Vísir - 22.10.1980, Page 21
Miövikudagur 22. október 1980. vtsnt 21
ícSog íkvöld
Hljóövarp kl. 21:45:
Báröur
kæri skattur
- Guðlaugur Arason
les eigin smásögu
Guölaugur Arason les i kvöld
smásögu sína, „Báröur kæri
skattur”, og tekur lesturinn tæp-
an hálftima.
Bækur Guölaugs hafa vakiö
töluveröa athygli, eins og til
dæmis „Eldhúsmellur”, sem
miklar umræöur spunnust út af,
og „Vikursamfélagiö”, sem sigr-
aöi i sagnasamkeppni, en i
þeirri bók réöist Guölaugur á þaö
sem kallaö er kaupfélagsvaldiö.
Þá hefur sjónvarpsleikrit veriö
gert eftireinni sögu Guölaugs, en
baö er „Drottinn blessi heimiliö”.
John Hahn-Petersen og Martin Miehe-Renard i hlutverkum sínum I „Arin okkar”.
Sjönvarp kl. 21:10:
Danskur fram-
haldsmyndaflokkur
Guðlaugur Arason
Danskur framhaldsmynda-
flokkur i fjórum þáttum hefur
göngu sina I sjónvarpinu i kvöld.
Flokkurinn nefnist „Árin okkar”
oger höfundurinn Klaus Rifbjerg,
einn vinsælasti rithöfundur Dana
hin siöari ár.
I fyrsta þætti er fjölskylda
Humbles fiskimanns kynnt, en
fjölskyldan býr i smábæ i Langa-
landi. Aörir bæjarbúar koma
einnig til sögunnar.
Meö aöalhlutverk fara John
Hahn-Petersen, Else Benedikte
Madsen, Mereta Voldstedlund,
Martin Mihe-Renard og Per Jen-
sen. Leikstjóri er Palle Kjærulff-
Schmidt.
I
I
I
I
\
I
FIMMTUDAGUR
23.október
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkyriningar.
Fimmtudagssyrpa;— Páll
Þorsteinsson og 'Þorgeir
Astvaldsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15.
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar.
17.20 Litli barnatiminn.
17.40 Tónhornið.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsíns.
19.00 Fréttir. Tilkynníngar.
19.35. Daglegt mál.Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi.
19.55 Noröurlandamótiö i
handknattieik I Noregijler-
mann Gunnarsson lysir frá
Eiverum siöari hálfleik i
keppni Islendinga og Svia
(lýsingin hljóörituö tveirinur
stundum fyrr).
20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands I Háskóla-
biói; — fyrri hluti.
21.20 Leikrit: „Opnunin” eftir
Václav Havel, Þýöandi og
leikstjóri: Stefán Baldurs-
son.
22.05 Einsöngur: Stefán ls-
landi syngur nokkur lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins.
22.35 A frumbýlingsárum. Jón
R. Hjálmarsson fræöslu-
stjóri talar viö hjónin i
Silfurtúni f Hrunamanna-
hreppi, Marid og Orn
Einarsson.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
I
19 000
Salur A
VOR UM HAUST
'/.■ n. .
Jean Sinimons
finds heryonngest romeo,
Leonaid Wliílíng in
“Say Hello to Yeslertlay”
Skemmtileg/ hrífandi, samband ungs pilts og
miöaldra konu. Þaö getur verið erfitt að
mynda sér vor, er haustar aö.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
(Þjónustuauglýsingar
J
interRent
car rental
ÍfSLÖTfSLÍsfEni
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri Reykjavik
TRYGGVABRAUT 14
S. 21715 23515
SKEIFAN 9
S.31615 86915
Mesta úrvaliö, besta þjónustan.
Viö utvegum yður atslátt
á bílaleigubilum erlendls.
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir meö Slottlisten, varan-
legum innfræsuöum
þéttilistum.
Ólafur K.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
-------; .
Sjónvarpsviðgerðir
Sfmi 83499.
Heima eöa á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgö.
SKJARINN
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
sími 21940.
TRAKTORSGRAFA
til leigu
BJARNI
KARVELSSON
Sími 83762
>-
ER STIFLAÐ?
Niðurföll, W.C. Rör,
vaskar, baðker o.fl. Full-
komnustu tæki. Simi
71793 og 71974. 7 -
A
Skolphreinsun.
Ásgeir Halldórsson*
úsaviðgerðir
1695684849
m
<
Viö tökum aö
okkur allar al-
mennar viö-
geröir, m.a.
sprungu-múr-
og þakviðgerö-
ir, rennur og
niðurföll. Gler-
isetningar,
girðum og lag-
færum lóöir
o.m.fl. Uppl. i
sima 16956.
L t
Vantar ykkur innihurðin
%
Húsbyggjendur
Húseigendur
Hafið þið kynnt ykkur
okkar glæsilega úrval af
INNIHURÐUM?
Verð frá kr. 56.000.-
Greiðsluskilmálar.
Trésmiðja Þorvaldar Ó/afssonar hf.
Iöavöllum 6, Keflavík, Sími: 92-3320
Er stiflað
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um WC-rörum, baöker-
um’og niðurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aöalsteinsson.
<