Vísir - 22.10.1980, Qupperneq 22
22
Miðvikudagur 22. október 1980.
idag íl m
■ ....
bridge
Island vann stórsigur gegn i
Hollandi i sjöundu umferö {
Evrópumóts ungra manna I J
tsrael. Strax i fyrsta spili S
græddi Island 14 impa.
Norður gefur / allir utan ■
hættu.
Norður
♦ A
¥ A53
4 KD8752
DG4
Vettur
* DG974
¥ G10976
4 GlO
x7
Auttar
* 102
¥ 84
4 A963
. A9653
Suður
* K8653
¥ KD2
♦ 4
j. K1082
1 opna salnum sátu n-s De ■
Bruyn og Westra, en a-v Þor- {
lákur og Skúli:
Norður Austur Suöur Vestur j
1T pass 1S pass
2L pass 2H pass
3G pass 4 L pass
4T pass 4 H pass
5T pass 6L pass
pass dobl pass pass
6T dobl pass pass
pass
ömurleg sagnseria hjá hol-
lensku unglingunum, sem
sennilega hafa besta tækifæriö
I Evrópu, til þess að læra
góðan bridge.
Þorlákur spilaði út hufaás
og meira laufi. Skúli trompaði
og spilaöi hjarta til baka.
Sagnhafi fékk siöan 9 slagi og
a-v fengu 500.
1 lokaða salnum spiluðu
Sævar og Guðmundur þrjú
grönd og tóku sina upplögðu
niu slagi.
ólrúlest en satl
Yngsti bðöull sögunnar
i
i
Ég skal trúa þvi ef þú trúir
I þvi, en Charles Jean-Baptiste
J Sanson er yngsti maðurinn, sem
J tilnefndur hefur verið sem opin-
J ber böðull — aðeins . sjö ára
I gamall.
I Charles tók við starfinu af
I föður sinum, sem var yfirböðull
j i Paris. Arið 1726 lést Charles
j eldri og þar sem starfið gekk i
j erfðir hlaut elsti sonur hans að
j taka við þó sá væri aðeins sjö
■ ára gamall.
I Charles var of litill til að
valda öxinni miklu og hafði þvi
hjálparmann fyrstu árin og hét
sá Prudhomme. En böðullinn
varð að vera viðstaddur allar
aftökur, og þvi stóð þessi sak-
leysislegi litli sveinn við högg-
stokkinn I hvert skipti sem af-
tökur voru haldnar og horfði
með stóru brúnu augunum á af-
höggna hausana velta i körfuna.
Þegar hann varð tólf ára
sagði hann Prudhomme, að-
stoðarmanni sinum upp og sá
sjálfur um aftökurnar þaðan I
frá.
í dag er miðvikudagurinn 22. október 1980/ 296. dagur
ársins. Sólarupprás er kl. 08.39 en sólarlag kl. 17.44.
lögregla
slakkviliö
Reykjavik: Lögregla stmi 11166.
Slökkvilið og sjúkrablll stmi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla stmi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabtll 11100.
Hafnarf jörður: Lögregla 'stmi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabtll 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregta 51166.
Slökkvtlið og sjúkrabtll 51100.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
17.—23. okt. er I Ingólfsapóteki.
Einnig er Laugarnesapótek opið
til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema
sunnudagskvöld.
lœknar
Slysavaröstofan i Borgarspftalanum.
Stmt 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastof ur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspttalans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, stmi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni I stma
Læknafélags Reykjavtkur 11510, en
, þvt aðeins að ekki náist I heimllis-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt t stma 21230.
Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar t stmsvara
13888. Neyðarvakt Tannlæknafél.
Islands er ! Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndar-
stöð Reykjavtkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis-
skrttreinl.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn t
Vtðidal. Stmi 76620. Oplðer milli kl. 14
,og 18 virka daga.__________
oröiö
Og þeir syngja söng Móse, Guðs
þjóns, og söng lambsins, og
segja: Mikil og dásamleg eru
verkin þin, Drottinn Guð, þú al-
valdi, réttlátir og sannir eru vegir
þinir, þú konungur aldanna.
Opinberun Jóhannesar
_______________________15,3
véLmœlt
UMHUGSUN. - Vitur maður
hugsar sig um, áður en hann
talar. Heimskinginn talar og
veltir þvi næst fyrir sér, hvað
hann hafi sagt. — Franskt.
ískák
j Hvltur leikur og vinnur.
■ .
JL ¥ Rf ±t 1
1 JL &
t ttt
t * t
& &
]± t t
s #
Hvitur: Lilienthal
Svartur: Hamming
Sovétrikin 1934.
1. Rg5!
2. Dg5
3. Bxg7!
4. Í6+
— Fröken Bella, mér er
alveg sama þó að þú hafir
þekkt framkvæmdastjdrann
alveg frá þvi að'þú varst
smábarn, ég vil samt ekki
hafa það.að þú skrifir „þús-
und kossar” á eftir minni
undirskrift!
í Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611
Síaukih. sala sannar
öryggi þjónustunnar
Toyota Corolla Liftback ’78 sjálfsk. ek-
inn 14 þús. Sem nýr.
Fiat 128 ’77 verð aðeins 2 millj.
Audi 100 LS ’77 Skipti á nýlegum japönskum
eöa VW Golf.
Mazda 929 '79 ekinn 20 þús.
Comet ’74 2 d. útborgun aðeins 600 þús.
Lancer ’80, ekinn 1 þús. km. Skipti á
Ch. Concours 2d ’77 eöa ’78.
Toyota Corolla ’80, blár, ekinn 7 þús.
Ch. Malibu station ’78
Galant station blár, ekinn 6 þús km.
Benz 240 diesel ’75, sjálfskiptur. ToDDbill.
