Vísir - 30.10.1980, Síða 12
12
Fimmtudagur 30. október 1980
MITJARNARMCS
AUGLÝSING
um skipulag
í Seltjarnarneskaupstað
Samkvæmt lögum nr. 19/1964 er hér með aug-
lýsteftir athugasemdum við breytingartillögu
að aðalskipulagi Seltjarnarness.
Tillagan nær yfir svæðið frá landamerkjum
Seltjarnarness og Reykjavíkur að austan að
Bakkavör, Skólabrautog Fornuströnd að vest-
an.
Tillagan verður til sýnis á skrifstofu bygg-
ingafulltrúa Seltjarnarness frá og með degin-
um í dag til 15. desember n.k.
Hlutaðeigendum ber að skila athugasemdum
sinum til bæjarstjórnar Seltjarnarness eigi
síðar en 31. desember 1980 að öðrum kosti telj-
ast þeir hafa samþykkt tillöguna.
27. október1980.
Skipulagsstjóri Bæjarstjóri
rikisins Seltjarnarness
Lausar stöður
lækna við
hei/sugæs/ustöðvar
1. önnur staða læknis við heilsugæslu-
stöðina á Reykjalundi, Mosfellssveit
frá og með 1. janúar 1981.
2. Staða læknis við heilsugæslustöð á
Djúpavogi frá og með 1. febrúar 1981.
3. Staða læknis við heilsugæslustöðina á
Flateyri frá og með 1. febrúar 1981
4. Staða læknis við heilsugæslustöðina á
Fáskrúðsfirði frá og með 1. mars 1981.
Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis-
menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu
fyrir 25. nóvember n.k.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
27. október 1980.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Fé/agsfundur
verður haldinn í Austurbæjarbíó í dag
fimmtudaginn 30. okt. kl. 5 síðdegis.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Nýir kjarasamningar
A fundinum verður dreift nýjum kjara-
samningum og kauptöxtum.
Dagsbrúnarmenn mætið vel á fundinn.
Stjórnin
Hiutaveita og nðamarkaður
f HljómsKálanum vlð llörnlna
laugardaglnn 1. nóv. kl. 2
Kvenfélag Lúðrasveltar Reyklavfkur
vtsm
- segir Haildór Guðbjörnsson. skósmiður
„Þaö er alltaf jafnt og þétt aö
gera hjá okkur enda mikiö um aö
fólk láti gera viö skóna sina”
sagöi Halldór Guöbjörnsson skó-
smiöur er viö höföum samband
viö hann til aö fræðast dálitiö um
skóviögeröir og fleira i þvi sam-
bandi.
„Ég held ég geti fullyrt aö þaö
fari ekki minnkandi aö fólk láti
gera viö skófatnað sinn, skór eru
mjög dýrir og fólk sér aö þaö
margborgar sig aö láta gera viö
skóna ef þeir bila".
— Hvaö eru aigengustu viö-
geröirnar?.
„Þaö er erfitt aö segja. Viö-
geröir á hælum skófatnaöar
kvenfólksins er alltaf sigild vinna
og mikiö um að gert sé viö hæla
yfirleitt. Svo er alltaf mikiö um
sólningar og smáviögeröir,
bætur, rennilása og fleira i þeim
ddr. En nú er að koma sá timi aö
fólk fer aö hugsa um hálkuna og
láta setja snjósóla og brodda i
skóna sina”.
— Eru skóviögeröir dýrar?
„Nei, ég myndi segja aö þær
væru ódýrar miðað viö annaö,
enda held ég að vanti talsvert upp
á að skóviögerðir hafi hækkaö i
samræmi viö veröhækkun á skóm
aö undanförnu”.
—Hvaö kosta algengustu
viögeröir?.
„Þaö kostar 2100 krónur aö
festa hæl og 4200krónur tvo hæla,
slétt hælaviðgerð á kvenskó
kostar 3500krónur og 200 krónum
meira á karlmannsskó, nylon-
sólning á kvenskó kostar 8250
krónur og á karlmannsskó 8750.
En annars kostar venjuleg leöur-
sólning meö hælaviögerö 9650
krónur. en framsólning úr leðri
6900 krónur”.
— Er meira um þaö aö eldra
fólkiö leiti til ykkar skósmiöanna
en þaö yngra?.
„Nei þaö held ég ekki en
auðvitað er misjafnt hvort fólk
lætur gera við skóna sina, þaö er
stór hópur af fólki sem gerir þaö
ekki en ég held aö sé heldur ekki
hægt aö færa þaö á neinn aldurs-
flokk öörum fremur. Fólk er
alltaf aö sjá aö þetta borgar sig og
þeim fjölgar sem fara meö skóna
sina til skósmiös”.
— Eru margir starfandi skó-
Þessir voru mættir á skóvinnustofuna til meöferöar. Visismynd GVA.
smiöir til dæmis á Reykjavikur-
svæöinu?.
„A þvi svæöi eru starfandi 15
verkstæöi, 13 i Reykjavik, tvö i
Hafnarfiröi og eitt i Kópavogi en
á þessum verkstæöum vinna auö-
vitaö fleiri en eigendurnir”.
— Er ekki alltaf nóg aö gera
fyrst þiö eruö ekki fleiri en
þetta?.
„Jú það má segja aö þetta sé
alveg þokkalegt” sagöi Halldór
Guöbjörnsson skósmiöur aö
lokum. -gk.
Glæsilegur „model” kjóll unninn Fjölbreytnin er mikil f litum og
af Katrinu og Stefáni (K.O.S.). sniöum.
BATIK OG TAUÞRYKK
Viö erum bæöi handmennta-
kennarar og höfum unnið viö
textil-iönaö siöastliðin 9 ár”, •
sagöi Katrin Agústsdóttir I viötali
viö VIsi. Hjónin Katrin og Stefán
Halldórsson kynna listiönaöar-
vörur sinar I dag og á morgun hjá
Islenskum heimilisiönaöi að
Hafnarstræti 3.
I mörg ár hafa þau hjón unnið
batik þjóölifsmyndir, en kynna
nú svuntur, dúka, kjóla og fleira.
„Hver einasta flik er sérhönnuö,
bæði sniö og mynstur. Við notum
þarna tvær aöferöir, batik og tau-
þrykk hvora meö annarri. Þannig
fáum við fjölbreyttara mynstur,
en venjulega eru þrir litir i hverj-
um kjól. Kjólarnir kosta frá 70
þúsund og þeir dýrustu eru rúm-
lega 100 þúsund, og finnst sjálf-
sagt mörgum þetta dýrt.
En hér er um handunnar vörur
og „model” kjóla aö ræða, sagöi
Katrin Agústsdóttir.