Vísir - 30.10.1980, Síða 16
i Lengi
i getur
! vont
iversnað
| Elin hringdi:
Ég vil minna á einn máls-
' hátt sem rifjaöist upp fyrir
| mér viö aö horfa á sjónvarps-
■ leikritiö Vandarhögg.
Málshátturinnersvona: Svo
| lengi getur vont versnaö aö
. vont þykir gott.
i íprótta-
! síðan
i góð
i fvtsi
Gunnar Gunnarsson
hringdi:
Einhver ritsóöi skrifaöi i
lesendadálk Dagblaösins á
dögunum og býsnaöist yfir
iþróttasiöu Visis. Þaö sem
hann gagnrýndi aöallega voru
smávillur eöa mistök sem orö-
iö höföu annaö hvort hjá
blaöamönnum Visis eöa i
prentsmiöjunni þvi mér fannst
vera prentvillupúkalykt af
sumu sem þar var gagnrýnt.
Ég tel, aö þaö sé ein ástæöa
fyrir þessu lesendabréfi og
hún er sú, aö þessi lesandi sem
skrifaöi þetta bréf sé greini-
lega Dagblaössinnaöur og
hann sé óánægöur meö
iþróttasiðu sins blaös saman-
boriö viö iþróttasiöu Visis,
sem hefur veriö prýöisgóö aö
undanförnu. Og sjálfur gæti ég
tint *-! hitt og þetta sem aflaga
heiur fariö á iþróttasiöúm
Dagblaösins og skellt þvi á
blaöamennina þótt ég viti
reyndar ekki hvort þeim hafa
oröiö á mannleg mistök eöa aö
eitthvert óhapp hefur komið
fyrir i vinnslu blaösins. En ég
held ég sleppi þvi nema aö
„dagblaöspúkinn” gefi á sér
frekari höggstaö.
Hvers
vegna
ekki sfð-
degis-
saga?
Húsmóöir úr austurbæn-
um hringdi:
L
Mig langar aö koma þvi á
framfæri aö mér finnst þaö al-
veg forkastanlegt að viö skul-
um ekki lengur hafa stödegis-
sögu i útvarpinu.
Ég er heimavinnandi hús-
móöir og viö sem erum heima
af heilsufarsástæöúm og ýms-
um öörum ástæöum erum
mjög vonsviknar yfir þvi aö
ekki skuli lengur vera siödeg-
issaga I útvarpinu.
Islendingar eru aö gorta af
þvl aö vera söguþjóö og hvers
vegna er þá ekki hægt aö hafa
þessa sögu? Ég veit um marg-
ar konur sem eru mjög ó-
ánægöar meö þetta þvi siödeg-
issögurnar eru oft mjög góöar.
i
Kröfluvirkjun.
Seðlum dreiffl í eldgígana
noröan. Þetta finnst mér heldúr
barnalegt, þvi eitthvaö veröur aö
hafa til aö virkja. í staö þessarar
eilifu baráttu viö Kröflu finnst
mér aö dreifa ætti okkar varan-
legu raforku hér á Suöurlandi um
landiö, sem vissulega yröi mjög
kostnaðarsamt en ekki vonlaust.
Þaö er min skoöun, aö stoppa
eigi þessar framkvæmdir strax.
Hvort sú skoöun er rétt eöa röng
kemur i ljós meö timanum.
Höröur skrifar:
Þaö er sjálfsagt aö gera til-
raunir meö virkjun á gufu, þvi i
henni felst orka eins og I vatns-
föllunum. En þegar á aö fara aö
sinna rafmagnsþörf Norölend-
inga meö „Kröfluaöferöum” get
ég ekki oröa bundist.
Þarna noröurfrá er boraö
eftir gufu i holu X. I fyrstu kemur
gufa en slöan lokast holan. Born-
um er foröab á annan staö og þá
gýs upp úr öllu saman. Forsvars-
menn þessara framkvæmda birt-
ast þá á sjónvarpsskerminum og
segja stoltir fyrir framan alþjóö,
að þeir virki sina gufu þó aö gjósi.
