Vísir - 22.10.1980, Page 16
16
vísm
Miðvikudagur 22. október 1980.
ídag íkvöld
InrilfTíWödir
Sextíu Dúsunfl manns
hafa séö veiöiferöina
- sýningar á myndinní að hefjast á
Austurlandi
Um sextiu þúsund manns hafa
nú séö islensku fjölskyldumynd-
ina „Veiöiferðin” eftir Andrés
Indriöason. Sýningar eru nú aö
hefjast á Austurlandi og Aust-
fjöröum.
Myndin var frumsýnd i
Reykjavik og á Akureyri i mars
siöastliönum og hefur veriö
sýnd viöa um land.
Tvö sýningareintök veröa i
gangi austanlands, og hefjast
sýningar samtimis á Egilsstöö-
um og Raufarhöfn i þessari
viku. Myndin verður siöan sýnd
á Þórshöfn, Seyöisfiröi, Vopna-
firöi, Neskaupstaö, Stöövar-
firöi, Eskifiröi og viöar eystra.
Veiöiferöin er breiötjalds-
mynd i litum, sem gerist einn
sumardag á Þingvöllum. Meöal
leikara eru Sigriður Þorvalds-
dóttir, Siguröur Karlsson, Pétur
Einarsson, Árni Ibsen, Guðrún
Þ. Stephensen, Klemens Jóns-
son og Halli og Laddi. Einnig
fara börn með stór hlutverk i
myndinni.
Leikstjóri og höfundur hand-
rits er Andrés Indriðason, en
Gisli Gestsson kvikmyndaöi.
Tónlist er eftir Magnús
Kjartansson.
Geröur hefur veriö enskur
texti viö myndina og er kynning
á henni erlendis er i undirbún- .
ingi. Veiöiferöin var sem kunn- I
ugt er ein þeirra þriggja kvik-
mynda sem geröar voru á siö-
asta ári og hlutu fyrstu styrk-
veitingu úr kvikmyndasjóði.
Hinar tvær voru „Land og syn-
ir” og „Óöal feðranna”.
Samband ungs plits
og miðaldra konu
Regnboginn frumsýnir i dag myndina „Vor um haust”. Myndin er
sögö skemmtileg og um leiö hrifandi. Hún fjallar um samband
ungs pilts viö miöaldra konu.
Aöalhlutverk leika Jane Simmons og Leonard Whitting.
ii
ATLI HEIMIR HEFUR
FUNDIÐ FRELSH)"
Hljómplata Tðnverkamiðstöðvarinnar með
verkum Leifs Þórarlnssonar
og Atia Heimis Sveinssonar
Flautukonsert Atla Heimis
Sveinssonar fær mikið lof hjá tón-
listargagnrýnanda danska blaðs-
ins Politiken, Jörgen Falk, i' grein
sem hann skrifar i tilefni hljóm-
plötuútgáfu á konsertinum (8.
okt. sl.). Umsögninni lýkur Falk
með þeim orðum, að „hver sá,
sem telur tónlist lifsnauðsynlega,
mun njóta verksins.
Það uppfyllir kröfur allra:
þeirra sem dást að Mahler og
Sacre, eða þá Pink Floyd, Eða
bara náttúruunnenda”. Þvi, eins
og Falk segir fyrr i grein
sinni: „Þessi konsert lifir á eigin
forsendum, hafandi sagt skilið við
hefðbundna tónlist. Rétt eins og
verið sé að njóta islenska lands-
iagsins, eða annarra álika snort-
inna og voldugra staða”. (lausl.
þýð.)
Á hinni hlið plötunnar er fiðlu-
konsert eftir Leif Þórarinsson,
„tilfinningarik átök hljómsveit-
arinnar og leitandi fiðlunnar, sem
hljómar likt og hróp á frelsi. En
Atli Heimir virðist vera búinn að
finna frelsið.”
Hljómplatan er gefin út af Is-
lensku tónverkamiðstöðinni og
geymir Konsert fyrir flautu og
hljómsveit eftir Atla Heimi —
flutt af Robert Aitken og Sinfóniu-
hljómsveit Islands undir stjórn
Karstens Andersen og Fiðlukon-
sert eftir Leif Þórarinsson, sem
Einar Sveinbjörnson leikur með
Sinfóniuhljómsveitinni. Platan
ber heitið 1 TM 3 enda er hún
þriðja hljómplatan sem Tón-
verkamiðstöðin gefur út. Þær
fyrri eru með Sögusinfóniu Jóns
Leifs og Hátiðakantötu Páls ís-
ólfssonar. Allar plöturnar fást hjá
TM og eru þar seldar á lægra
verði en i verslunum — þar sem
þær eru vitanlega einnig fáanleg-
ar. — Eins og kunnugt er hlaut
Atli Heimir Sveinsson Tónlistar-
verðlaun Norðurlandaráðs árið
1976.
