Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 11
ÚRSLIT MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 B 11 ÍÞRÓTTIR Fátt gott er um þennan leik aðsegja. Leikmenn ÍR, sem sýndu allar sínar bestu hliðar í góðum sigri á Haukum, földu þess- ar hliðar rækilega, sérstaklega í sókn- inni þar sem einstak- lingsframtak skilaði flestum markanna. Eyjamenn spila ekki neinn gæðahandknattleik en mega eiga að þeir láta það ekkert trufla sig og reyna. Á 5. mínútu síðari hálfleiks fékk Robert Bognar, bestur gestanna, sína þriðju brottvísun og varð að yfirgefa völlinn. Það dugði ekki til að slá Eyjamenn út af laginu og þeir minnkuðu muninn í 20:19. Breiðhyltingar tóku aðeins við sér en fóru strax aftur í sama farið og þar kom að Eyjamenn jöfnuðu 26:26. Í stöðunni 27:27 fengu þeir síðan hraða- upphlaup en Ólafur H. Gíslason varði vel. Það vakti ÍR-inga af værum blundi og þeir tóku loks við sér, sem dugði til sigurs. „Ég hef aldrei upplifað svona leik,“ sagði Ólafur markvörður eftir leikinn en hann stóð sig langbest hjá ÍR. „Eftir góðan leik á móti Haukum dettum við niður og náum ekki að fylgja honum eftir, komum værukær- ir til leiks og spilum á öðrum hraða en við höfum gert í vetur, mun hægar og ekki árangursríkan handknattleik, sérstaklega í sókn. Við fórum út í 3- 2-1 vörn á móti Haukum, sem gekk vel upp en fyrst við spilum svona núna gengur það ekki upp. Ég held að okk- ur hafi brugðið þegar þeir jafna, þá fyrst vöknuðum við og gáfum aðeins í, eins og við höfum stundum gert í vet- ur en við höfum aldrei komist svona mikið í hann krappan, fyrir utan tapið á móti Stjörnunni. Það er gott að fara í hlé með þetta á bakinu, við vitum að við getum bætt okkur.“ Fannar Þorbjörnsson lét til sín taka og Ingimundur Ingimundarson líka en eftir tvö kjaftshögg, fór minna fyrir honum. Sturla Ásgeirsson var drjúgur á vítalínunni, skoraði úr öll- um níu. „Við áttum fyllilega skilið að sigra og grátlegt að tapa þessu því ef við hefðum komist yfir 28:27 held ég að við hefðum náð tökum á leiknum en við köstuðum þessu frá okkur,“ sagði Björgvin Þór Rúnarsson úr ÍBV eftir leikinn. Eyjamenn fá hrós fyrir að gefast aldrei upp og eiga góða mögu- leika á að sigra efsta lið suður-riðils- ins. „Við hugsum bara um okkar leik. Það tekur tíma að slípa saman liðið en það er að koma. Það er ekkert sem segir að við séum slakari en ÍR-ingar en ósigurinn í Kópavogi var slys. Við erum með lið sem á að vera í fjórum eða fimm efstu sætunum. Við förum nú svekktir til Eyja en svona er hand- boltinn.“ Í ÍBV er blanda af ungum og eldri leikmönnum. Þó að liðið sýni ekki mikil gæði nú gæti sú blanda gengið upp. Eyjamenn velgdu ÍR undir uggum SKAMMARRÆÐA Júlíusar Jónassonar, þjálfara ÍR, heyrðist vel um gangana í íþróttahúsinu í Breiðholtinu eftir 32:28 sigur á ÍBV á laug- ardaginn. Skyldi engan undra því sigurinn var alltof stór miðað við gang leiksins og ÍR-ingar geta þakkað Ólafi H. Gíslasyni markverði sínum þegar hann varð tvívegis á ögurstund, þar af eftir hraðaupp- hlaup og kom þannig í veg fyrir að Eyjamenn næðu forystu tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Stefán Stefánsson skrifar KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Njarðvík: UMFN – Keflavík................19.15 Ísafjörður: KFÍ - KR ............................19.15 Í KVÖLD Köln 10 2 1 7 8:16 7 Gladbach 10 1 3 6 6:15 6 Rostock 10 1 2 7 11:20 5 Spánn Málaga – Zaragoza .............................. 