Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 20 TONNA BÓKAMARKAÐUR Okkar árlegi bókamarkaður hefst nk. mánu- dag kl. 11 á Laugavegi 105. Tugþúsundir bóka og ritverka. Bókamarkaðurinn stendur í tvær vikur. Opið alla daga frá 11-19. Útsala verður einnig í versluninni á Vestur- götu 17 markaðsdagana. Helmings afsláttur af öllum bókum. Bókavarðan - Antikvariat, Vesturgötu 17, s. 552 9720. Bókamarkaðurinn, Laugavegi 105. ÍST 30 Almennir útboðs- og samningsskilmálar um verkframkvæmdir Ný útgáfa staðalsins ÍST 30 Almennir útboðs- og samningsskilmálar um verkframkvæmdir tók gildi 1. september 2003.Jafnframt var eldri útgáfa staðalsins felld úr gildi. Nýju útgáfuna má panta á www.stadlar.is eða í síma 520 7150. Staðlaráð Íslands ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. * Nýtt í auglýsingu 13359 Borgartún 7A - Endurinnrétting 1. hæðar og hluta kjallara. Opnun 3. októ- ber 2003 kl. 15.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13395 Þjóðminjasafn Íslands - innrétting- ar. Opnun 6. október 2003 kl. 11.00. Verð forvalsgagna kr. 2.000. 13400 Fjármálaráðuneytið Arnarhvoli - endurinnrétting 2. hæðar. Opnun 9. október 2003 kl. 14.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.500. Vettvangsskoðun verð- ur haldin 30. september kl. 14.00 að við- stöddum fulltrúa verkkaupa. 13376 Sérfræðiráðgjöf vegna Tónlistar- húss og ráðstefnumiðstöðvar í Reykjavík. Opnun 21. október 2003 kl. 14.00. Verð gagna kr. 6.000. *13387 Sjúkraflug á Vestmannaeyja- svæði. Opnun 5. nóvember 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með miðviku- deginum 1. október. *13394 Póstflutningur frá Keflavík til Kaupmannahafnar fyrir Íslands- póst. Opnun 12. nóvember 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með miðviku- deginum 1. október. Fasteign í Borgarfirði Brekka, Andakílsárvirkjun Einbýlishús 137 ferm. og bílskúr 41,8 ferm. Hús byggt 1957. Forstofa flísalögð. Gangur og þrjú herb. parketlögð. Stofa teppalögð. Eldhús parketlagt, viðarinnr. Baðherb. dúklagt, sturta. Búr dúklagt, skápar. Þvottahús, innrétting. Geymslu- loft. Rafmagnskynding en neysluvatn hitaveita. Húsið stendur á friðsælum stað og útsýni er mikið og fallegt. Klæðning utan á húsinu og þakjárn er lélegt. Gluggar að hluta til lélegir og fleira sem þarfnast viðhalds. Því er skorað á hugsanlega kaupendur að skoða húsið rækilega og helst með sér- fróðum aðila. Tilboðum skal skila í síð- asta lagi 10. október 2003. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Ingi Tryggvason hdl., löggiltur fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi, s. 437 1700, 860 2181, fax 437 1017. Netfang lit@isholf.is SALA Tilboð óskast í húseignir Vegagerðarinnar og lóð (byggingarlóð) ca 6 ha að stærð á Stórhöfða 34-40 í Reykjavík Sala 13341 á húseignum Vegagerðarinnar og lóð (byggingarlóð) 6 ha að stærð á Stórhöfða 34-40 í Reykjavík Um er að ræða skrifstofubyggingu 528 m² að stærð, byggða árið 1979, steinsteypta á tveimur hæðum, brunabótamat kr. 51.357.000 og fa- steignamat kr. 40.537.000, sex stálgrindarhús hvert að stærð 308 m², byggð árin 1962 og 1964, brunabótamat hvers húss er kr. 17.196.000 og fasteignamat er kr. 14.376.000 og vörugeymslu að stærð 79,8 m², byggða úr timbri árið 1984, brunabótamat kr. 4.239.000 og fasteignamat kr. 3.155.000. Lóðin, sem er eignarlóð, er ca 6,2 ha að stærð, fyrirliggjandi er deiliskipulag af svæðinu unnið af arkitektastofunni Arkís ehf. Áætlaður afhendingartími er 1. júní 2004. Upplýsingar eru veittar hjá Ríkiskaupum, sími 530 1412, þar sem tilboðseyðublöð liggja fram- mi ásamt reglum um útfyllingu kauptilboðs- eyðublaða og endurskoðuðu deiliskipulagi, skil- málar, Ártúnshöfða-eystri, dags. í maí 2002. