Vísir - 22.10.1980, Side 2
Miövikudagur 22. október 1980
losni aiveg á næstunni, en
Benedikt ku renna hýru
auga i átt til útvarpshúss-
ins.
Ekki cr ólikiegt aö
þetta sé rétt þvi Bencdikt
hefur lengi haft mikinn
áhuga á útvarpsrekstri og
var um langt árabil for-
maöur útvarpsriáös.
•
Nú unnu
Geirsmenn
Miklir átakafundir fara
nú fram I hverfafélögum
Sjálfstæöismanna I
Kcykjavik og viö
stjórnarkjör eigast viö
Gunnarsmenn og Geirs-
menn.
A aöalfundi félagsins I
Hliða- og Holtahverfi bar
þaö viö aö sonur Gunnars
Thoroddsen, Asgeir, var
felldur úr stjórn og Þor-
valdur Mawby, tengda-
sonur Alberts Guömunds-
sonar, komst ekki heldur
aö viö stjórnarkjör. Jónas
Eliasson var hins vegar
sjálfkjörinn sem formaö-
ur.
•
Ragnar og
Rússinn
ltagnar Arnalds hefur
stööugt veriö aö scnda
Morgunblaöinu athuga-
semdir og leiöréttingar
vegna skrifa i slakstein-
um og Reykjavikurbréfi
vcgna fjárlagafrum-
varpsins og Flugleiöa-
málsins, svo eitthvaö sé
nefnt.
Morgunblaöiö hefur
tekiö þetta óslinnt upp og
svaraö ráöherranum full-
um hálsi i sama blaöi.
I Mogganum i gær gerir
forstööumaöur sovésku
fréttastofunnar APN á
Islandi athugasemdir viö
Guðmundur Arnason, skrifstofu-
maöur.
Fjölskylduna mina.
Mogginn svarar Ragnari
en ekki Kússanum.
fréttir frá erlendum
fréttastofum sem birtust i
blaöinu um afskipti
Sovétrikjanna af striöi
Irans og iraks.
Þessi athugasemd
Kússans er birt án
nokkurra eftirmála af
hálfu Morgunblaösins.
•
Handboiti
uppá krit
Landsliöiö í handknatt-
leik hélt utan i morgun til
aö taka þátt i Noröur-
landamótinu. Vonandi
gengur liöinu vel og ber
ótæpilega á frændum
okkar þarna ytra.
Landsliðsmenn voru
hins vegar uggandi um
hvort liöið kæmist til
mótsins og áttu jafnvel
von á aö Flugleiöir neit-
uöu þeim um far. Ekki
var sá ótti þó byggöur á
þvi að handboltamenn
heföu fengiö óorö á sig um
borð I flugvélum, síöur cn
svo. Hins vegar er fjár-
hagur Handknattleiks-
samhandsins svo bágur
aö ekki hefur reynst unnt
aö standa i skilutn viö
Flugleiðir vegna fyrri
ferða og mun HSi skulda
stórfé vegna ógreiddra
fargjalda. En þeir Flug-
leiöamenn hlupu enn einu
sinni undir bagga og
björguöu andliti Hand-
knattleikssambandsins.
•
Dagdraumar
SÍS-aranna
Starfsmenn Sambands-
ins ræöa mjög sin á milli
unt hugsanleg kaup SIS á
Hótel Esju. Þaö sem þeim
finnst einna athyglisverð-
ast viö máliö er þaö, aö ef
af kaupunum verður þá
mun hvert skrifstofuher-
berbergi hafa sér baö og
salerni.
Aörir láta sig dreyma
um aö barinn á efstu hæö-
inni veröi starfræktur
áfram.
•
i heimsókn
hjá lækni
Þessi er stolinn úr
nýjasta hefti Samúels:
I.æknirinn var ekki
þekktur fyrir aö vera sér-
lega uppörvandi.
,,Ég er eitthvaö svo
slappur læknir” sagöi
einn sjúklingurinn.
„Hmm, hvaö ertu
gamall?” spurði læknir-
inn.
„Ég verö 54 ára I
desembcr.”
„Hver segir þaö?"
Súperihaid
Sjálfstæöiskvenna-
félagiö Hvöt gefur út
félagstiöindi og þar mátti
lcsa eftirfarandi:
— Eru til „súper" —
sjálfstæöismenn?
teinunn Man, nemi. Bibliuna,
að er góð bók og strák.
Bryndis Bragadóttir, nemandi.
Fiöluna mina.
Benedikt er sagöur hafa
áhuga á aö veröa cftir-
maöur Andrésar
Benedikt næsti
útvarpsstjóri?
Vangavcltur eru uppi
um hver muni taka viö
stööu útvarpsstjóra þegar
Andrés Björnsson lætur
af embætti, cn cins og áð-
ur hefur komiö fram I
Sandkorni er taliö aö
Andrés hyggist hætta áö-
ur en langt um liöur.
Þetta mál hefur nokkuö
boriö á góma I sambandi
við formannaslaginn scm
framundan er I Alþýöu-
flokknum. Segja sumir aö
Benedikt Gröndal sæki
svo fast aö halda áfram
sem formaöur þar sem
hann áliti meö öllu óvist
að útvarpsstjórastaöan
Sæmundur Guövinsson
blaöamaöur skrifar
— Já, þeir sem eru
teknir til meöferöar lif-
andi i „Klippt og skoriö”
og dauöir i „Reykjavik-
urbréfi.”
W
Smjaðrað tyrir
útvarpinu
Eiöur Guönason
alþingismaöur og út-
varpsráösmaöur sagöi
þaö sem margir hugsa en
fáir hafa þoraö aö segja,
er hann lét þau orö falla I
blaöa viötali að hann heföi
það sterklega á tilfinning-
unni „aö mun skarpari
stjórn þurfi á innanhús-
málum ríkisútvarpsins og
þá sérstaklega hjá hljóö-
varpinu.”
Finnbogi nokkur Her-
mannsson, varaþingmaö-
ur framsóknar á Vest-
fjöröuin gerir þessi um-
mæli Eiðs aö tilefni til
heiftarlegrar árásar á
hann i Helgarpóstinum en
dásamar dagskrá út-
varpsins.
Ég hefi hins vegar
lúmskan grun um aö
Finnbogi hlusti litiö á
útvarp, heldur sé um
dæmigert smjaöur aö
ræöa i garð útvarpsstýr-
enda. Enda segir Finn-
bogi i grein sinni um út-
varpiö á einum staö:
„Þar hljómar einungis
islensk tunga".
Hvaö ætli stór hluti af
þeim 'söng sem útvarpiö
flytur sé á islenskri
tungu, Finnbogi?
Freyr Njaröarson, verkamaöur
Ég mundi taka stóran hæginda-
stól með mér.
Ragnhildur Rúriksdóttir, nemi.
Fótbolta og góða bók.
„Fristundir minar fara aöal-
■ lega i aö starfa fyrir Kiwanis-
l hreyfinguna. Auk þess er ég alæta
j á bækur og les allt sem ég kemst
• yfir, ekki sist alls kyns þjóölegan
j fróðleik. En ég vil ekki taka svo
j stórt upp i mig, aö segja, aö ég
l eigi veglegt bókasafn”.
Þaö er Guðmundur Óli Ólafsson
i umdæmisstjóri Kiwanishreyf-
j ingarinnar á Islandi, sem er
J mættur i viötal dagsins i dag,
i Kiwanishreyfingin hefur vakið
j athygli fyrir myndarlega aðstoð
i við geðsjúka og hefur núna nýlok-
J iö fjársöfnun til að reisa þeim
J meðferöarheimili. Það var þvi
■ ekki úr vegi að kynna umdæmis-
J stjóra hreyfingarinnar litillega.
■ Guðmundur Óli er fæddur 1.
J april 1935 i Reykjavik, sonur
■ hjónanna Ólafs Ólafssonar frá
j Núpi við Eyjafjörö og Ólafiu Haf-
• liðadóttur frá Birnustöðum i
■ Skeiðum. Guömundur lauk lands-
J prófi 1951 og siðan stúdentsprófi
i frá Menntaskólanum i Reykjavik
j 1956. Þann vetur lauk hann einnig
J bóklegu prófi i flugumferðar-
■ stjórn og starfar nú á Keflavikur-
j flugvelli.
i Eðlilega barst talið fljótlega aö
j Kiwanishreyfingunni á Islandi og
c kom þá i ljós, að Guðmundur Óli
i var einn af stofnfélögum i
Kiwanisklúbbnum Eldborg i
Hafnarfirði 1970. Umdæmisritari
varð hann 1976 og umdæmisstjóri
frá 1. október sl.
„Umdæmisstjórinn er fram-
kvæmdastjóri umdæmisins og
hefur sér til aðstoöar svæðis-
stjóra af sex svæðum á landinu.
Þeir mynda siðan framkvæmda-
stjórn umdæmisins, ásamt um-
dæmisritara. Þannig er hreyfing-
in byggð upp. Stefnuskrá samtak-
anna er fyrst og fremst þjónusta
klúbbanna við sin bæjar og
sveitarfélög. Það er sérfyrir-
brigði á Islandi, að allir
klúbbarnir skuli sameinast um
eitt verkefni, og þekkist ekki ann-
ars staðar.”
Þá sagði Guðmundur Óli, að
gifurleg þörf væri fyrir starf sem
það, er Kiwanishreyfingin hefði
helgað sig að undanförnu i þágu
geðsjúklinga. „Viö erum að safna
fé til að leggja grunninn að bygg-
ingu meðferðarheimilis fyrir geð-
sjúklinga, en þó ekki siður, að
reyna að auka skilning hjá þjóð-
inni á þessu mikla vandamáli, og
brjóta niður hindurvitni sem rikj-
andi eru”.
Guðmundur Óli er kvæntur
Margréti Sigbjörnsdóttur frá
Vattnesi við Reyðarfjörö. Eiga
þau 5börn, Sigurð Óla, Kristbjörn
Guömundur óli ólafsson „Ég er alæta á bækur en hef þó einkum gam-
an af að lesa um ýmiskonar þjóölegan fróöleik”. Visismynd KAE
Ola, ólafiu, Kristinu og Hafdisi
Dögg. Margrét hefur tekið drjúg-
an þátt i starfsemi eiginkvenna
Kiwanismanna. Nefnast þau
Sinawik (Kiwanis lesið afturá-
bak). Nú siðast var hún formaður
landssambands Sinawik-klúbb-
anna.
„Við Islendingar erum alveg
vandræðamenn, þegar bókasöfn
eru annars vegar sagði Guð-
mundur óli, þegar talið barst aft-
ur aö bókmenntaáhuga hans. „Ég
hef komið inn á mörg heimili
erlendis, og þar sést varla bók.
Hér búa fjölmargir við góöan
bókakost á heimilum sínum og
þykir ekkert tiltökumál. Og þóttt
veggurinn hérna á bak viö mig sé
þakinn bókum, þá er það ekkert
miðaö við marga aðra Isendinga.
Svo ég get ekki sagt með góðri
samvisku að ég eigi veglegt bóka-
safn”. jss
vtsm
Hvað mundir þú taka
með þér ef þú ættir að
fara ein(n) á eyðieyju?
Guðmundur Úli Olafsson umdæmisstjóri
Kiwanishreyiingarinnar á islandi
„ÍSLENDINGAR ERU
VANDRÆÐAMENN
ÞEGAR BÖKASÖFN
ERU ANNARS VEGAR”