Vísir


Vísir - 22.10.1980, Qupperneq 17

Vísir - 22.10.1980, Qupperneq 17
Miðvikudagur 22. október 1980. í<tog íkvöld. VÍSIR 17 Nu er engum vorkunn! Fjðlbreytt úrvat í leikhúsunum John Abercrombie Jazz: Abercrombie og félagar í MH í kvðld John Abercrombie og félagar leika i Hátiðasal Menntaskólans við Hamrahlið i kvöld. Tónleik- arnir eru á vegum Jazzvakningar og tónlistarfélags M.H. John Abercrombie vakti at- hygli fyrr er hann lék með trommuleikaranum Billy Cob- ham. Siðan hefur John starfað meðmörgum þekktum jazzistum, þ.á.m. Cil Evans, Gato Barbieri, Barry Miles, Dave Liebman o.fl. Hann hefur gert nokkrar plötur fyrir þýska jazzmerkið ECM og er sú siðasta samnefnd þeim kvartett sem leikur i MH i kvöld. Þennan kvartett skipa auk Abercrombies Richie Beirach, p- ianó, George Mraz, bassi, Peter Donald trommur. Allir þessir menn hafa spilað með kunnum jazzistum og þykir Jazzvakningu mikill fengur i að fá þennan kvartett til landsins. Tónleikarnir i M.H. i kvöld verða þeir einu, sem kvartettinn heldur hér á landi. Þaö er engum vorkunn þessa dagana að sitja heima hjá sér og bölsótast út i það, hvaö sjón- varp/útvarp, blöðin eða hitt heimilisfólkið sé leiöinlegt. Kvik- mynda- og leikhús standa öllum opin, þ.e.a.s. öllum þeim sem nenna að fara spönn frá rassi. Og vert er að vekja athygli á þvi, að leikhúsin á höfuðborgarsvæðinu hafa sjaldan boðið upp á fjöl- breyttara úrval. Pælingar unglinganna. Yngstu krakkarnir eiga vissu- lega skilið að fá aö fara i Þjóð- leikháuið til að sjá óvitana — hvað ungur nemur, sér gamall temur og ekki aðeins er leikritiö bráðskemmtilegt, heldur er það stórkostlegt ævintyri fyrir börn að fara spariklædd inn f salinn með „kubbaloftinu”. Þeir, sem farnir eru að pæla í alvöru lifsins ogsinum eigin skrokki, láta Pældí *hi Alþýðuleikhússins ekki fara fram hjá sér. Pæld Iði er sýnt viös vegar um bæinn, en næsta sýning er i Þróttheimum á fimmtudag- inn. Leikritiö fjallar fvrst og fremst um kynferöismál. Ekki er að efa að hróöur þess á eftir að berast eins og eldur um sinu i skólum. Annars er ekkiófróölegti leiöinni að sjá Ofvitann I Iönó, svona til að bera saman stelpu- stand Þórbergs upp úr aldamót- unum og pælingamar nú til dags. Og þeir sem aldrei hafa lesiö bók- ina sjálfa, eru visir til aö leggja þann munaö á sig eftir leikhús- feröina. Alþingiss ýninga r Þorlákur þreyttier enn i Kópa- voginum og hefur ekki annaö markmiðen að koma öllum til að hlæja — ekki ónýtt markmiö þaö! Fyndin leikrit vantar raunar ekki, Rommi er gamanleikrit með alvöru milli linanna og á ekki siðurerinditileldra fólksins.Og á fimmtudaginn frumsýnir Þjóð- leikhúsið Könnusteypinn politfska eftir Ludvig Holberg, þann si- gilda gamanleikjahöfund Dana. I þessu leikriti gerir hann óspart grin að pólitiskum framadindlum — einhver hafði á þvi orö að nú mætti efna til Alþingissýninga, sbr. skólasýningar. Norðurljós i Hvalfirðin- um Og alþingismenn heföu etv llka gagn af að horfa á leikrit, sem benda á og efast um gildismat þjóðfélagsins, t.d. 1 öruggri borg (aukasýning á sunnudaginn) eða Aö sjá til þín maður. Snjór Kjart- ans Ragnarssonar er annað ieik- rit fyrir þá sem ekki fara i leikhús aðeinstilaðláta hafa ofanaf fyrir sér. Og svoer tsiandsklukkanhjá Nemendaleikhúsinu — verðandi leikarar i sigildu verki, sem þeir hafa sniöiö eftir sfnum vexti en er eflaustforvitnileg sýning. Og þeir allra rómantiskustu geta