Fjalla-Eyvindur Karls
0. Runólfssonarog belg-
ískur einleikari á píanó
- hjá Sinfóníuhljómsveitinnl annað kvöld
A tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar Islands annað kvöld verð-
ur m.a. flutt verk Karls Ó. Run-
ólfssonar: Fjalla Eyvindur, for-
leikur op. 27. Annað á efnis-
skránni eru tvö verk eftir De-
bussy, Siðdegi skógarpúkans og
La Mer. Þá mun belgiski einleik-
arinn Dominique Cornel leika
pianókonsert eftir Chopin nr., 1 i
e-moll. Stjórnandi verður Jac-
quillat.
Dominique Cornel er fædd árið
1953 í Belgiu. 14 ára vann hún
fyrstu verðlaun fyrir pianóleik og
kammermúsik við konunglega
tónlistarháskólann þarlendis.
Þremur árum siðar lauk hún
prófi frá Conservatoire i Paris og
fékk þá einnig fyrstu verðlaun.
Hún hefur tekið þátt i fjölda sam-
keppna siöan og oftast borið sigur
úr býtum. M.a. vann hún fyrstu
verðlaun i alþjóðlegri keppni sem
kennd er við Elisabetu Belga-
drottningu.
Hún hefur leikið viða, bæði ein-
leik og með hljómsveitum. Eink-
um hefur henni verið hrósað fyrir
túlkun sina á konsertum Beethov-
ens og Mozarts og á sónötum
Scarlattis. Ms
? ÞJÓOLEIKHÚSW
Könnusteypirinn
pólitíski
Frumsýning fimmtudag kl.
20
2. sýning laugardag kl. 20
Snjór
föstudag kl. 20
óvitar
50. sýning sunnudag kl. 15
Smalastúlkan
sunnudag kl. 20
Litla sviðið:
i öruggri borg
aukasýning sunnudag kl.
20.30
Miðasala 13.15-20. Simi i-
1200.
LEIKFELAG 3^3^
REYKJAVlKUR
Aösjá til þin/
maöur!
I kvöld kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Rommí
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Ofvitinn
föstudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
Nemendaleikhús
Leiklistaskóla íslands
Sýnir:
íslandsklukkan
sagan af Jóni Hreggviössyni
á Rein og hans vini Árna
Arnasyni meistara eftir
Halldór Laxness
Leikstjóri: Briet Héöinsdótt-
ir
2. sýning i kvöld kl. 20.00
3. sýning fimmtudag kl. 20.00
4. sýning sunnudag kl. 20.00
i Lindarbæ.
Miöasala daglega
frá kl. 16-19 I Lindarbæ simi
21971.
Maður er manns gam-
an
Drepfyndin ný mynd, þar
sem brugöið er upp skopleg-
um hliöum mannlifsins.
Myndin er tekin meö falinni
myndavél og leikararnir eru
fólk á förnum vegi. Ef þig
langar til að skemmta þér
regulega vel, komu þá i bió
og sjáóu þessa mynd. Það er
betra en aö horfa á sjáifan
sig i spegli
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verö.
-ÍS*H- 444
Bræður munu berjast
Hörkuspennandi litmynd,
um tvo harösnúna bræöur,
meö Charles Bronseon — Lee
Marvin.
Bönnuö innan 16 ára.
lslenskur texti.
Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
SIMI
Vélmennið
18936
Islenskur texti
Hörkuspennandi ný amerisk
kvikmynd i litum, gerð eftir
visindaskáldsögu Adriano
Bolzoni. Leikstjóri: George
B. Lewis.
Aöalhlutverk: Richard Kiel,
Corinne Clery, Leonard
Mann, Barbara Bacch.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
TOMABIÓ
Sími31182
Harðjaxl í
Hong Kong
(Flatfoot goes East)
Haröjaxlinn Bud Spencer á
nú i ati viö harösviruð glæpa-
samtök i austurlöndum fjær.
Þar duga þungu höggin best.
Aðalhlutverk: Bud Spencer
og A1 Lettieri.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
BORGAR
JhbAny
fiOiO
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500
'canine home protection system.
Color by MOVIELAB
Released By AMERICAN INTERNATIONAL
C 1979 American International
Pictures. Inc
Bráðfyndin og splukuný
amerisk gamanmynd eftir
þá félaga Hanna og Barbara
höfunda Fred Flintstone.
Mjög spaugileg atriöi sem
hitta hláturtaugarnar eða
eins og einhver sagði:
„Hláturinn lengir lifið”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sími50249
óheppnar hetjur
Spennandi og skemmtileg
gamanmynd með stórstjörn-
unum Robert Redford og
George Seagal.
Sýnd kl. 9.
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox, mynd er allsstaðar
hefurhlotið frábæra dóma og
mikla aðsókn. Þvi hefui ver-
ið haldið fram aö myndin sé
samin upp úr siðustu ævi-
dögum i hinu stormasama
lifi rokkstjörnunnar frægu
Janis Joplin.
Aðalhlutverk: Bette Midler
og Alan Bates.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
$£JARBÍ<P
■■ sími 50184
\
Kapphlaupið um gullið
Æsispennandi amerisk
mynd. Myndin er öll tekin á
Kanarieyjum.
Aðalhlutverk: Jim Brown og
Lee Van Cleef.
Sýnd kl. 9.