Vísir - 22.10.1980, Page 4
vtsm
Miðvikudagur 22. október 1980.
HUGMYNDAÞJÚF-
AR LlKJA EFTIR
TÍSKUVðRUNUM
Það er vitað, að úti i hinum stóra heimi leynast ýmsir óprúttnir náungar,
sem skirrast ekki við að stela hugmyndum annarra og gera sér mat úr. Al-
ræmdir eru snældu- og skifuræningjarnir, sem hella inn á pop-markaðinn
eftirtökum sinum af nýjustu popplögunum og selja á hálfvirði, enda greiða
þeir hvorki útgáfurétthafa né höfundi.
Hitter minna kunnugt, að úr verksmiðjum á ítaliu, Suður-Kóreu, Taiwan
og Suður-Amerikulöndum ýmsum flæða tiskuvörur velmerktar með nöfn-
um tiskukónganna Christian Dior, Hermes og Lanvin og jafnvel með
,,made in France” i einhverju horninu — nauðalikar frumsmiðinni, og eru
þó ekki annað en ólöglegar eftirlikingar og nafnstuldur.
Milljónahagsmunír
Franskir tiskuírömuðir telja
sig tapa milljónum franska ár-
lega á þessum hugmyndaþjófum,
sem likja eftir sköpunarverkum
þeirra og selja á svarta markaðn-
um fyrir brot af þvi verði, sem
ekta varan kostar.
I Frakklandi er höíundarréttur
tiskunnar jafn lögverndaður og
einkaleyfi, og sérstök stofnun,
sem sett var á laggirnar árið 1872,
hefur eftirlit með einkaleyfum i
iðnaði og listiðnaði. 1 skrifstofu
hennar i Rue de la Faisanderie i
hinu iburðarmikla 16. -hverfi
Parisar situr Alain Thriérre, for-
stöðumaður og glimir við vanda-
málið, sem tiskuræningjarnir
valda.
Töskur, ilmvötn og vín
Það eru fyrst og fremst ýmsir
fylgihlutir meö tiskufatnaði, sem
þarna er um aö ræða, og ýmsar
tiskuvörur yfirleitt. Ilmvötn og
vin breytast litið frá ári til árs, en
tiskuhúsin skipta svo ört um
tiskusnið, að þau eru nánast kom-
in aftur úr tisku, þegar iönnjósn-
arar geta skellt ódýrum eftirlik-
ingum inn á markaðinn.
t einkaleyfisstofnuninni i Rue
de la Faisanderie er litið safn
með frumútgáfum og i sýningar-
kössum og við hliðina á sýnis-
hornum eftirlikinga, sem hald
hefur verið lagt á.
CttT r' ■K . . r KffTl ' 11 f /EiJ
pjiS
JfS MiŒ
i'X{4 1 l* 1 ? fx/~| f 1
Umvötn af frægustu tegundum verða lika fyrir barðinu á nafnþjófum, en þar er fyrst og fremst hermt
eftir umbúöum, meðan innihaldið reynist kannski gefa lykt, sem minnir meir á fjóshauginn.
Sólgleraugu velmerkt Dior eru eitt af þvl, sem hugmyndaþjófar sjá
ekki I friði.
1 ir- .
■ t
1 I
r 1 fg
K- p . 1
■
•■ i
j
K Jk
% A «4 1
fki 1
Þar má sjá ferðatösku með
hinu virta Louis Vuittonvöru-
merki, en vinnan á gripnum
stendur langt að baki hinum ekta
varningi. Þar er eftirliking, nær
óþekkjanleg frá flöskunum, sem
geyma hið fræga ilmvatn
Chanel, númer fimm, en lyktin
þykir hins vegar minna meir á
fjósið. Þar er einnig nafnstolin út-
gáfa af kampavini Moet og Brut i
nákvæmlega eins flöskum og ekki
vantar gylltan glyspappirinn yfir
tappann, en bragðið af innihald-
inu þykir likara hárvatni með
gosi i.
FiölDióðasamstarf
falsara
Yfirvöld Suður-Kóreu hafa tek-
ið upp samvinnu við frönsk yfir-
völd, létu til skarar skriða gegn
eins konar vasaútgáfu af Avenue
Montaigne tiskuhverfinu, sem
finna mátti i Seoul. Fjölda versl-
ana þar var lokað, en þær höfðu á
boðstólum handtöskur, sólgler-
augu, belti og slæður — allt i allt
um tiu þúsund hluti, sem fram-
leiddir höfðu verið i Kóreu eða
Taiwan, en voru vandlega merkt-
ir Dior, Hermes og Channel.
Það er vitað, að tiskuþjófarnir
beita hinni slungnustu njósna-
tækni til að nálgast tiskukóngana
i eftirlikingum sinum.
I mörgum tilvikum reyndust
aðilar aö einhverri eftirlikingunni
dreifðir i kannski þrem löndum.