2:1 Carlos Litos 27., Salva Ballesta 45. (víti) – Goran Drulic 87. – 19.000. Real Madrid – Santander .................... 3:1 Raúl Gonzalez 79., 90., Zinedine Zidane 25. – Yossi Benayoun 15. – 68.000. Deportivo La Coruna – Valencia ....... 2:1 Juan Carlos Valeron 16., Diego Tristan 80. – Miguel Mista 73. – 27.500. Espanyol – Celta Vigo......................... 0:4 Peter Luccin 15. (víti), Savo Milosevic 58., Alexandr Mostovoi 77. (víti), Alej- andro Jandro 88. Rautt spjald: Pierre Wome (Espanyol) 34., Erwin Lemmens (Espanyol) 75. – 13.600. Real Betis – Albacete .......................... 3:2 Jorge Tote 43., Fernandez Fernando 45. (víti), Jesus Capi 50. – Mikel 11., Libero Parri 66. – 35.000. Real Sociedad – Osasuna .................... 1:0 Darko Kovacevic 76. – 27.000. Valladolid – Bilbao .............................. 2:0 Francisco Sousa 16., Ariza Makukula 53. – 13.000. Villarreal – Sevilla............................... 3:3 Sonny Anderson 11., 68., Rodolfo Ar- ruabarrena 90. – Francisco Casquero 3., Jose Antonio Reyes 23. (víti), Dominguez Carlitos 83. – 12.000. Mallorca – Barcelona........................... 1:3 Fernando Correa 86. – Javier Saviola 9., Ronaldinho 23., Philip Cocu 51. Rautt spjald: Garcia Gabri (Barcelona) 90. – 21.500. Real Murcia – Atletico Madrid........... 1:3 David Karanka 71. – Fernando Torres 14. (víti), 86., Demis Nikolaidis 38. – 11.485. Staðan: Deportivo 8 7 0 1 19:6 21 Real Madrid 8 6 1 1 20:9 19 Valencia 8 6 1 1 14:3 19 Osasuna 8 4 2 2 10:7 14 Real Betis 8 3 4 1 12:9 13 Real Sociedad 8 3 3 2 9:7 12 Barcelona 8 3 3 2 8:7 12 Santander 8 3 2 3 12:10 11 Bilbao 8 3 2 3 10:8 11 Sevilla 8 2 5 1 11:10 11 Villarreal 8 2 5 1 10:9 11 Málaga 8 3 1 4 9:12 10 Atl. Madrid 8 3 1 4 7:12 10 Valladolid 8 3 1 4 11:17 10 Celta Vigo 8 2 3 3 11:11 9 Zaragoza 8 2 1 5 6:10 7 Albacete 8 2 0 6 8:13 6 Murcia 8 1 3 4 7:13 6 Real Mallorca 8 1 2 5 7:15 5 Espanyol 8 0 2 6 7:20 2 Ítalía Siena – Lecce........................................ 2:1 Rodrigo Taddei 12., Enrico Chiesa 76. – Ernesto Javier Chevanton 9. – 11.000. Empoli – Chievo ................................... 0:1 Carvalho de Oliveira Amauri 60. – 4.000. Juventus – Brescia ............................... 2:0 Pavel Nedved 6., David Trezeguet 43. – 32.360. Lazio – Bologna.................................... 2:1 Simone Inzaghi 83., Bernardo Corradi 90 – Ousmane Dabo 86. (sjálfsm.) – 40.000. Parma – Modena .................................. 3:0 Domenico Morfeo 27., Adriano 85., Marco Marchionni 87. Rautt spjald: Massimo Scoponi (Modena) 80. – 25.000. Perugia – Udinese ............................... 