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum á þar til gerð- um tilboðseyðublöðum fyrir kl. 11.00 þann 14. október 2003, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. TIL SÖLU TILKYNNINGAR Útboð Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í uppsteypu og fullnaðarfrágang á sam- býli við Roðasali 1 í Kópavogi ásamt gerð lóðar. Um er að ræða steinsteypt hús á einni hæð með tækjarými í kjallara. Húsið er einangrað og klætt að utan. Vinna við jarðvegsskipti undir sökklum stendur yfir. Í verkinu fellst að steypa upp húsið og fullgera það að utan og innan ásamt lóð og þeim innréttingum og búnaði sem upp eru talinn í útboðsgögnum. Helstu magntölur eru: Flatarmál (heildar grunnflötur) 768 m² Rúmmál 3.600 m³ Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. sept- ember. 2004. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, 3. hæð, gegn kr. 20.000 skil- atryggingu, frá og með þriðjudeginum 30. september nk. Tilboðum skal skila á sama stað þriðjudaginn 14. október. 2003 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þar mæta. Framkvæmdadeild Kópavogs. Jafnréttisviðurkenning 2003 Jafnréttisráð lýsir eftir tilnefningum til jafn- réttisviðurkenningar fyrir árið 2003. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, hópar, fyrirtæki eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála. Tilgangurinn er að verðlauna fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis kvenna og karla og hvetja um leið til frekari dáða. Tilnefningum skal skilað eigi síðar en 1. október nk. til Jafnréttisráðs, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri, í síma 460 6200, bréfsíma 460 6201 eða í tölvupósti jafnretti@jafnretti.is . Til sölu Hótel Bláfell, Breiðdalsvík (Sólvellir 14, Breiðdalsvík) Byggðastofnun lýsir eftir tilboðum í fasteign- irnar á Sólvöllum 14, Breiðdalsvík, Hótel Blá- fell. Um er að ræða fullbúinn veitinga- og gisti- stað með öllu tilheyrandi, innbúi og rekstrar- munum. Hótelið hefur á að skipa 23 herbergj- um og fallegum veitingasal. Tilboð skulu send Byggðastofnun, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki, fyrir 8. október 2003. Byggðastofnun áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Samanlögð heildarstærð eignanna er 1.166,7 m². Fasteignamat eignanna er kr. 40.415.000. Brunabótamat eignanna er kr. 133.985.000. Nánari upplýsingar eru veittar í Byggðastofnun í síma 455 5400. Veitingahús Veitingahúsið Duggan, Hafnar- skeiði 7, Þorlákshöfn, er til sölu Uppl. gefur Gissur V. Kristjánsson hdl., Síðu- múla 15, 108 Rvík, s. 588 5260 og 896 1590. Veitingastaður til sölu Til sölu er veitinga- húsið Fimm Fiskar í Stykkishólmi, ásamt öllum búnaði, tækj- um og rekstri. Húsið er byggt árið 1991 og er 164 fm að stærð. Húsið, sem er í fullum rekstri, er vel staðsett í miðbæ Stykkishólms. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofutíma. Fasteigna- og skipasala Snæfellsness, Pétur Kristinsson hdl., löggiltur fasteigna- og skipasali, sími 438 1199, fax 438 1152, pk@simnet.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.