Eitt útvegaði fáeina dropa af
hinni nauðsynlegu oliu, eða gervi-
efni i blönduna, annað land fram-
leiddi flöskurnar og það þriðja
annaðist pökkunina.
Tíl S-Ameríku og Afríku
Fyrr á þessu ári braust italska
lögreglan fyrir ábendingu frá
Frökkum inn i litla verksmiðju
inni i Milanó miöri. Kom i ljós, að
þar var unnið að framleiðslu 3.500
hluta daglega. Þess á meðal voru
Dior og Vuitton-handtöskur,
Cartier-armbandsúr, auk mittis-
óla með upphafsstöfum á beltis-
sylgjum og þriggja km langs
stranga af segldúk i handtöskur,
sem ofinn hafði verið að fyrir-
mynd Diors. — 40% þessa varn-
ings var dreift á markað i ítaliu.
60% voru flutt til Suður-Ameriku,
V-Þýskalands, Nigeriu, Zambiu,
Austurlanda fjær og Frakklands
jafnvel.
Þessum nafnþjófum er að þvi
leyti til hægara um vik, en
snældu- og skifuræningjunum, að
meðan höfundur fær greiðslu i
hvert sinn, sem vinsælt dægurlag
hans er leikið opinberlega erlend-
is, nýtur tiskan ekki sliks
höfundarréttar.
væg viðurlög
Stofnunin i Rue de la
Faisanderie vinnur að þvi að
vekja yfirvöld um heim allan til
umhugsunar um þessi atriði til að
vernda rétt tiskuhöfunda. —
Thrierre forstöðumaður stofn-
unarinnar segir, að hvert hafi sin
eigin lög i þessum efnum, en
algengt sé, að dómstólarnir túlki
þau nokkuð rýmilega.
Nýlega var einn svona falsari
dæmdur i Taiwan i nokkurra
mánaða fangelsi, en með sektar-
greiðslum var hann kominn aftur
til iðju sinnar eftir tveggja daga
setu i fangelsinu.
Nágrannlnn faðir
elns at gíslunum
Forsætisráðherra lran,
Mohammed Aii Ra jai sem er um
þcssar mundir staddur I Banda-
rikjunum þar sem hann situr þing
Sameinuðu þjóðanna er nágranni
föður eins af bandarfsku gfsiun-
um f sendiráði Bandarikjamanna
i Teheran á meðan hann gistir New
York.
Moorhead Kennedy scm er faö-
ir eins gisianna og býr rétt hjá
þar sem forsætisráðherra íran
gistir sagöist ekki hafa hugsaö
sér að tala viö forsætisráöherr-
ann eða gera tilraun til þess.
Dómararnir gengu ut
Ungur vletna mskur
pianoieikari varösigurvegari i 10.
„Chopin pianokeppninni’’ sem
fram fór i Póllandi á dögunum, en
það sem setti mestan svip á
keppnina var aö tveir dómarar f
keppninni gengu út úr hljóm-
leikasalnum i miðri keppninni.
Þaö voru þau Martha Argerch
frá Argentinu og Mauis Kentner
Breti af ungverskum ættum.
Þau voru að mótmæla dómi
félaga sinna I dómstólnum.
Hinn 22ára gamli sigurvegari I
keppninni sem heitir Thai Son
Dang og er frá Hanoi fékk 30 þús-
unddoilara i verðlaun ogauk þess
fullvissu um frægö I framtiðinni.
óánægðir
Hjólin eru nú farin aö snúast á
nýjan leik hjá Fiat-verksmiöjun-
um itöisku eftir fimm vikna
verkfall sem hefur staðið þar yfir
að undanfömu.
Greinilegt er þó að ekki eru all-
ir ánægðir með að verkfallinu
skuli vera aö ljúka. Einhver
sprengdi öfluga sprengju fyrir ut-
an sýningarflugga FIAT i Torino
og i sömu borg kom einnig til
mótmæla fyrir utan verksmiðju-
byggingarnar eftir aö vinna hófst
að nýju og var talið að þar væru
aö verki einhverjir sem vildu
vera i lengra verkfalli og ætla sér
það.
r
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
L.
Sklðaáhugamenn uröu fegnlr
Skiöaáhugamenn i Sviss uröu
himiniifandi á dögunum er mikl-
um snjó kyngdi niöur I Olpunum
en þarféll 80 cm jafnfallinn snjór
um siðustu helgi.
Þessisnjórféll tveimur mánuð-
um fyrr en venja er tii á þessum
slóðum, og skiðaáhugamennirnir
tóku þegar að flykkjast til fjalla.
Slónvarpsleysi hjá
kinverjum
Það verður ckki hægt að segja
um Kfnverja aö þeir séu iniklir
„sjónvarpsgláparar” þvi þar I
landi eru aöeins til um 4 milljónir