3:3 Marco Di Loreto 42., Jay Bothroyd 43., Massimo Margiotta 88. – Dino Fava Passaro 36., 59., 76. – 9.000. Reggina – Ancona................................ 0:0 20.000. Sampdoria – AC Milan ........................ 0:3 Andriy Shevchenko 59., 90., Jon Dahl Tomasson 38. – 38.000. Inter Mílanó – Roma............................ 0:0 68.641. Staðan: AC Milan 7 6 1 0 15:3 19 Juventus 7 6 1 0 18:7 19 Roma 7 4 3 0 14:3 15 Parma 7 4 2 1 13:7 14 Lazio 7 4 1 2 13:9 13 Chievo 7 3 2 2 10:7 11 Udinese 7 3 2 2 10:7 11 Modena 7 3 1 3 8:7 10 Inter 7 2 4 1 6:5 10 Reggina 7 2 4 1 10:10 10 Siena 7 2 3 2 10:7 9 Brescia 7 1 3 3 12:17 6 Bologna 7 1 2 4 9:12 5 Sampdoria 7 1 2 4 6:11 5 Perugia 7 0 5 2 9:15 5 Lecce 7 1 0 6 7:18 3 Ancona 7 0 2 5 4:15 2 Empoli 7 0 2 5 4:18 2 Belgía St-Truiden – Standard Liège................1:2 Cercle Brugge – Lokeren .....................2:2 Heusden–Zolder – Club Brugge...........4:2 Westerlo – Charleroi .............................2:1 Anderlecht – Germinal Beerschot........4:0 Antwerpen – Lierse ...............................3:1 Beveren – Moeskroen............................0:3 Gent – Mons ...........................................0:0 La Louviere – Genk...............................5:2 Staðan: Anderlecht 10 9 1 0 31:6 28 Genk 10 6 2 2 21:13 20 Moeskroen 10 5 4 1 19:10 19 Club Brugge 10 5 3 2 23:12 18 Standard Liège 9 5 1 3 14:8 16 La Louviere 10 3 6 1 15:9 15 Westerlo 10 4 3 3 14:17 15 Gent 10 3 5 2 13:11 14 St-Truiden 9 3 4 2 10:9 13 Lierse 10 3 4 3 12:13 13 Germinal B. 10 3 4 3 9:10 13 Cercle Brugge 10 2 5 3 6:11 11 Antwerpen 10 3 1 6 7:20 10 Mons 10 1 6 3 7:13 9 Beveren 10 3 0 7 11:21 9 Lokeren 10 1 3 6 10:20 6 Heusden-Zolder 10 1 2 7 6:18 5 Charleroi 10 0 4 6 3:10 4 Holland Feyenoord – Willem II..........................2:1 Groningen – Vitesse...............................2:1 PSV Eindhoven – Ajax..........................2:2 Twente – Utrecht...................................2:2 Waalwijk – Roosendaal .........................1:2 Alkmaar – Zwolle...................................4:0 Den Haag – Breda .................................1:1 Heerenveen – Nijmegen .......................1:2 Staðan: Ajax 9 7 1 1 26:10 22 Alkmaar 9 7 1 1 20:5 22 PSV Eindhoven 9 6 2 1 23:8 20 Feyenoord 9 5 2 2 14:9 17 Heerenveen 9 5 0 4 9:9 15 Waalwijk 9 4 1 4 14:11 13 Twente 9 4 1 4 18:20 13 Roosendaal 9 3 3 3 10:11 12 Nijmegen 9 4 0 5 11:16 12 Breda 9 3 2 4 13:11 11 Roda 9 2 5 2 9:8 11 Groningen 9 3 2 4 10:14 11 Willem II 9 3 2 4 9:19 11 Volendam 9 2 3 4 12:17 9 Utrecht 9 2 3 4 9:14 9 Den Haag 9 2 3 4 8:14 9 Vitesse 9 1 3 5 13:18 6 Zwolle 9 0 2 7 4:18 2 Frakkland Sochaux – Mónakó .................................1:1 Ajaccio – París SG .................................0:0 Auxerre – Montpellier...........................0:1 Guingamp – Toulouse ............................1:0 Le Mans – Bastia...................................1:1 Lens – Lille ............................................2:1 Marseille – Rennes ................................2:0 