Vísir - 22.10.1980, Page 24
Miðvikudagur 22. október 1980
síminn er 86611
Veðurspá
dagsíns
Gert er ráö fyrir stormi á
suövesturmiðum. Yfir norö-
austur Grænlandi er 1022 mb.
lægö.en 985 mb. lægö skammt
suöur af Hvarfi á noröaustur-
leiö. önnur lægö um 990 mb.
djúp um 500 km vestur af Ir-
landi og hreyfist hún austur.
Hiti breytist lítiö.
Suöurland og -suövesturmiö:
Allhvasst eöa hvasst austan,
viöa stormur á miöum, sums
staöar dálítil slydda, einkum á
miðum og viö ströndina.
Faxaflói til Vestfjarða og
Faxaflóamiö til Vestfjaröa-
miöa: Austan og noröaustan
kaldi og stinningskaldi, viða
léttsky jaö.
Strandir og Noröurland
vestra, Norðurland eystra,
norðvesturmiö og noröaustur-
miö: Suðaustan og austan
kaldi, léttskvjaö til landsins en
skýjaö á miðum og annesjum.
Austurland aö Glettingi, Aust-
firöir, austurmiö og aust-
fjaröamiö: Austan og suöaust-
an gola eöa kaldi, dálitil él á
stöku stað.
Suöausturiand og suöaustur-
miö: Allhvöss eða hvöss aust-
anátt, viöast slydduél, einkum
á miöum.
Veðriðhér
og mr
Veöriö hér og þar i morgun.
Akureyriheiðríkt -=-7, Bergen
léttskýjaö-í-3, Helsinki 0. Osló
léttskýjaö 5, Reykjavik heiö-
rikt 0, Stokkhólmur léttskýjaö
fl, Þórsh ifn alskyjaö 6,
Aþena skýjaö 18, Berlfn rign-
ing 8, Frankfurt þoka 7, Nuuk
skýjaö 4, London skýjaö 12,
Luxemborgléttskýjaö 5. Mall-
orca léttskýjaö 16, Malaga
léttskýjaö 16, Las Palmaslétt-
skýjaö 23, Parfs skýjaö 12 og
Vfn léttskýjað 4.
Viðbrögð Akureyrarðæiar við ðoði Einingar:
KONNUNARVIBRÆflUR
UM NYJAN SAMNING
Bæjarráð Akureyrar
hefur samþykkt að
fram fari könnunarvið-
ræður við Einingu um
hugsanlega kjara-
samninga i framhaldi
af boði, sem bænum
barst frá Einingu um
samninga á grundvelli
sáttatillögunnar.
Bréfið var lagt fram
á fundi bæjarstjórnar
Akureyrar i gær og
lagði Helgi Guðmunds-
son bæj arfulltrúi
Alþýðubandalagsins til
að það yrði rætt á fund-
inum.
Sú tillaga fékkst
ekki samþykkt þar sem
sjö sátu hjá við at-
kvæðagreiðslu.
Strax eftir bæjarstjórnar-
fundinn kom bæjarráð saman til
fundar og þar var samþykkt
með tveimur mótatkvæðum,
Sjálfstæðismanna og Fram-
sóknarmanna, að fela bæjar-
stjóra að ganga til könnunarvið-
ræðna við Einingu.
Helgi Bergs. bæjarstjóri á
Akureyri sagði isamtali við Visi
i morgun að þessar könnunar-
viöræöur myndu væntanlega
hefjast i dag og á fundi bæjar-
ráðs á morgun yrði siðan frekar
fjallað um málið. Ekkert væri
hægt að segja fyrirfram hvað
kæmi út úr þessum þreifingum.
Þá hafa Trésmiðafélag Akur-
eyrar og Múrarafélag Akureyr-
ar leitað eftir sérsamningum
við Meistarafélag bygginga-
manna á Norðurlandi og munu
óformlegar viðræður vera hafn-
ar.
— SG
Fyrir neöan Laugaveginn, á móts viö Hátún 10, þar sem verið er aö
byggja iönaöarhús, komst vatn i500lina stlmastreng sem liggur á milli
miöhæjar-og Grensásstöðva. Símamenn meö alvæpni þustu á vettvang
og lögöu til atlögu viö bilunina. Skófluherdeildin var aö ljúka sinu
vcrki, þcgar ljósmyndari Visis átti leiö um.
