Vísir - 30.10.1980, Síða 10

Vísir - 30.10.1980, Síða 10
10 vfsm Fimmtudagur 30. október 1980 Hriituriun 21. mars—20. april Hafnaöu tilbo&i sem þér berst i dag. Þa& er veriö aö reyna aö leika á þig. Astar- málin eru I góöu gengi i dag. Nautiö 21. april-21. mai Þú veröur senniiega mjög niöurdreginn i dag, reyndu samt aö kvarta ekki yfir smámunum einum saman. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Þú leggur eitthvaö rangan skilning i mál- in fyrri part dagsins. Geröu ekkert I mál- inu fyrr en þú hefur fengiö gieggri upp- lýsingar um hlutina. Krabbinn , 21. júni—23. júli Gó&semi þin kemur mörgu góöu til leiöar i dag. Nýir vinir þinir eru bæ&i skemmti- legir og uppörvandi. Reyndu aö meta þá til fulls. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þaö litur út fyrir aö þú sért eitthvaö aö rugla hlutunum saman. Foröastu aö gera skyssur i dag. i kvöld ættir&u aö fara út meö vinnufélaga þinum. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Verömæti geta ruglaö um fyrir manni og þvi miöur er einnig svo fariö meö sumt fólk. Reyndu aö velja á milli. Vogin 24. sept —23. okt. Þér veröur faliö óvenjulegt verkefni I hendur i dag. Þaö gerir daginn óneitan- lega spennandi. Vertu frakkur og njóttu ævintýrsins. Drekinn 24. okt,— 22. nóv. Þú átt þaö til aö vera einum of hugsjóna- samur þessa stundina. Trú&u ekki öllu sem þú heyrir þótt þaö hljómi falllega, þaö eru ekki allir jafn heiöarlegir. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Fyrirhugaö feröalag fer eitthvaö út um þúfur vegna áhrifa úr fjarska. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þaö getur oltiö á miklu aö þú takir réttar ákvar&anir I dag, svo þú skalt hugsa þig vel um á&ur en nokkuö er framkvæmt. Vatnsberinn 21.-19. febr Þér finnst hálfleiöinlegt f dag. Taktu eng- ar mikiivægar ákvar&anir án þess aö at- huga allar hliöar málsins fyrst. Fiskarnir 20. febr.—20. mars ' Þú veröur eitthvaö rugla&ur I rfminu fyrri hluta dagsins. Geröu ekkert vanhugsaö nema þú sért reiöubúinn a& gjalda fyrir þaö siöar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.