Hvaö skyldi kostnaöur af þess-
um framkvæmdum vera oröinn
mikill, og hver eru afköst Kröflu-
virkjunar á degi hverjum?
Eitt gott er þó viö þessa „bless-
uöu” virkjun og það er þaö, aö
framkvæmdir við hana hafa
skapað fjölda manns vel launaða
atvinnu. En launin eru tekin úr
rikiskassanum. Þaö er farið I
hann eins og fyrri daginn og seöl-
unum nánast dreift i eldgiga fyrir
noröan.
Ég hef heyrt aö þar eö svo
margar virkjanir séu hér fyrir
sunnan, þurfi a.m.k. eina fyrir
Þá kjðsa kratar
krataformanninn
B.K. hringdi:
Kjartan krati lýsti þvi yfir á
dögunum, aö hann vildi endilega
aö hinir kratarnir fengju aö velja
sér formann i kosningum, og þaö
væri ástæöan fyrir þvi aö hann
ætlaöi i framboö til formanns á
móti Benedikt Gröndal sem hann
kvaöst dá mjög mikið og virða
fyrir störf sin hjá flokknum.
En öll aðdáunin hjá Kjartani
varö til þess, aö Benedikt ákvaö
aö draga sig i hlé, Kjartani senni-
lega til geysilegra vonbrigöa og
nú sem stendur er Kjartan þvi
einn i kjöri og útlit fyrir aö kratar
fái alls ekki aö velja sér formann.
En hvaö er hægt aö gera Kjart-
ani til hjálpar svo hinir kratarnir
fái að kjósa formann? Ég vil
leggja þaö til viö alla kratana, aö
þeir finni einhvern hæfan krata til
aö fara fram gegn kratanum
Kjartani svo allir kratar geti kos-
iö sér krata sem formann krata-
flokksins.
Þeim var hann verstur er hann unni mest allra krata.
Osvilið að
misbýða orðin
Ég er alveg hissa á þýöanda
sjónvarpsþáttanna Blindskák aö
sýna ekki meira hugmyndaflug
en hann gerir. A ensku heitir þátt-
urinn Tinker tailor o.s.frv. og er
þaö upphaf enskrar barnagælu.
Samsvarandi hlýtur aö vera til á
islensku — mér dettur I hug Löng-
um var ég læknir minn/ lögfræð-
ingur prestur, eöa þá visan um
dýr og þeirra hljóö, sem ég man
nú ekki hvernig er. Leyninöfn
æöstu manna þjónustunnar lægju
þá beint viö. Annars var aöaltil-
gangurinn meö aö hringja og
benda þýöanda á aö „redbrick
university” sem kom fyrir i
fyrsta þættinum, hefur ekkert
meö iönað aö gera og þaö er aö
segja „he is redbrick”þýöir alls
ekki iönfræöingur. Hvernig dettur
manninum þetta I hug? Red brick
university visar til háskóla sem
byggðir voru upp úr 1950 I héruö-
um sem áöur höföu ekki háskóla,
t.d. Gussex, Essex, York o.fl.
Þessir skólar fengu nafn af bygg-
ingarefninu. To be a redbrick
þýöir aö vera genginn I nýjan há-
skóla, andstætt þvi aö hafa fariö i
gömlu „finu” skólana, t.d. Ox-
ford, eða Cambridge og er notaö i
niörandi merkingu af snobbuðum
mönnum, sem halda aö sú mennt-
un sé betri sem fengin er úr eldri
skólunum. Að nota þetta oröalag
segir þaö mikiö um þá sem brúka
þaö, aö ósvifiö er aö misþýöa orö-
in — þaö veikir persónusköpun-
ina. Ég sá I einhverju blaöi aö
þýöandi hjá sjónvarpinu sagöist
eiga aö þýöa orö, en ekki túlka
þau. Þýöandi á auövitaö alls ekki
aö þýöa orö heldur setningar, alla
vega á hann aö þýöa merkingu
eins og hún er I viökomandi máli,
ekki úreltar oröabókamerkingar.
Enskumælandi islendingur.
■m ------>
Úr sjónvarpsmyndaflokknum
„Blindskák”.