Visismynd EE
Formannsslagurinn í AiuvOuiiokknum:
Litlar líkur á
málamiðlun
Litlar likur eru nú taldar á þvi
innan Alþýöuflokksins, aö mála-
miðlunarlausn náist I sambandi
við mótframboð Kjartans
Jóhannssonar gegn Benedikt
Gröndal i formannsembætti
fiokksins.
Undanfarna daga hafa verið
viðraðar ýmsar hugmyndir varö-
andi slika lausn, meðal annarra
sú,aö Kjartan dragi framboö sitt
tilbaka gegn þvi aö Benedikt láti
af formennsku á miöju kjörtima-
bili, en flestir telja aö framboö
Kjartans hafi boriö aö meö þeim
hætti, aö ekki veröi aftur snúiö, úr
þvi sem komiö er.
Blaöamaður Visis leitaöi i gær
álits fjögurra þingmanna Alþýðu-
flokksins á framboöi Kjartans,
þeirra Sighvats Björgvinssonar,
Arna Gunnarssonar, Karvels
Pálmasonar og Jóhönnu
Sigurðardóttur, en ekkert þeirra
vildi láta hafa nokkuð eftir sér á
þessu stigi málsins. Mun þar vera
um samantekin ráð þingflokksins
aö ræöa, auk þess sem menn eru
tregir til aö „sýna lit” tiu dögum
áöur en formannskjöriö fer fram.
Vilmundur Gylfason lýsti þvi
yfir I blaöaviötali, aö hann væri
ánægöur með framboð Kjartans
Jóhannssonar, en sagðist enn
ekki hafa tekiö ákvöröun um
stuðning viö hann. Magnús H.
Magnússon hefur þegar lýst yfir
stuöningi viö Benedikt Gröndal.
— P.M.
BLAUTUR SlMASTRENGUR
„Þaö komst bleyta i 500 lina
streng, sem liggur á milli Miö-
bæjarstöövarinnar og Grensás-
stöövarinnar,” sagöi Siguröur
Haraldsson hjá Bæjarsfmanum
um bilunina, sem varð á sima-
kerfinu i Reykjavik i gær.
Bilunin haföi i för með sér aö
mjög erfiölega gekk aö ná sam-
bandi milli svæöa þessara stöðva.
Siguröur sagöi að einangrun
milli þráöa i þessum streng væri
úr pappa, og um leið og vatn
kemstþar aö, veröur þetta aöein-
um köggli og þá er allt búiö.
Viögerö var ekki aö fullu lokið i
morgun, þegar Visir haföi sam-
band viö jarösimadeildina, en bú-
ist var viö aö ljúka viögeröinni i
dag. SV
Kovalenko bíður eftlr svarl irá Bandaríkjunum:
„boumst fastlega m
AB ÞAB VEBBI JAKVCTT"
- segir Baldur Mðiier, ráðuneytisstjóri
Lokl
segir
Þá er búiö aö leggja skatta á
bömin i landinu. Ætli næsta
skrefiö veröi ekki aö skatt-
leggja barneignir?
„Það hefur ekki
komið neitt svar frá
Bandaríkjamönnum
ennþá, en við búumst
fastlega við þvi að það
berist áður en dvalar-
leyfi Kovalenko hér á
landi rennur út”, sagði
Baldur Möller, ráðu-
neytisstjóri i dóms-
málaráðuneytinu, i
samtali við blaðamann
Visis.
Kovalenko fékk á sinum tima
leyfi til þess aö dveljast hér á
landi i þrjá mánuöi og rennur
það leyfi úr 13. nóvember næst-
komandi. Eins og kunnugt er fór
hann fram á að fá að setjast að i
Bandarikjunum sem pólitiskur
flóttamaður og er nú beðið eftir
svari þaðan.
„Bandarfkjamenn hafa nú
yfirleitt haft þann háttinn á að
veita viötöku flóttamönnum frá
Sovétrikjunum, þannig aö viö
búumst fastlega viö þvi aö svar
þeirra veröi jákvætt” sagöi
Baldur Möller.
Að sögn Arna Sigurjónssonar
hjá Ctlendingaeftirlitinu er
Kovalenko fullkomlega frjáls
feröa sinna hér á landi meöan
dvalarleyfiö er I gildi og Út-
lendingaeftirlitið hefur sem
stendur engin afskipti af hans
högum.
—P.M.