Vísir - 22.10.1980, Side 19

Vísir - 22.10.1980, Side 19
Miðvikudagur 22. október 1980. VÍSIR 19 liiiili dánaríregnir almœli Lárus Árnason Gisli M. Gislason. Jón jdnsson I I !? I* I I Hvað fannst fólki um dag- kráríkisfjölmiðlannaígær? Blindskákin ekkert sérstök Gisli M. Gislason stórkaupmaður lést 9. október sl. Hann fæddist 22. nóvember 1917 i Vestmannaeyj- um. Foreldrar hans voru hjónin Rannveig Vilhjálmsdóttirog Gisli Þórðarson. GIsli lauk prófi frá Verslunarskóla tslands. Hann hóf umboösverslun i Vestmannaeyj- um, siöar Heildverslun Gisla Gislasonar. Um skeið vann Gisli i Útvegsbanka Islands i Eyjum. Hann stofnaöi Prentsmiðjuna Ey- rún áriö 1945 og var stjórnarfor- maður hennar og aðaleigandi. Gisli var einn af stofnendum og stjórnarmönnum Hafskips hf Þá starfaöi Gísli aö margs konar félagsmálum. Hann gegndi mörgum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæöisflokkinn og var um skeið bæjarstjóri og forseti bæj- arstjórnar I Vestmannaeyjum. Árið 1941 kvæntist hann eftirlif- andi konu sinni. Guðrúnu Svein- bjarnardóttur og eignuðust þau fjögur börn. Gisli verður jarð- sunginn i dag, 22. okt. frá Landa- kirkju kl. 14.00. Jón Jónsson verkstjóri lést 13. október sl. Hann fæddist 11. október 1909. Jón var verkstjóri hjá Reykjavikurborg. Eftirlifandi eiginkona hans er Guöný Jóakimsdóttir. Jón verður jarð- sunginn i dag, 22. okt. frá Foss- vogskirkju kl. 15. 70 ára er I dag, 22. október Lárus Árnason málarameistari frá Akranesi, Reynimel 76. Hann er aö heiman, staddur erlendis. tllkynnlngar Frá Sjálfsbjörg félags fatlaðra i Rvík. Farið verður i leikhús sunnud. 27. okt. kl. 20.30 aö sjá Rommý sem sýnt er i Iönó um þessar mundir. Hafiö samband við skrifstofuna I sima: 17868 eigi siöar en 21 okt. Kvennadeild Skagfiröingafélags- ins I Rvik. Aðalfundur I Drangey, Siðumúla 35, miðvikud. 22. okt. kl. 20.30. Þar verður m.a. rætt um vetrarstarfið og fyrirhugaöan markað i byrjun nóv. Kerlingarfjallamenn skemmta sér Haustfagnaöur Skiöaskólans i Kerlingarfjöllum verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu nk. föstudag, 24. október. Nemendur skólans frá liðnum sumrum koma þar saman til þess að rifja upp gömul kynni og skemmta sér og komast i Keflingarfjallastemmningu með söngi og dansi og miklu fjöri undir stjórn „Sigga, Eika, Kobba og Valdimars, — og margra fleiri” eins og segir i einni Kerl- ingarfjallavisunni. Auk þess ætla Eyvi og Co, aö syngja og spila fyrir mannskapinn. Sú nýbreytni veröur tekin upp, að byrjað veröur á boröhaldi fyrir þá sem vilja snæða saman áður en kvikmyndasýningin frá sumr- inu og dansinn byrjar. Einnig verður mönnum gefinn kostur á aö vinna sér inn skiöanámskeiö á næsta sumri i bingói, sem skotiö veröur inn á milli I hljómsveitar- hléi. Þeim sem ekki tekst að komast á boröhaldið skal bent á aö koma ekki miklu seinna en kl. hálf tiu, svo að þeir missi ekki af fjölda- söngnum og kvikmyndinni. Húsið verður opnað kl. 7 fyrir matar- gesti og dansað til kl. tvö. Undir borðum veröur lagið tek- ip og þess einnig minnst, aö liöin eru 20 sumur I starfsemi skólans. Tuttugu ára afmælið er þó ekki fyrrená næsta ári. Þess vegna er fyrirhugað að halda sérstaka af- mælishátið i mars-april næsta vor. Forsala aðgöngumiöa verður fimmtudaginn 23. október milli kl. 17 og 19 I fordyri Súlnasalarins og borö tekin frá um leiö. Vísir fyrir 65 árum AÐVÖRUN Kennarar þeir sem hafa skóla með 10 eða fleiri börnum, eru hér með ámintir að senda tilkynningu um barnafjölda og kenslustaöi til heilbrigöisnefndarinnar þegar i staö. 22. okt. 1915. Heilbrigðisnefndin. stjórnmálafundir Alþýðubandaiagið i uppsveitum Arnessýslu. Aðalfundur veröur haldinn i Aratungu miövikud. 22. okt. og hefst kl. 21.00. Ragnar Arnalds flytur ræöu. Lukkudagar Lukkudagar 21. október 13089 Mulinette kvörn Vinningshafar hringi i sima 33622 | Einar Sigurðsson, , Búðavegi 31, Fáskrúðs- I firði: Ég horföi á hluta dagskrár * sjónvarpsins, aðallega þó frétt- I irnar. Nýi myndaflokkurinn I (Blindskák) er ekki fyrir j gamalt fólk eins og mig. Mér | finnst sjónvarpsdagskráin al- • mennt talaö heldur slöpp, alla- ■ vega fellur hún ekki að minum j smekk. A útvarp hlusta ég afar j litið. I Ingibjörg Sigmarsdótt- J ir, Hraungerði 2, Akur- I eyri: I Ég horfði aðeins á fréttirnar I I gær og ég horfi æ minna á sjón- | varp, þarsem dagskráin er allt- j af að verða verri og verri. Út- j varpsdagskráin finnst mér hins j vegar sæmileg og ég hlusta tölu- | vert mikið á það. I Þorbjörg Guðmunds- j dóttir, Ugluhólum 2, I Reykjavik: Ég missti af nýja njósna- I myndaflokknum, en manninum I minum fannst þátturinn stuttur I og haföi ekki önnur orð um I hann. Sjónvarpsdagskráin L_________________________ finnst mér bærileg almennt séð I og ef eitthvað i dagskránni er I leiðinlegt, þá fer ég bara inn i I annaö herbergi og læt það ekki • trufla mig. Mér finnst aö sjón- I varpið ætti að sýna fleiri teikni- I myndir — teiknimyndir af I gömlu, góðu geröinni. Mér j finnst dagskrá útvarpsins góð j og ég hlusta mikið á það, sér- j staklega á daginn. Syrpurnar i eftir hádegið eru ágætar svo og , þættirnir úr atvinnulifinu á . morgnana. Guðlaug Ingvarsdóttir, j Egilsbraut 19, Nes- | kaupstað Ég' hlusta litið á útvarp á • kvöldin.en þó nokkuð á daginn. i Éger mjög óánægö með að mið- . degissagan skyldi vera færð j niður þvi ég hlustaði alltaf áður [ á söguna. Mér finnst þessir J músikþættir eftir hádegi frekar [ langir. Sjónvarpsdagskráin J nokkuð góö yfirleitt, mér finnst I það jafnvel betra eftir sumar- I friiö. 