Vísir - 22.10.1980, Síða 3
Miðvikudagur 22. oktöber 1980. VtSIR 3
r Samíykkip EFTfl frarni e ngTn gu" a öi ög u"largja Ftís? 1
HiF HREYFT ÞVI OFORMLEGA
VERM MJOG ILLA TEKB”
- segir Tómas flrnason viðskiptaráðherra
„Ég hef hreyft þessu
máli óformlega við
EFTA og þvi hefur ver-
ið mjög illa tekið, enda
liggur fyrir loforð ís-
lendinga þess efnis, að
gjaldið verði fellt niður
nú um áramótin”,
sagði Tómas Árnason,
viðskiptaráðherra,
þegar blaðamaður Vis-
is innti hann eftir þvi
hvort leitað yrði hófana
hjá EFTA um fram-
lengingu á 3% aðlögun-
argjaldi á innfluttar
iðnaðarvörur, sem sett
var á i fyrra.
„Þetta gjald var lagt á til þess
að iðnaðurinn fengi aölögunar-
tima að breyttum samkeppnis-
aðstæðum, og það fé, sem fékkst
með álagningunni, hefur meðal
annars verið notað til iðnþróun-
ar”, sagði Tómas og bætti þvi
við, að hann áliti Islendinga
ganga á bak orða sinna við
EFTA ef aðlögunargjaldinu yröi
fram haldið.
„Viö höfum alltaf haldið þvi
fram, að þetta gjald hafi verið
lagt á til þess að gefa stjórn-
völdum tima til þess að laga þá
mismunun milli innlends iðnað-
ar og innflutnings, sem felst f
launaskatti, aðstöðugjöldum og
fleiru, en það hefur ekkert verið
lagað á þessum tima”, sagði
Valur Valsson, framkvæmda-
stjóri Félags islenskra iðnrek-
enda, þegar blaðamaður bar
þessi mál undir hann.
„Staöreyndin er sú, að það er
ekki búið að áðlaga stjórnvöld
að friversluninni, en það var
markmiðiö með þessu aðlögun-
argjaldi”, sagði Valur.
Hann sagði ennfremur að við
niöurfellingu gjaldsihs myndi
staða iðnaðarins versna um 3%
á einu bretti, en hún væri nógu
slæm fyrir.
„Það er ekki nema um tvennt
að ræða ef ekki á illa að fara, —
annaðhvort veröa rekstrarskil-
yrðin bætt eða gjaldinu haldið
áfram”, sagði Valur.
Þess, má geta að á fjárlögum
fyrir næsta ár, er gert ráð fyrir
tekjum af aðlögunargjaldinu
sem nema 2.7 milljöröum
króna, en á fundi með blaða-
mönnum nýlega lýsti Ragnar
Arnalds, fjármálaráðherra, yfir
þvi, að ef þessar tekjur dyttu út
yrði séð fyrir öörum i staöinn,.
Fjármálaráðherra sagði hins
vegar ekki með hvaða hætti þaö
yrði gert. —P.M.
Sameinumst í
Stjórn Hins tslenska Bókmenntafélags, frá vinstri: Kristján Karlsson, Reynir Axelsson, Sigurður Lín-
dal forseti, Ganðar Gislason og óiafur Pálmason.A myndina vantar Svein Skorra Höskuldsson og Óskar
Halldórsson. Visismynd B.G.
Híð íslenska Bókmenntafélag:
Loksins komið (eigiö húsnæði
„Hið islenska bókmenntfélag
hefur verið i samfelldu húsnæðis-
hraki i þau 164 ár sem liðin eru frá
stofnun félagsins og þar til nú”
sagði Siguröur Lindal forseti fé-
lagsins á fundi með blaðamönn-
um, en fundurinn var haldinn i til-
efni þess að félagið hefur nú loks-
ins flutt i eigið húsnæði.
Reykjavikurdeild Bókmennta-
félagsins hafði frá stofnun félags-
ins 1816 geymslu undir bækur sin-
arog önnur gögn á lofti dómkirkj-
unnar i Reykjavik. Hélst þaö ettir
að kirkjunni var breytt 1847 og
siðan allar götur til ársins 1963
eða i 147 ár samfellt. Eftir það
fékk félagið geymslur i kjallara
Háskólabiós og hefur raunar enn
— og kjallara húss Brunabótafé-
lags Islands að Laugavegi 103.
Um 1970 fékk félagið svo geymsl-
ur i húsnæði Afengis og Tóbaks-
verslunar rikisins að Stuölahálsi
2, en 1979 tók félagið á leigu hús-
næði að Lindargötu 9 sem einnig
er i eigu ATVR.
Þannig er óhætt að segja að
Dayur frímerkislns:
Frfmerkjasýning
ð Kjarvalsslöðum
„Dagur frimerkisins” verður
haldinn hátiðlegur 10. nóvember,
en i ár eru 20 ár siðan fyrst var
farið að halda „Dag frimerkis-
ins” hérlendis.
Félag frimerkjasafnara hefur
lengstum haft veg og vanda af
þessum degi hérlendis. Verulegur
áhugi var á „Degi frimerkisins”
fyrsta áratuginn eða svo en þvi
miður hefur áhuginn dofnað sið-
ustu árin.
Núverandi stjórn Félags fri-
merkjasafnara ákvað þvi að
reyna að endurvekja áhuga safn-
ara og alls almennings á „Degi
Frimerkisins”. í þvi skyni hefur
verið ákveðið að halda frimerkja-
sýningu i sambandi við daginn að
þessu sinni og verður þar um
kynningarsýningu að ræða.
Sýningin verður haldin dagana
6.-10. nóvember að Kjarvalsstöð-
um og verður nefnd „FRIM 80.”
Jafnhliða sýningunni er ætlunin
að fá sérfróða menn til að halda
*
%
Bókmenntafélagið hafi verið i si-
felldu húsnæðishraki bæði með
geymslustaði og afgreiðsluhús-
næði. Þvi var það i maimánuði að
félagiðflutti i Þingholtsstræti 3 en
hafði þá skömmu áður fest kaup á
mestöllu húsinu.
Nú er verið að taka þetta hús-
næði i notkun, en húsrými það
sem Bókmenntafélagið keypti i
Þingholtsstræti 3 er um 240 fer-
metrar á tveimur hæðum. Hús-
næðisvandræði hafa verið félag-
inu til mikils trafala undanfarin
ár og dregið stórlega úr allri
starfsemi þess. Ef sæmilega tekst
til um þessi húsakaup sér félagið
fram á betri tima með öflugri og
myndarlegri starfsemi en verið
hefur nú um skeið. gk—.
stutt erindi um ýmsa þætti fri-
merkjasöfnunar. Þá verða sýnd-
ar kvikmyndir.
Sú nýbreytni verður tekin upp i
sambandi viö sýninguna að þeim
sem eiga frimerki og frimerkja-
söfn verður gefinn kostur á að fá
upplýsingar um verögildi þeirra.
Hefur verið leitað til nokkurra
manna i þvi sambandi og verða
þeir til viðtals á sýningunni
kl.17-19 dagana 7.-10. nóvember.
Lítið
meiro
mest
Sér permonentherbergi
Tfmapantonir í sfma 12725
(pakarastofan
ELAPFARSTIC