson og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—14.30, föstudaga frá kl. 10—14. Ath! breyttan opnunartíma. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. FÉLAGSLÍF Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Robert Maasbach. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Snorri Óskarsson. Gospelkór Fíladelfíu sér um lof- gjörðina. Allir hjartanlega velkomnir. www.gospel.is filadelfia@gospel.is Fyrsta fjölskylduguðsþjónusta haustsins verður í dag kl. 11.00. Ragnhildur Engsbråten talar. Einnig verður heilög kvöldmál- tíð. Kl. 20.00 er samkoma með mik- illi lofgjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram predikar. Allir eru velkomnir að taka þátt í starfi kirkjunnar. Minnum á Alfa námskeið og „Að sættast við fortíðina“ sem bæði byrja í þessum mánuði. Nánari uppl. í síma 567 8800. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Í kvöld kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Foringjaskólanemi Marit Velve Byre talar. Mánudag 8. sept. kl. 15.00. Heimilasamband. Majór Inger Dahl talar. Allar konur hjartan- lega velkomnar. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldustund „á léttum nót- um“ kl. 11:00, Dolli, Gunni, trúð- ar, Dadda sögukona, brúðuleik- hús og mikið fjör. Létt máltíð á vægu verði og samfélag á eftir. Bænastund kl. 19:30 Almenn samkoma kl. 20:00, As- hley Schmierer predikar, brauðsbrotning, lofgjörð, fyrir- bænir og skemmtilegt samfélag í kaffistofunni. Unglingakirkjan selur vöfflur og heitt súkkulaði. Allir hjartanlega velkomnir! www.vegurinn.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.