Vísir - 22.10.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 22.10.1980, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 22. október 1980, 6 LJÓSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. Við aukjm oryggi i umferðinm með pvi að nota okuljosm allan solarhrmgmn rett stilit og i goóu lagi Ljos geta afiagast a sKommum tima, og ijosaperur fara að aofna eftir u p b 100 Klst notKun pannig að Ijosmagn peirra getur ryrnað um allt að pvi helming 31 OKTOBER a Ijosaskoðun að vera lok ð um allt lana lUMFEROAR Prað Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavík, banka og lög- nianna fer fram opinbert uppboð á neðangreindu lausafé og hefst það I dómsal borgarfógetaembættisins að Reykjanesbraut 6 miðvikudag 29. október 1980 kl. 10.30 og verður framhaldið þar sem lausaféð er, sem selja skal. Prjónavél, eign Alis hf., Ebelhart deiglögunarvél, eign Bakarfið Kringlan, rennibekkur, eign Björn og Halldór hf., 2 stk. setjaravélar, eign Borgarprents sf., spónlagn- ingarpressa, eign Breiðás hf., rennibekkur eign Dynjanda hf., ieirbrennsluofn eign Eldstó hf., pappirshnifur, 2 prent- vélar eign Kellsprents hf., 2 naglavélar eign Gos hf , tölvu- setningarvél eign Guðjóns S. Valgeirssonar, peningaskáp- ur, 15 veitingaborð, 60 stólar eign Hressingarskálans hf., loftpressa eign Húsmuna, trésmiðavél eign Ilmtrés sf., prentvél eign Ingólfsprents hf., kantlimingarvél eign S.S. Innréttinga sf., Ijósprentunarvél eign ltaks hf., 2 sauma- vélar eign Klæði hf., uppsláttarvél eign Ludent hf., upp- þvottavél eign Matstofu Austurbæjar hf., 4 vinnuskúrar, stáivinnupallur eign Njörva hf., rafsuðuvél eign Nörfa sf., offsetprentvél eign Offsettækni sf., trésmiðavél eign Ólafs Garðarssonar, 3 prjónavélar eign Papeyjar hf., 6 teppa- rúllustativ eign Persiu hf., prjónavél eign Pe.vsunnar sf., framköllunarvél eign Prciitrúnar sf., 4 prentvélar eign Prentsm. Árna Valdimarssonar hf., setjaravél eign Prentsiniðjunnar Asrúnar, offsetprentvél eign Prentvals hf., offsetprentvél eign Prentverks hf., 20 skrifborð, fundaborð ineð 12 stólum og 45 öðrum stólum eign Rekstr- artækni sf., prentvél cign Riin Prentsmiðja sf., punkt- suöuvél eign Runtal-Ofna hf., járnsög eign Stálprýöi hf., lyftarieign Stálvcrs hf., 2 bútsagir, 2 þykktarhefill, band- sög, hjólsög, kilvél, ristisög, borvél eign Trésm. T. Defensor sf., 2 steikarofnar, cldavél, 2 pönnur, pcninga- kassi, 150 stólar, 30 borð eign Veitinga hf., rennibekkur, rafsuðuvvéleign Véla verkst. J. Hinrikssonar hf., kantlim- ingarvél, hjólsög, kantpússvél eign Vikureldhússins hf., trésmíðavél eign Z-húsgagna hf., rafsuðuvél, forfræsivél, súluborvél, 2 skjalaskápar eign Vélsmiðjunnar Þryms hf. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Æsufelli 6, þingl. eign Viðars Olsen fer fram á eigninni sjálfri föstudag 24. október 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Völvufelli 13, þingl. eign Guðmundar H. Guömundssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, lðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudag 24. október 1980 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjayik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Yrsufelli 36, þingl. eign Magnúsar Stefánssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 24. október 1980 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sein auglýst var i 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta í Grýtubakka 24, þingl. eign Maríu H. Guömunds- dóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 24. október 1980 kl. 10.3o! Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Keilufelli 13, þingl. eign llilmars Friðsteinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 24. október 1980 kl. 13.;io. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. VÍSIR Þorbiörn Guðmundsson kemst ekki til Noregs Steinar fékk kall frá Hilmari - í gærkvöldi og hélt tíl Noregs. rúmum 5 tímum eftlr að hann var búinn að fá frí úr vlnnu Hilmar Björnsson, þjálfari landsliðsins i handknattleik, kallaði á Steinar Birgisson úr Vikingi til liös við sig i gær- kvöldi — til að fara með lands- iiðinu á NM-mótið i Noregi. Steinar tók stöðu Þorbjörns Guðmundssonar úr Val, sem fékk ekki fri úr vinnu til að fara til Noregs. Steinar gaf Hilmari ákveðið svar laust eftir miðnætti (rúm- um 5 timum fyrir brottför) en þá var hann búinn að fá fri frá vinnu. Steinar mætti þvi til leiks i morgun á Keflavikurflugvelli, þar sem hans beið farseðillinn og gjaldeyrir. Það er mikið áfall fyrir lands- liðið að missa Þorbjörn, sem er einn okkar sterkasti varnar- leiksmaður. — Þetta er að sjálfsögðu slæmt fyrir varnarleikinn, þvi að Þorbjörn hefur æft með okk- ur undanfarna daga og leikur lykilhlutverk i vörninni, sagöi Hilmar Björnsson, landsiiðs- þjálfari, þegar Visir ræddi við hann i nótt. — En það kemur maður i manns stað. Steinar er traustur leikmaður, sagði Hilmar. —SOS f I STEINAR BIRGISSON Viggó kominn tii Noregs Viggó Sigurösson, landsliðs- maður í handknattleik, sem leikur með v-þýska liðinu Bayern Leverkusen, kom á móts við landsliðshópinn i Osló I hádeginu, en landsliðið hélt til Noregs i morgun. —SOS Þetta veröur erfiöur róður" - segir Ásgeir Sigurvinsson. standard mætir Kaíserslautern í kvöld í UEFA L — Það verður erfitt að leika gegn 1. FC Kaisersla utern i V-Þýskalandi, en við höfum átt auðvelt með að leika á útivöll- um, sagöi Asgeir Sigurvinsson. Asgeir og félagar hans verða i sviðsljósinu i V-Þýskalandi, þegar þeir mæta Kaiserslautern i UEFA-bikarkeppninni í kvöld. —V-Þjóðverjarn ir slógu Anderlecht út úr keppninni — með þvi að vinna stórsigur i V-Þýskalandi. Við munum verj- ast og reyna að koma I veg fyrir að þeir nái að skora mörg mörk, sagði Asgeir. —SOS Flanagan hetja Crystal Paiace - sem vann sigur 3:2 yfír Southampton í gærkvöldi Mike Flanagan var hetja Crystal Palace á Selhurst Park I London i gærkvöldi, þegar Palace vann sætan sigur 3:2 yfir Dýrling- unum frá Southampton. Hann skoraði öll mörk — „Hat-trick” Lundúnaliðsins, sem lék stórgóða knattspyrnu. Það var táningurinn Steve Moran sem skoraði bæöi mörk Southampton. Annar táningur kom við sögu i London i gær- kvöldi — Brian McDermott hjá Arsenal, sem skoraði mark aö- eins 4 min. eftir að hann kom inn á sem varamaður fyrir John Hill- ins. Brian Talbotskoraöi fyrst fyrir Arsenal,en Mark Barham jafnaði 1:1 fyrir Norwich á 58 min. McDermottskoraði siöan 2:1 á 80 min. — með sinni annarri spyrnu i leiknum og siöan gulltryggöi Kenny Sansom sigur Arsenal — 3:1. Annars urðu úrslit þessi i ensku knattspyrnunni i gærkvöldi: Skrífstotu- stúika í Reykjavík - fékk tæpar 5 milljónir í vinning Lára ólafsdóttir, tvitug skrif- stofustúlka í Reykjavík, var svo heppin að vera með 11 leiki rétta á getraunaseðlinum — 9. leik- viku. Lára var meö einfaldan 8- raða seðil, sem kostar aöeins kr. 600. Fyrir þennan góða árangur fékk Lára kr. 4.946.000. Með 10 rétta voru 29 raðir og var vinningur fyrir hverja röð kr. 73.0000. Aukningin er stööug i getraununum og seljast nú rúmlega 150 þús. raðir. 1. deiid: Arsenal—Norwich .. .3:1 Coventry—Sunderland .... .. .2:1 C.Palace—Southampton ... ...3:2 Everton—W.B.A ...1:1 Middlesb,—Leicester ...1:0 2. deild: Bolton—-Preston ...2:1 Grimsby—Sheff. Wed ...0:0 Luton—Swansea .. .2:2 Oldham—Notts C .. .0:1 Orient—Chelsea ...0:1 Wrexham—Briston C ... 1:0 Peter Eastoe skoraði mark Everton á 26. min — en gamla kempan John Wile, jafnaöi aöeins minsiöar fyrir W.B.A. Dave Am- strongskoraði sigurmark „Boro” Steve Hunt skoraði mark fyrir Coventry eftir aöeins 80 sek. gegn • MIKE FLANAGAN Sunderland, en Stan Cummings jafnaði á 49 min. Það var svo Gary Thompson sem gulltryggöi sigur Coventry á 69. min. Þá má geta þess að það var Ian McCulloch, sem skoraði mark Notts County sem hefur nú þriggja stiga forystu i 2. deild. —SOS UMSJÓN: Sigmundur ó. Steinarsson og Gylfi Kristjánsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.