Nice – Bordeaux.....................................0:0 Strasbourg – Metz .................................0:2 Nantes – Lyon........................................0:1 Staðan: Mónakó 11 7 3 1 20:10 24 Marseille 11 8 0 3 19:9 24 Lyon 11 6 3 2 18:8 21 París SG 11 6 2 3 16:10 20 Nantes 11 6 1 4 12:7 19 Strasbourg 11 5 2 4 16:13 17 Nice 11 4 5 2 10:7 17 Bastia 11 5 2 4 15:15 17 Lens 11 5 1 5 8:15 16 Sochaux 11 4 3 4 13:12 15 Montpellier 11 4 3 4 13:13 15 Auxerre 11 4 2 5 15:13 14 Metz 11 4 2 5 11:10 14 Ajaccio 11 4 2 5 11:14 14 Rennes 11 3 3 5 8:9 12 Bordeaux 11 3 3 5 8:10 12 Lille 11 3 3 5 10:13 12 Guingamp 11 3 1 7 9:17 10 Toulouse 11 2 3 6 7:16 9 Le Mans 11 0 4 7 3:21 4 Austurríki Bregenz – Kärnten ............................... 3:2 Grazer AK – Salzburg.......................... 1:0 Mattersburg – Austria Vín .................. 0:1 Pasching – Admira ............................... 3:0 Rapid Vín – Sturm Graz ...................... 2:0  Rapid er með 32 stig, Austria 25, Gra- zer AK 24, Bregenz 24, Mattersburg 20, Pasching 18, Admira 16, Sturm Graz 13, Kärnten 11 og Salzburg 10 stig. Danmörk København – Nordsjælland ..................2:0 AB – Bröndby ........................................0:1 Frem – Esbjerg .....................................0:4 Midtjylland – AaB..................................2:3 Viborg – AGF.........................................4:0 Herfølge – OB ........................................2:2 Staðan: Bröndby 14 10 2 2 22:8 32 Esbjerg 14 9 3 2 27:14 30 København 14 8 4 2 22:11 28 AaB 14 8 3 3 21:15 27 OB 14 7 3 4 31:20 24 Midtjylland 14 7 2 5 28:20 23 Viborg 14 4 4 6 25:23 16 Herfølge 14 4 3 7 13:17 15 AGF 14 4 1 9 19:34 13 Frem 14 3 2 9 16:28 11 Nordsjælland 14 2 4 8 14:29 10 AB 14 2 1 11 11:30 7 Noregur Vålerenga – Lyn ....................................0:1 Bodö/Glimt – Sogndal............................3:0 Bryne – Rosenborg................................2:4 Lilleström – Odd Grenland ...................3:0 Stabæk – Ålesund ..................................3:1 Tromsö – Brann .....................................0:1 Staðan: Rosenborg 25 19 4 2 68:27 61 Bodö/Glimt 25 13 5 7 41:28 44 Stabæk 25 11 9 5 50:32 42 Odd Grenland 25 11 5 9 44:39 38 Sogndal 25 9 8 8 41:43 35 Brann 25 9 7 9 42:46 34 Lilleström 25 9 7 9 30:35 34 Viking 24 7 10 7 41:32 31 Lyn 25 8 6 11 34:42 30 Vålerenga 25 6 10 9 29:30 28 Molde 24 8 4 12 28:37 28 Tromsö 25 7 5 13 29:52 26 Ålesund 25 6 7 12 28:43 25 Bryne 25 7 1 17 35:54 22 Svíþjóð Djurgården – Öster ...............................5:2 Elfsborg – Hammarby...........................0:2 Enköping – AIK.....................................0:2 Gautaborg – Landskrona ......................1:1 Helsingborg – Örgryte ..........................1:2 Sundsvall – Halmstad............................2:1 Örebro – Malmö .....................................1:0 Lokastaðan: Djurgården 26 18 2 6 61:27 56 Hammarby 26 15 6 5 50:30 51 Malmö 26 14 6 6 50:23 48 Örgryte 26 14 3 9 42:40 45 AIK 26 11 7 8 39:33 40 Helsingborg 26 11 5 10 35:36 38 Gautaborg 26 10 7 9 37:28 37 Örebro 26 10 7 9 30:33 37 Halmstad 26 11 3 12 41:37 36 Elfsborg 26 9 7 10 29:34 34 Landskrona 26 8 8 10 26:39 32 Sundsvall 26 3 10 13 25:43 19 Öster 26 3 8 15 31:56 17 Enköping 26 3 5 18 22:59 14  Djurgården er meistari.  