Vísir - 30.10.1980, Síða 8

Vísir - 30.10.1980, Síða 8
8 vtsm Fimmtudagur 30. október 1980 Útgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davfð Guðmundsson. Ritstjórar: ölafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arni Sig- fússon, Frlða Astvaldsdóttir, Gylfl Krlstjánsson, lllugi Jökulsson, Kristln Þor- steinsdóttir, Páll Magnússon, Svelnn Guðjónsson, Sæmundur Guðvinsson, Þórunn Gestsdóttlr. Blaðamaður á Akureyri: GIsll Slgurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur O. Stelnarsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Elln Ell- .ertsdóttir, Gunnar V. Andrésson, Krlstján Ari Elnarsson. útlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, AAagnús Olafsson. Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúli 14, slmi 8óóll 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8, slmar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2—4, sfmi 86611. Askriftargjald er kr. 5.500.- á mánuði innanlands og verð f lausasölu 300 krónur ein- takið. Vlsirer prentaður I Blaðaprenti h.f. Sfðumúla 14. Ríkisútvarp og ríkisstjörn Stjórnvöld landsins hafa skorlö niftur aðaltekjustofn Rlkisútvarpsins og staftift i vegi fyrir eftlilegum hækkunum afnotagjalda. Nú segjast ráftherrar fullir vilja og skilnings á fjárhagserfiftleikum, sem af þessu hafa leitt, en þeir hafa ekkert gert i málinu. Ríkisútvarpið hef ur verið rekið með miklum halla undanfarin misseri og nú er svo komið, að forráðamenn stofnunarinnar sjá ekki f ram á annað en skera verði stórlega niður þjónustu stofn- unarinnar við greiðendur afnota- gjalda, verði ekkert að gert. Fjármálastjóri stofnunarinnar sagði í samtali við Vísi í gær, að ekki yrði hægt að halda uppi óbreyttri dagskrárgerð á næsta ári, ef útgjöldin yrðu skorin niður um hálfan milljarð frá fjáralga- tillögum Ríkisútvarpsins eins og f járlagafrumvarpið gerði ráð fyrir. Þar kom f ram, að ekkert sam- ráð hafði verið haft við forráða- menn stofnunarinnar um þennan niðurskurð. Menntamálaráðherra þjóðar- innar, sem að sjálfsögðu hefur sem æðsti yfirmaður Ríkisút- varpsins lagt blessun sína yfir þennan niðurskurð, tekur sig svo til í vikunni og sendir fjárveit- inganefnd Alþingis bréf þar sem hann vekur athygli á erfiðri að- stöðu fyrir stofnunarinnar hönd. Það eru þó ekki nema örfáir dagar frá því að fjárlagafrum- varpið með niðurskurðinum var lagt fram á þinginu og áætlanir menntamálaráðuneytisins um ráðstöfun síns hlutar úr ríkis- kassanum og rekstur sinna stof n- ana voru þar birtar. Fékk ráð- herrann bakþanka eða réð hann ekkert við bremsunefnd kerfis- ins og ráðamenn Fjárlaga- og hagsýslustofnunar? ( bænarskjali sínu til þing- nefndarinnar segir menntamála- ráðherra, að á árinu 1979 hafi rekstrarhalli Ríkisútvarpsins numið á fimmta hundrað mill- jónum króna og á líðandi ári sé gert ráð fyrir vaxandi rekstrar- halla, allt að einum milljarði króna. Ráðherrann segir, að varla geti dulist, að megin- ástæðan til rekstrarhallans sé sú, að Ríkisútvarpið hafi ekki getað hækkað afnotagjöld sín til jafns við útgjaldahækkanir. Þurfi þvi að taka tekjuöflunarmöguleika stofnunarinnar til athugunar og raunhæfrar afgreiðslu. Hverjum skyldi það nú vera að kenna, að Ríkisútvarpið skuli ekki hafa fengið að hækka afnotagjöld sín eins og stofnunin hef ur talið nauðsynlegt? Jú, auð- vitað þessum sama menntamála- ráðherra, ríkisstjórn hans og fyrri ríkisstjórnum. Afnota- gjöldin eru eins og f leira reiknuð inn í vísitölu framfærslukostn- aðar og hafa þar með kaup- hækkunaráhrif í landinu. Þess vegna hafa stjórnvöld haldið gjaldinu í lágmarki og er það nú hlutfallslega mun lægra en var hér áður fyrr, til dæmis miðað við áskriftarverð dagblaða. Sífelldum vísitöluf eluleik er sem sagt þarna um að kenna. Þá sviptu stjórnvöld Ríkisút- varpið aðaltekjustofni sínum, aðf lutningsgjöldum af sjón- varpstækjum og hlutum í þau fyrir rúmum þremur árum. Þessar tekjur sem nú fara beint í ríkiskassann eru á þessu ári áætlaðar um einn milljarður króna. Ef stofnunin hefði áfram fengið að njóta þess tekjustofns og fengið samþykktar eðlilegar hækkanir á afnotagjöldum, væri nú ekki við neinn vanda að glíma. Auk þess hefði þá verið hægt að sinna nauðsynlegri endurnýjun dreifikerfis og tækja. Menntamálaráðherra lýsir þvi yfir i bréfinu góða að i ríkis- stjórninni sé vilji og f ullur skiln- ingurá því aðtaka verði fjármái Ríkisútvarpsins til ítarlegrar meðferðar í sambandi við fjár- lagaafgreiðsluna. En hvers vegna hefur ríkis- stjórnin ekki gert það sem í hennar valdi stendur til að leysa vandann? Eiga dyntir pessarar konu...? Vinstri menn hafa nýverift ■ fundift upp þá kenningu, aö þjóö, sem ekki er meft eigin her, eigi aft vera boftin og búin til þess aft ■ vista hjá sér hvern þann mann, ■ sem af einhverjum ástæftum vill ekki gegna herþjónustu. Og sumt annaö fólk trúir þessú, vegna þess aft þaft tengir saman ■ á rangan hátt friöarvilja og her- varnir. baft skilur ekki orft Ottós von Bismarks, aft hvasst sverft tryggi friftinn best. Islendingar hafa aft sönnu | ekki eigin her. Hins vegar eru þeir skyldir aft verja land sitt eins og aörir. „Sérhvervopnfær maður". er skyldur aft taka sjálfur þátt ■ i vörn landsins, eftir þvi sem ná- kvæmar kann aft verfta fyrir | mælt meft lögum,” segir I 75. gr. I stjórnarskrár lýftveldisins. Og ■ þeir timar geta komift upp, aft islendingar setji lög um her- | skyldu. Þaft er þess vegna ekk- ert sem skilur á milli okkar og annarra þjófta sem hafa her- | skyldu og beita henni. Þaft er - ennfremur rétt aft hafa i huga, aö margar þjóftir hafa ekki her- skyldu, heldur er her þeirra _ fyrst og fremst atvinnuher, þ.e. málaher eins og sagt var i ■ gamla daga. Vift erum aft þvi leyti til finni, aft vift gerftum I samning vift útlendinga um, aft ■ þeir önnuöust varnir okkar, aft “ undanteknu þvi, aft landhelgis- I gæslan, sem er eins konar her, ■ annast strandgæslu. Lmm — — mmmmmmmmmm — mm Kvekarar munu hafa verift fyrstir manna I nútima sem neituftu aö gegna herþjónustu af trúarástæftum. Þeir þoldu fyrir þaft pislir og daufta. Þeir skoruftust hins veg- ar ekki undan þvi aö þjóna landi sinu meö öftrum hætti, og vegna þeirra var sá háttur tekinn upp viöa aft menn gátu starfaö i sjúkrasveitum og unnift önnur hjálparstörf i staft herþjónustu. En meginhugmyndin var sú sama aft leggja ættjörft sinni lift á háskastund. Vitanlega er hér dálitil skinhelgi á ferftinni, eins og segir I sögu Halldórs Laxness af þeim austurlenskum endur- holdgunarsinna, sem ekki drap flugur á gistihúsum af ótta vift aft þær væri afi hans efta amma, en setti þær i eldspitustokk handa þernunni. í dag eru þjóftir Vesturlanda, flestar aft ég held, sammála um aft ekki sé rétt aft neyfta mann til aft gegna herþjónustu, ef sam- viska hans og trú bannar honum þaft. Slikt er ekki vifturkennt fyrir austan