Vísir - 30.10.1980, Síða 18
Fimmtudagur 30. októbcr 1980
18
maimlíf
Texti:
Sveinn
GuOjónsson.
„Þessi nýja mynd
hefur til að bera allt það
sem góð söngvamynd
þarf og ég fullyrði að við
gefum áhorfendum það
besta sem boðið hefur
verið upp á i söngleikja-
ALLAN
CARR
UM SÖNGVA*
MYNDINA
„cant
STOP THE
MUSIC’’
Village Peopie ásamt Valerie Perrine i aðalhlutverkunum I „Can’t Stop
The Music”. r
„BJOÐUM AÐEINS
ÞAÐ BESTA”
um nýju myndina sina
„Can’t Stop The Music”
sem kostaði litlar 20
milljónir dollara i fram-
leiðslu.
Aðalhlutverkið leikur Valerie
Perrine og er hún i hlutverki upp-
gjafa fyrirsætu sem ber nafnið
Sam og býr i Greenwich Village.
Við sögu koma Jack, sem leikinn
er af Steven Guttenberg og Roni
ledikinn af Bruce Jenner, auk
fjölda annarra þ.á.m. liðsmenn
hl jómsveitarinna r Village
People, en þeir gegna einu veiga-
mesta hlutverkinu i myndinni.
Heilinn á bak við hljómsveitina
er Frakkinn Jacques Marali.
Hann stofnaði hljómsveitina á
sinum tima og sér nú um
hljómplötuútgáfu og lagasmiðar
fyrir hana og hann skrifaði lögin
sem leikin eru i myndinni.
,,Ég sá Village People einu
sinni i sjónvarpinu” — sagði
framleiðandi myndarinnar Allan
Carr. — ,,Ég bauð þeim i kvöld-
verðogtjáði þeim aðég vildi gera
söngleik með þeim i aðalhlut-
verki. Þeir trúðu mér ekki en
fjórum vikum seinna var hand-
ritið að „Can’t Stop The Music”
tilbúið.”
Systurnar þrjár sem mynda The Ritchie Family koma fram I myndinni
ásamt mörgum öðrum skemmtikröftum.
gerð til þessa. Þetta er
dýrasta söngvamynd
sem gerð hefur verið.
Ég varð að slá Grease
við og þetta er útkom-
an”, — segir Allan Carr
Valerie ásamt Steve Guttenberg og Bruce Jenner.
Valerie leikur uppgjafa fyrirsætu.
Eitt áhrifamesta atriðiO gerist I höfuOstöövum KFUM (YMCA).