Öster og Enköping falla í 1. deild.  Kalmar og Trelleborg taka sæti þeirra í úrvalsdeildinni.  Sundsvall og Häcken mætast í auka- leikjum um úrvalsdeildarsæti. Reuters Skærasta stjarna Benfica og portúgalska landsliðsins á sjö- unda áratug síðustu aldar, Eusebio, vígði í gær heimavöll Ben- fica í Lissabon þar sem úrslitaleikur EM fer fram á næsta ári. SE Ri Pak frá Suður-Kóreu lék loka- hringinn á kóreska SBS-karla- mótinu á 71 höggi, eða einu höggi undir pari. Hún hafnaði í 10. sæti á samtals 286 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hún varð jafn- framt fyrst kvenna í 54 ár til að kom- ast í gegnum niðurskurð á karlamóti. Sigurvegari í mótinu var Chang Ik-Je sem lék á 275 höggum, eða 13 höggum undir pari og var einu höggi á undan Cho Hyon-Joon, sem varð annar. „Konur geta þetta líka,“ sagði hin 26 ára gamla Pak eftir mótið. „Ég hefði hugsanlega getað gert aðeins betur, en ég er þó mjög sátt við úr- slitin. Þetta er búið að vera frábær upplifun fyrir mig.“ Á föstudag varð Pak fyrst kvenna til að komast í gegnum niðurskurð á atvinnumannamóti karla [eftir 36 holur] frá því Babe Zaharias gerði það á þremur PGA-mótum árið 1945. Nokkrar konur höfðu áður reynt sig í karlamótum á árinu, en þær náðu ekki að komast í gegnum niður- skurðinn. Annika Sörenstam, sem er í efsta sæti LPGA-listans, tók þátt í PGA- móti í Colonial í sumar, en féll úr keppni. Það sama reyndi hin unga og efnilega Michelle Wie á Opna kan- adíska en það fór á sömu leið og hjá Anniku. Þá reyndi Laura Davies við karlana á PGA-móti í Asíu, án þess að komast áfram. „Ef ég kem til með að taka þátt í PGA-móti held ég að reynslan sem ég öðlaðist í þessu móti komi til með að verða mér mikilvæg. Þá er þetta reynsla sem ég á eftir að nýta mér í framtíðinni,“ sagði Pak. Mótið fór fram í Yongin í S-Kóreu. Pak braut blað í sögu kvenna í golfi VIJAY Singh sigraði á Funai-golf- mótinu sem lauk í Flórída í gær, lék á 23 höggum undir pari í heildina og var þetta fjórði sigur kappans í ár á PGA mótaröðinni bandarísku. Þrír kylfingar urðu jafnir í öðru til fjórða sæti fjórum höggum á eftir meist- aranum. Tiger Woods, Scott Verpl- ank og Stewart Cink voru allir á 19 höggum undir pari í heildina. Þetta var 113. PGA mótið í röð þar sem Woods kemst áfram eftir niðurskurð eftir annan dag keppninnar og með þessu jafnaði hann 54 ára gamalt met Byrons Nelsons. Mikil keppni hefur verið milli Singh og Woods um efsta sætið á peningalistanum í PGA-mótaröðinni og fyrir mótið munaði um 13 millj- ónum á þeim köppum. Ekki lá fyrir í gærkvöldi hversu mikið hver og einn fékk fyrir frammistöðuna í Flórída, en líklegt er að Woods hafi haldið efsta sætinu. Fjórði sigur Singh

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.