tjald. Þjónustu vift ættjörö slna verfta menn hins vegar aft inna af hendi. Og til eru ýmsar aftferftir til aö vinsa þá úr, sem bera vift trú sinni og samvisku tii þess aft losna undan herþjónustunni. Vegna þessa er sums staöar bannaft aft vekja athygli á þess- um undanþágum, i þeim til- gangi aft menn skjóti sér ekki á bak vift þær. En þaft eru til fleiri tegundir af herþjónustuneiturum. Og er fransmaöurinn Gervasoni einn þeirra. Þaft eru menn, sem eru ekki á móti her eöa hernafti. Þeir eru hins vegar á móti þvi aft gegna herþjónustu vegna stjórnmálaástæftna. Bæöi i Dan- mörku og Noregi hafa menn, sem eru á móti þátttöku land- anna i Atlantshafsbandalaginu, neitaft aö gegna herþjónustu. Ættu þessir menn aft geta flúift hingaö og fengift hæli sem póli- tiskir flóttamenn? „Slíkt dót og draslaralýöur er best komift annars staöar en I her” segja margir menn i Noregi og Dan- mörku, og ég held aft Danir vilji vera lausir viö þessa menn, m.a. til þess aft vera ekki meö fimmtuherdeildarbófa i röftum slnum. Norftmenn hafa hins vegar lögsótt þá, sem neita meft þessum forsendum aft þjóna ættjörftinni. Vitanlega er margt sem mæl- ir meft dönsku reglunni. Til hvers er aö setja menn til þjón- ustu fyrir rlkift, sem bera ekki I brjósti neina tilfinningu fyrir ættjörftinni, sem lita af meiri vinarhug til fjandmanna þjóöar sinnar en hennar sjálfrar? Gervasóni er sjálfsagt ekki maftur verri en margir aftrir. Hann getur hins vegar ekki ætlast til þess aft Is- lendingar setji þjóftfélag sitt á annan endann vegna hans. Og hann má ekki halda þaft, aft neðanmóls Haraldur Blöndal fjallar hér um mál Frakkans Gervasonis og það/ hvort veita eigi honum landvist hérá landi. Haraldurseg- ir meðal annars: „Á hverju ári sækir hingað til lands fjöldi manna sem snúið er til baka af ýms- um ástæðum. Þetta er ekki gert af mann- vonsku". ástæftan til þess, aft vift erum herlausir sé sú aft vift séum á móti her. Þvert á móti viljum vift verja land okkar, en vegna fámennis höfum vift gert samning um þær varnir vift aftra þjóft. Gervasoni veröur jafn- framt aö gera sér grein fyrir þvi, aft vift erum bandamenn þjóöar hans og aft franskur her er tilbúinn aft verja meft vopn- um sameiginlega hagsmuni is- lands og Frakklands, sem og annarra Vesturlanda, og þar meft þær hugsjónir, sem hann vill ekki verja vopnum. Þaft eru hins vegar til önnur rlki, sem hann ætti frekar aö fara til: T.d. Sviþjóft og Finnland svo aö ekki séu nefnd riki utan Vesturlanda. Friðjón Þórðarson afgreiddi málefni Gervasónis eftir þeirri venju, sem hingaft til hefur gilt um slika menn. Hún var rétt, og hinn franski maftur gat ekki búist vift annarri niftur- stöftu. Haföi hann enda áftur sótt um landvist hér og verift synjaft. A hverju ári sækja til Islands fjöldi manna og þeim er snúift til baka af ýmsum ástæftum. Þetta er ekki gert af mannvonsku. Og þótt auglýsingar valdi þvi aft málefni eins manns verftur al- menningi kunnugt, þá á sú vitneskja ekki aft breyta niftur- stöftunni. Guftrún Helgadóttir fréttir af þessum manni og setur málefni hans framar öllum málefnum þeirra, sem hún er kosin af, og vill ekki styftja rikisstjórn, sem ekki veitir fransmanninum landvistarleyfi! Mér er spurn: Eiga afteins dyntir þessarar konu og naumur meirihluti rikisstjórnar Gunnars Thorodd- sen aft ráöa um þaft, hvafta menn fái hér landvist?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.