Vísir - 30.10.1980, Page 17

Vísir - 30.10.1980, Page 17
HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTTG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) Opið á laugardögum Tímapantanir í síma 13010 BÍLALEt QA Skeifunni 17, Simar 81390 Skátadagur og tékkneskir listamenn - næsta sunnudag á Hótel Loftleíðum Fimmtudagur 30. október. 1980 i »«*r. VÍSIR Sundlð meo Gosa vaktl lukku Skátar munu kynna starfsemi sína næsta sunnudag. Krakkarnir röðuðu saman Visisblöóum sem búiö A hverri skemmtun sýna krakkarnir föt úr var aö rugla. barnafataverslunum. Blessá meöan Einn ai viöstöddum var fenginn til aö lesa bréf sem borist hafa f Gosaklúbbinn. Gosi (Visismyndir: GVA) Gosi heldur áfram aö skemmta krökkunum á sunnu- daginn kemur á Hótel Loftleiö- um. Dagurinn hefst klukkan 11 en þá munu skátar kynna starf- semi sina. Þaö eru Radióskátar, Sjóskátar, Afangaskátar og Hjálparsveit skáta. Eftir mat- inn munu skátarnir halda skátakvöldvöku inni i sal meö söng leikþáttum og öllu þvi skemmtilega sem skátar gera á kvöldvökunum sinum. Svo koma einnig i heimsókn tékkneskir listamenn sem spila á harmónikkur og sýna töfra- brögö og margt fleira. Er ekki að efa, að það veröur mikiö fjör á sunnudaginn kemur eins og undanfarna sunnudaga. Halló krakkar: Það var aldeilis fjör hjá okkur á siðasta sunnudag. Eins og þiö munið minntumst við árs trés- ins. Skógræktarmenn voru með sýningu á göngum Hótels Loft- leiða og krakkar úr Kársnes- skólanum fluttu leikþátt i tilefni af ári trésins. Svo fórum við auðvitað i alls konar leiki og ég bauð krökkun- um i Gosabió eins og venjulega. En það allra skemmtilegasta var þó sundiö. Þið hefðuð bara átt að sjá fjörið sem var i laug- inni. Ég hljóp fram og til baka á bakkanum og krakkarnir reyndu að toga mig út í. Já það var nú meira fjörið. Næsta sunnudag höldum við áfram að skemmta okkur á Hótel Loftleiðum og ég vona að ég sjái sem flest ykkar. % MOSFELLSSVEIT Þverholti simi 66090 Kadus hárskol og permanent fyrir herra og dömur. Opið 9—6 mánud-föstud. 9—12 laugard. Kristinn Svansson Díana Vera Jónsdóttir vacvvvvvvvvvvvvvvvvvvavVvvvvvvvvvvv vvvvvv' • Gosagetraunln: Stúlka frá Akranesi fékk fyrstu verðlaunin A Gosaskemmtuninni á sunnudaginn var, var dregið úr réttum svörum við fyrstu spurningunni i Gosagetraun- inni. Þóra Björg Elidóttir, Garðabraut 33, Akranesi hlaut verðlaunin sem var ársáskrift af nýja barnablaöinu ABC, og verður blaðið sent til hennar. Næsta spurning er: Hvað heitir gullfiskurinn hans Láka? Svariö sendið þið hingað i þáttinn og utanáskriftin er: Gosaklúbburinn Vísi Sfðumúla 14, Reykjavik 1 verðlaun verður bók frá Iðunni. J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 13125,1312$ Einsöngsplata Einars Markan fáest hjá Fálkanum, sem annast dreifingu. Útgefandi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.