Vísir - 30.10.1980, Page 5

Vísir - 30.10.1980, Page 5
Fimmtudagur 30. október 1980 VÍSIR 5 Skyndiheimsókn daginn fyrir viðræðurnar við verkalýðsforingfana i Póiiandi Leiötogi pólska kommúnista- flokksins, Stanislaw Kania, kem- ur til Moskvu i dag til viöræöna viö Kremlverja, og þykir bera brátt aö. Umræöuefniö ætla flest- ir, aö veröi hin óþægu nýstofnuöu verkalýösfélög Póllands. Heimsóknin var kunngerö sam- timis i Moskvu og Varsjá I gær- kvöldi. Sagt var, aö Kania og Jozef Pinkowski, forsætisráö- herra, kæmu I „vinsamlega starfsheimsókn”. Gaf þaö til kynna, aö litiö yröi um hátiöa- höld, sem stafaö getur af þvi, aö heimsóknin hafi veriö ákveöin meö stuttum fyrirvara. Þetta veröur skyndiferö, eöa um sólahringslöng, og ber aö dag- inn fyrir viöræöur Pinkowskis viö ieiötoga hinna óháöu verkalýös- samtaka, Einingar. Verkalýös- foringjarnir hafa hótaö alisherj- arverkfalli 12. nóvember i mót- mælaskyni við afgreiöslu dóm- stóla á löggildingarbeiðni þeirra varöandi samtökin. Heimildir austantjalds hafa um tima spáö þvi, aö vænta mætti þess, aö hinir nýju leiötogar Pól- lands sem tóku viö af Edward Gierek, færu I kurteisisheimsókn til Moskvu, eins og venja er við öll leiötogaskipti i austantjaldsrikj- um. Svo er aö sjá, sem þessari för hafi verið flýtt I skyndingu ein- hverra hluta vegna. Engu likara Sprengíng í Peking Sprengja sprakk á aöaljárn- brautarstööinni i Peking I gær- kvöldi og munu niu manns hafa farist en tugir slasast. Fréttir af atburöum eru óljós- ar, en heyrst hefur aö sprengingin hafi oröiö viö enda eins inngangs- ins I stööina. Sagt er, aö flestir þeirra, sem meiddust I spreng- ingunni — hafi veriö hermenn, en þeir hafi unnið viö sprengiefni og skotfærabirgöir, þegar slysiö varö. Lögreglan umkringdi stööina og bægöi öllu fólki frá, þegar þús- undir söfnuöust aö I forvitni um leiö og sjúkrabilar og herjeppar þustu á staðinn. I morgun virtist öll starfsemi járnbrautarstöövarinnar meö eölilegum hætti, en talsmenn þess opinbera sögöu, aö unniö væri aö rannsókn þessa atburöar. Var ekkert sagt vitaö um, hvort sprengingin heföi veriö slys eöa hryöjuverk. Stanislaw Kania hinn nýi leiö- togiPóllands þarf skyndilega aö hitta Kremlverja að máli. en Kania og Pinkowski hafi veriö kallaöir til Moskvu, þvi aö ærnar annir biöa heima fyrir, svo aö þeir eiga trauðla heimangengt. Menn velta þvi fyrir sér, hvort tilkynning austur-þýskra stjórn- valda um takmarkanir á feröa- lögum yfir landamæri Póllands og A-Þýskalands (8 árum fra af- námi vegabréfaskyldu á þessum landamærum) hafi ef til vill flýtt eitthvaö förinni. Þaö hefur veriö auöheyrt á Erich Honecker, leiö- toga A-Þýskalands, aö hann ber ekki mikið traust til forystu- manna Póllands til þess aö ná tökum á ástandinu eftir verkföll sumarsins. Rifjast hefur upp fyrir mönnum skyndiför, sem Dubcek og félagar hans Tékkóslóvakiu tóku sér á hendur til Moskvu voriö fræga i Prag, áöur en Varsjárbandalagiö sendi skriödreka sina inn 1 Tékkó- slóvakiu. En umfjöllun sovésku flokksmálgagnanna um atburöi i Póllandi gefur vonir um, aö út- koman veröi önnur úr heimsókn Kania en Dubceks. Sovésku fjöl- miðlarnir hafa varast aö nefna verkföllin. Ekki hafa heldur berg- málast I þeim viðvaranir Tékka og A-Þjóöverja um „gagnbylting- araögeröir”. Vonast menn til aö lesa