ekið bilnum um borð I Akraborgina, séösólarlagiöaf sjónum og fariö I leikhús upp á Skaga. Þar er veriö aðsýna Storminneftir Sigurð Ró- bertsson. Jú, að visu þarf að aka alla leiö I bæinn aftur, en hver vill ekki sjá norðurljósin speglast i Hvalfirðinum? Ms Ovitarnir veröa sýndir i 50. sinniö á sunnudaginn kemur. Ekkert Islenskt barnaleikrit hefur fengiö svo góöan hljómgrunn hjá gestum Þjóöleikhussins. Nú munu aöeins fáar sýningar eftir. KópQvogsleikhúsið Þoflókur þreytti Hinn geysivinsæli gam- anleikur Sýning / Fimmtu- dagskvöld/ kl. 20.30 Næsta sýning / Laugardagskvöld/ Kl. 20.30. Skemmtun fyrir qIIq fjölskylduno Miöasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 Bauser & Lomb AAjúkar kontaktlinsur f ást með eða án hitatæk- is (til að sótthreinsa) AllSTURBÆJARRÍfl Sími 11384 Bardaginn í Skipsfiak- inu ( Beyond the Poseidon Adventure). Æsispennandi og mjög við- buröarik, ný, bandarisk stór- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas, Karl Malden. tsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. SÆjS Gleraugnamidstööin Laugavegi 5* Stmar 20800*2270? . Gleraugnadeildin Xusturstræti 20. — Simi ll.ílití LAUGARAS Sími 32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE SirXJHNGIELCUD som .NERVA' CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOG WLD’ Strengt forbudt C for b'ern. ocnsr*itnN nui Þar sem brjálæðiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaði með moröum og ótta. Mynd þéssi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula. Malcolm McDowell Tiberius.....PeterO’Toole Drusilla . .Teresa Ann Savoy Caesonia.....Helen Mirren Nerva..........JohnGielgud Claudius .GiancarloBadessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uð innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkað verð. ftX 19 OOÓ —§©Dyif A — Vor um haust Skemmtileg og hrifandi bandarisk litmynd, um sam- band ungs pilts og miöaldra konu. JEAN SIMMONS — LEON- ARD WHITING. Leikstjóri: ALVIN RAKOFF Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. --------soDtyjf i--------- Harðjaxlinn Hörkuspennandi og við- buröahröö litmynd með ROD TAYLOR Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. --------3©toff. € —-------- AAannsæmandi líf Ahrifarik og athyglisverð ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg lýsing á hinu hrikalega eiturlyfjavanda- máli. Myndin er tekin meðal ungs fólks i Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetj- ast áfengi og eiturlyfjum, og reynt aö skyggnast örlitiö undirhiö glæsta yfirborö vel- feröaríkisins. Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. i ---------§@[toff ®-------- LANDOGSYNIR Stórbrotin Islensk litmynd, um Islensk örlög, eftir skáld- sögu Indriða G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri: Agúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Siguröur Sigur jónsson , Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. ®Söludeild Reykjavíkurborgar auglýsir: Til sölu er öll innrétting samkomusalarins i Tónabæ við Skaftahliö, niðurtekin. M.a. 120 fermetra parketgólf ásamt ööru timbri mismun- andi tegundir, tauklæddir bekkir I þrem stærðum, svamp- dýnur og flygill hússins. Tilboö óskast I cinstakar efniseiningar eða allt sameigin- lega. Til sýnis á staönum fimmtudaginn 23. október frá kl. 1 til 4 e.h. Tilboðsgögn afhent á staðnum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.