1 gærkveldi horfði ég á I fræðslumyndaflokkinn Lifið á I jörðinni og fannst mér hann j ágæturen nokkuö langur. Saka- j málamyndin fannst mér ekkert j sérstök, að minnsta kosti ekki i j þetta skipti. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J 2 Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vinnu, helst fyrir hádegi einnig hlutastarf kemur til greina. Hef bii til umráða. Uppl. i sima 18302 eftir kl. 19. 15 ára reglusamur og duglegur piltur óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 24765. 25 ára nemi óskar eftir starfi hluta úr degi eða um helgar. Góð ensku- og tækni- kunnátta. Uppl. i sima 31832. Ung kona óskar eftir atvinnu sém fyrst. Margt kemur til greina (ekki vakta- vinna). Uppl. i sima 28508. Húsnæðiíbodi I Húsaleigusammngur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegun kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Einstaklingsibúð viö Hraunbæ i Reykjavik til leigu, laus nú þegar, leigist með isskáp og húsgögnum. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist augld. Visis Siðumúla 8, fyrir nk. fimmtudagskvöld merkt „Hraun- bær ’80”. Stórt forstofuherbergi til leigu með aðgangi að baði, á góðum stað I miðbænum. Reglu- semi áskilin, fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 10751 milli kl. 18 og 20. Vörugeymsla til leigu. 240 ferm gólfflötur og lofthæð allt að 7 m. Stórar inn- keyrsludyr. Uppl. i sima 33545. Til leigu þrjú samliggjandi herbergi með aðgangi að baði i nýbyggðu tvi- býlishúsi i Breiðholti. Sendið nöfn og simanúmer inn á augld. Visis Siðumúla 8, merkt „Þrjú her- bergi”. Húsnæói óskast 3ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu strax. Reglu- semi og skilvisi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 16903. Hafnarfjörður. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu, sem fyrst, fyrir fuilorðna einhleypa konu. Algjör reglu- semi, fyrirframgreiðsla. Uppi. i simum 54280 og 54352. Ökukennsla ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjóiakennsla hef bifhjól Friðbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guöbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guðbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guölaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson s. 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Helgi Sessiliusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason s; 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Eiður H. Eiðsson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Eirikur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurðsson s. 51868 Galant 1980 Hallfriður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Amþórsson s. 27471 Subaru 1978 Þorlákur Guðgeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. SIm-‘ ar 73760 og 83825. ökukennsla, æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugið, aö nemendur greiða ein- ungis fyrir tekna tlma. Siguröur Þormar , simi 45122. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. Bilaviðskipti " Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn, Siðumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2—4 einnig bæklingur- inn, „Hvernig kaupir maöur notaöan bil?” Óska eftir bil á mánaöargreiðslum, 2-300 þús á mánuði, allt kemur til greina. A sama stað er til sölu Chevrolet CapriceClassic, árg. '75 með öllu. Uppl. i sima 92-6523. VW 1200 ’74 Til sölu Volkswagen 1200 árg. ’74 i sæmilegu ásigkomulagi. Útlit mjög gott. Uppl. i sima 82237 eftir kl. 16. Til sölu Scania jaröýta frambyggð Scania 76a meö 110 mótor, nýjum Sindra sturtum og grjótpalli. Einnig Caterpillar jarðýta 6B og nýleg belti og hjól. Uppl. i vinnusima 99-4166 og heimasima 99-4180. Bflaviöskipti Til sölu notuð snjódekk 12”-13”- 14” og 15” Mjög litiö slitin. Litiö inn I húsnæöi Tjaldaleigunnar gegnt Umferöarmiðstöðinni. Uppl. i sima 13072. Opel Kadet Varahlutir i Opel Kadet ’67- 70, t.d. hurðir, drif, vatnskassi, grill, o.m.fl. Uppl. i sima 32101. Höfum úrval notaöra varahluta i: Bronco ’72 302 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla '72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz disel '69 Benz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 '69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, siini 77551. ------------*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.