Vísir - 22.10.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 22.10.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Miövikudagur 22. október 1980. Hrúturinn 21. mars—20. april i Þú veröur fyrir töfum þennan morgun og allt mun ganga á afturfötunum en allt snýst til hins betra seinni partinn. Nautiö 21. april-21. mai betta er góöur dagur til aö koma málum þinum 1 framkvæmd. Leggöu fram þinn skerf til liknarmála. Tv iburarnir 22. mai—21. iúni Foröastu aö vera of neikvæö(ur) annars veröur þú lastaöur af þeim sem eru i betra skapi. Faröu fram á kauphækkun. Krabbinn . 21. júni—23. júli Vertu varkár i aö lána vinum þinum og athugarðu vel þörf þeirra áöur en þú gerir þaö Ljóniö 24. jtill—23. ágúst Þú færö góöar fréttir langt aö i dag. Þú veröur fyrir töfum um morguninn, en allt mun ganga eins og I sögu seinni partinn. Faröu i heimsókn I kvöld. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Haltu þig viö þaö sem málinu viökemur og þaö borgar sig ekki aö horfa of langt fram i timann. Einhver spenna veröur i kringum þig i kvöld. Vogin 24. sept —23. okt. Eftir slæma byrjun á þessum degi kemur allt til meö aö ganga þér i haginn. Fylgstu vel meö i hverju aörir fjárfesta. Vertu umhyggjusamur (söm). Drekinn 24. okt,—22. nóv. Maki þinn eöa félagi kemur meö góöa lausn á málunum, sem þú eftir sem áöur skalt endurskoöa vandlega áöur en þiö ráöist I framkvæmdir. Þú hittir skemmti- legt fólk. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. lýmiss konar hindranir veröa á vegi þín- um i dag, sérstaklega þó fyrri partinn. Vertu vakandi fyrir öllum tækifærum sem þér gefast. Steingeitin 22. des.—20. jan. Astvinir þinir eru mjög neikvæöir i dag, sérstaklega gagnvart einhverjum fjár- festingaráf ormum. Vatnsberinn 21,—19. febr Byrjaöu daginn snemma á einhverju sem þú þarft aö koma i verk, og þér hefur þótt leiöinlegt. Þú nýtur lifsins seinni partinn, bjóddu heim gestum i kvöld. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Arangur af viöskiptaferö er ekki eins mikil og til var ætlast. Þú þarft aö sýna gætni I umgengni viö viöskiptavini. Einhvern tfmann skal ég jafna þetta viö þig, Kirby. '’lfcg ætla þá að reynai, aö vera I skotheldum fötum, Maggi. / Ég ætla líka aö kæra þig fyrir , aö brjóta '^gleraugun min, V oghálsinn ámér I munaldrei i /^^rveröa sá ^ \ -^ \ samiaftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.