Passat ’75 4d. Útborgun aðeins 1 millj.
Ch. Nova ’78 2d. ekinn 26 þús. Sem nýr.
Subaru hardtop ’79 ekinn 10 þús.
Passat ’78 2d.
Subaru hardtop ’78 ekinn 30 þús. km.
Simca 1100 GLX ’78 ekinn 17 þús. Skipti á ný-
legum sjálfsk. æskiieg.
Mazda 626 ’79 4d.
Land Rover diesel ’74, toppbill.
BMW 520 ’78
Derby ’78 ekinn 26 þús. km. fallegurbill.
Lada 1500 '76, góður bíll.
Willys ’62, 6 cyl með góöu húsi.
Saab GLS 900 ’79. Skipti á ódýrari.
Gafant 1600 GL ’80 ekinn 10 þús.
Mazda 323 ’77
Peugeot 504 L ’78. Toppbill.
Mazda 121 ’77 ekinn 40 þús.
Subaru 4x4 ’78, rauður, falleeur blll.
Honda Cicic ’79 ekinn 22 þús. km.
Toyota Cresida '78, 2d. ekinn 34 þús.
Mazda 9292 st. ’80 ekinn 3 þús. rauður (nýja
1 lagið)
Ch. Nova ’76 4 d. ekinn 56 þús. km. Seni nýr.
Toyota Starlight ’79,ekinn 21 þús.
Mazda 626 4 dyra '80
Volvo 244 ’77 ekinn 41 þús. Skipti á nýrri
Voivo
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEA \
LAUGARDAGA FRA KL. 10-19.
ro
^ biiasí
Bergþórugötu 3 — Reyk
Símar 19032 — .
Mazda 929L sjálfsk.
Vauxhall Chevette
Ford BroncoRanger
Toyota Cressida 5gira
Volvo 244 DL
Oldsm. Cutlass Brough. D
Ch. Nova custom 4d
Ch. Malibu Classic
Cortina 2000 E sjálfsk.
Scoutll V-8beinsk.
Lada 1500 station
Peugeot 504 sjálfsk.
Fiat125P
Toyota Cressida 5g
Lada 1600
Ch. Nova Setan sjálfsk.
VW Golf
Daihatsu Charade
Ch. Impala station
Ch. Malibu Classic station
Opel Caravan 1900
Buick Skyjark Limited
Opel Record 1700 L
Buick Skylark Coupé
GMCTV 7500 vörub. 9t.
Ch. Malibu V-8 sjálfsk.
Ch. Chevette 4d
Ch. Malibu Classic st.
Renault 4
Olds.M. Delta diesel
Dodge Dart Coustom
Scout II 6 cyl beinsk.
Mazda 929 st.
Buick Apollo
Opel Manta
Datsun 220 C diesel
Ch. Nova Concours 2d
Ch.CaprieClassic
Volvo 245 DL vökvast.
Ch. Malibu Sedan sjálfsk.
Volvo 343 sjálfsk.
Audi 100 LS
Vauxhall Viva de luxe
Austin AUegro station
Ford Mustang
Volvo 144
Ch. Malibu Classic 2d
Ch. Malibu Classic
Bedford sendib. m/Ciarc
húsiber 5tonn
Ch. Impala sjálfsk.
|v
io:et 11 TRUCKS
'79 7.500
’76 3.500
’76 7.000
’78 6.000
>77 7.000
’79 12.000
’78 6.800
’78 7.700
’76 4.000
'74 4.800
’78 3.800
>77 5.800
00 2.300
’77 5.500
’78 3.500
’76 5.200
’76 3.900
'79 4.900
’76 6.500
’79 10.300
’77 5.500
’80 15.000
•7<7 5.500
’76 6.000
’75 14.000
'71 3.000
’79 6.500
’78 8.500
'79 4.400
’78 8.500
’76 4.950
'73 3.500
>77 4.800
’74 3.500
'77 5.000
’72 2.200
'78 7.500
’77 7.500
’78 8.500
’79 8.500
’78 5.500
’77 6.000
>77 3.200
’78 3.400
'79 8.800
’72 2.900
’78 8.600
’75 5.000
’77 9.300
’78 7.900
v<
amband
Véladeild
Egill Vilhjálmsson h.f. Simi 77200
Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200
Daihatsu Charade 5d ..1980 5.400.000
Datsun Cherry GL 3d. Nýr bíll ..1980 6.350.000
Fiatl27top 3d ..1980 4.800.000
Polonez 1500 ..1980 5.200.000
Fiat130coupé ..1975 5.500.000
Cherokeeó cyl ..1976 7.000.000
Fiat 131 CL ..1978 5.700.000
Mercury Comet Custom automatic ..1974 3.000.000
Dodge Aspen ..1978 7.200.000
Ch. Concors bíll í sérf lokki ..1977 7.000.000
Fiat 132 GLS 1600 10.000 km ..1979 7.300.000
Fiat 128 C 3700 km ..1977 3.000.000
Bronco8 cyl ..1974 4.300.000
Dodge Dart ..1970 2.000.000
Concord DL4d ..1978 6.500.000
Wagoneer ..1971 2.500.000
Wagoneer Limited ..1979 17.000.000
Jeep Golden eagle ..1978 8.500.000
Lada 1200 station ..1977 2.400.000
Range Rover ..1976 11.000.000
Datsun 180 B 26.000 km ..1977 4.600.000
Mazda616 ..1974 2.500.000
Fiat125p ..1979 3.400.000
Mazda 626 2,0 4d ..1980 8.000.000
Fiat 127 CL ..1978 3.600.000
Galant 1600 1979 6.600.000
Mini 1000 ..1977 2.600.000
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17
Greiðsiukjör
SYNINGARSALURINN
SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI