Vísir - 30.10.1980, Side 6

Vísir - 30.10.1980, Side 6
j^WWXWl I\UUi////tA VtSIR Fimmtudagur 30. október 1980 VEROLAUNAGRIPIR OG FELAGSMERKI ^ Fyrir allar legundir iþrotta. bikar- ar. styttur. verdlaunapenmgar — Framleidum felagsmerki tr i jnús E. Baldvinsson 1 Lau«av*g> 8 - R*vk|avik - Simi 22104 $/////*iiin\\\\\\\'S Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVORNhf Skeifunni 17 a 81390 rV, Bausch & Lomb Mjúkar kontaktlinsur fást með eða án hitatæk- is (til að sótthreinsa) N&S Gleraugnamiðstödin Laugavegi 5*Simar 20800*22702 Gleraugnadeildin Austurstræti 30. — Simi 14500 31. OKTÓBER «iæ UMFERDAR íprðltamaður iiísls og flfliflas i septemDer: „Ég hef alltaf verlD slerkur ( klálkunum” seglr Skull oskarsson. sem ætlar að setja heimsmet í Laugardalshðll á laugardaginn Fáskrúðsfirðingurinn sterki Skúii óskarsson, var kjörinn „iþróttamaður mánaðarins í september í kjöri Vísis og Adidas og vann þær kosningar með glæsibrag. Skúia er óþarfi að kynna fyrir lesendum Vísis, hann hefur um árabil veriö í hópi þekktustu íþrótta- manna þjóðarinnar í lyftingum og er óhætt að segja, að þeir séu fáir íþróttamennirnir okkar, sem séu litríkari persónuleikar en hann. Skúli, sem keppir fyrir OiA.er búinn að standa lengi í eldlinunni þó hann hafi átt við sífelld meiðsli aðstriða, sem hafa háð honum mjög og staðið i vegi fyrir betri árangri. En slfeilt hefur Skúli bitið á jaxlinn og náð lengra og lengra og í dag er hann besti lyftingamaðurinn i sinum flokki kraftlyfing- anna á Norðurlöndum. ’1 I I „Þetta hefur ekki verið gott ár hjá mér. Það er alltaf sama rugl- ið þetta með meiðslin I bakinu og ég held að ég sé búinn að vera sem afreksmaður i samanlögðum ef ekki gerist eitthvað stórt og merkilegt I þeim málum”, sagði Skúli, er við ræddum við hann i gær um kjörið, en afrek Skúla i siðasta mánuði var helst það að verða Norðurlandameistari i sin- um þyngdarfiokki á kraftlyft- ingamótinu, sem fram fór i Drammen I Noregi. Þar lyfti hann samtais 715 kg. 295 i hné- beygju, 125 kg i bekkpressu og 305 kg i réttstöðulyftu. „Meiðslin há mér svakalega I bekkpressunni og það þýðir ekki lengur aö vera að rembast viö að vera á toppnum meö þvi móti að geta ekki náð góðum árangri nema i tveimur greinum. En ég hef unniö marga góða sigra hing- að til og er bardagamaður i eðli minu. Heimsmetið „Ég tel mig eiga 99%möguleika á aö setja heimsmet i réttstöðu- lyftunni, en það met er nú 315 kg. Ég ætla að reyna við þetta met á laugardaginn i Laugardalshöll- ""Si V Skúli tók hressilega til hendinni hjá Adidas-umboðinu hjá Björgvin Schram i gær og fór þaðan hress og ánægður meö verðlaun sin. Vfsismynd GVA. inni, og annaðhvort fýkur metið eða ég fer á sjúkrahús á eftir! Æf- ingarnar að undanförnu lofa góðu. Ég hef veriö að lyfta 300 kg trekk i trékk án þess að hvfla á milli og þetta hlýtur að takast nú. Þetta eru kannski stór orö, en ég hef nú alltaf fengiö á mig orð fyrir aö vera sterkur i kjálkunum. En ef ég verö illa upplagður á laugardaginn og þetta mistekst, þá er bara aö taka þvi, ég ætla i það minnsta ekkert að fara að af- saka mig”. Matseðillinn Við spurðum Skúla að þvl hvort lyftingamenn þyrftu ekki að borða griöarlega mikið og kvaö hann þaö vera svo. Hins vegar hefði hann alltaf oröið að halda I viö sig til þessa. Þaö lá þvl bein- ast við aö spyrja hann.hvað hann borðaöi mikið I einu. „Ég borða gifurlega mikiö af fiski. I hverja máltið ét ég eina ýsu og góöan slatta af kartöflum og skola þessu niður með einum litra af mjólk sem lágmarki. Á sunnudögum hef ég oft kótilettur og þá ét ég svona 8 stykki meö 5-6 kartöflum og grænmeti og þess háttar. Nú er ég aö hugsa um að þyngja mig, og þá skal veröa étiö! Það verður hreint hryllilegt át, ef ég þyngi mig upp i léttþungavigtina, já, þaö verður rosalegt át, mað- ur! ADIDAS Eftir aö viö höfðum rætt við Skúla, var haldið i heildverslun Björgvins Schram, en það fyrir- tæki er með ADIDAS-umboöiö hér á landi. Þar tók Olafur Schram á móti Skúla og var farið þar um hillurnar, þar til Skúli var orðinn uppgallaður og ánægður, og að sjálfsögðu tilbúinn í heims- metiö um helgina i nýjum galla frá ADIDAS. Nú liður senn að mánaöamót- um og strax eftir helgina verður enn kjörinn íþróttamaður mánað- arins, nú fyrir októbermánúö. Aö sjálfsögðu eru margir i kjöri, en „dómstóllinn” okkar, sem er skipaður 9 mönnum, mun taka öll mál til athugunar og kveða upp úrskurð sinn eftir helgina, og þá verður lýst kjöri „Iþróttamanns mánaðarins i kosningu Visis og Adidas” fyrir október. gk—. Norömenn unnu í Bern Norðmenn unnu sætan sigur 2:1 yfir Svisslendingum í gær- kvöldi I Bern — i HM-keppninni i knattspyrnu. Þeir fengu óska- byrjun — þegar Hareide skoraði eftir aöeins 5 min. Barberis jafnaði 1:1 fyrir Sviss, en sigur- mark Norðmanna skoraði Matheson. Rúmenar og Norömenn hafa forystu I riðlinum — með 3 stig, en Englendingar hafa 2 stig. — SOS.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.