megi úr þvi, aö Kremlherr- arnir muni láta sér segjast, þegar Kania og Pinkowski reyna aö sannfæra þá um, aö viö hinum ný- stofnuöu verkalýösfélögum veröi ekki hróflaö ööruvisi en hætta þvi til, aö pólska þjóöin snúist til upp- reisnar. Ekki þarf þó aö efast um, aö Brezhnev og félagar munu leggja mjög fast aö þeim tvimenningum aö beygja hin nýju verkalýösfélög undir forystu kommúnistaflokks- Ronald Reagan og eiginkona hans Nancy á kosningaferöalagi. Skoðanakannanip eftir sjónvarpseínvígið: Fleiri Dótti Reagan betri í einvíginu Carter forseti og Ronald Rea- gan eru nú á þönum I kosninga- ferðum um Bandarikin og viröast Jimmy Carter i Texas, þar sem úrslitin gætu ráöist i þessum kosningum. báöir leggja mikla áherslu siö- ustu dagana fyrir kosningarnar á þriöjudaginn aö heimsækja þau fylki, sem mest þykir velta á. Nú liggja fyrir tölur úr skyndi- skoöanakönnunum, sem unnar voru eftir sjónvarpseinvigiö á þriöjudagskvöld. Niöurstööur þeirra gefa til kynna, aö sjón- varpsáhorfendum þyki Reagan hafa staöiö sig betur. I könnun CBS-fréttastofunnar meöal 1.019 kjósenda sögöu 44%, aö þeim heföi þótt meira koma tií frammistööu Reagans, 36% höll- uöust heldur aö Carter, en 14% vildu ekkigera upp á milli þeirra. Könnun á vegum kosningaráö- gjafa Reagans, Richards Wirth- lin, var gerö meöal 500 kjósenda, og gaf hún til kynna, aö 45% heföi veriö á Reagans bandi, og 34% Carters megin. Fylgiskönnuöur Carters, Pat- rick Caddell, sagöi, aö þessar kannanir og fleiri, sem geröar heföu veriö I skyndingu, væru al- ger hneysa og snúiö heföi veriö útur skoöun kjósenda. Fullyrti hann, aö timinn ætti eftir aö skera úr um,aö þaö heföi veriö forset- inn, sem sjónvarpsáhorfendum heföi þótt mest til um. Leiðtogar Póllands .heimsækia’ Moskvu Þessi 180 smálesta flugbátur var smiðaður á vegum milljóna- mæringsins. Howard Hughes, fyrir 44 árum. A nú a ö flytja hann úr flugskýlinu á Lönguströnd I Kalifornfu og upp á fastalandiö. Honum er ætlaður sérstakur sýn- ingarstaður, þvl aö aldrei veröur hann til flugferöa fær. Hughes flaug vélinni sjálfur I tilraunaferöinni 1947, en hún komst aldrei.nema I 22 metra hæö. Stærsti flotkrani I heimi hefur veriö fenginn til þess aö færa hana úr skýlinu og upp á land. McQueen enn á tieiisuhæiinu Steve McQueen, kvikmynda- leikarínn vinsæli er nú kominn út af sjúkrahúsi I Mexikó, þar sem hann þurfti aö gangast undir sér- staka meöferö vegna lungna- krabba, sem venjulega hefur ver- iö talinn ólæknandi. Læknarnir vildu ekkert segja um, hversu lengi hann þyrfti aö dvelja á heilsuhælinu, þar sem hann hefur veriö til meöhöndlun- ar, sem meöal annars byggist á mikilli vltaihlngjöf, innspýtingu á lifandi frumum úr sauökindum og „góöum hugsunum”. Þeir sögöu, aö hann heföi þyngst aönýju og æxli I hálsi, sem hann hefur einnig átt viö aö glima, færi rénandi. <-------m Teikning af flugbátnum, sem staöiö hefur eins og gleymt gamait dót inni i geymslu. Howard Hughes viö stjórntæki „Spruce Goose". Risaflugbátur Hughes á krelki að nvju Risavaxinn flugbátur, „Spruce Goose”, sem kostaöi 60 miltjónir dollara aö smiöa, en flaug þó aldrei nema eina mflu, hóf I gær 365 metra langt feröalag, sem kostar á aöra milljón dollara. Steve McQueen i einu kúreka- hlutverka sinna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.