Vísir - 30.10.1980, Side 19

Vísir - 30.10.1980, Side 19
Amy Carter er dugleg vift aö skrifa nafniö sitt fyrir bandarisku þjóOina. The Orchids, heitir hljómsveit vestur i Banda rikjun um sem er eingöngu skipuö ungum stúlkum. Tónlistin sem stúlkurnar leika er „vindblásiö þungarokk" k eins og það er oröaö og fvlgir þaö sög unni aö i stúlkurnar séu kraftmiklar og hressar. i Æ sömu heimildum er haft eflir bassa* leikaranum I.aurie McAlister aö þaö eina sem sé álíka gaman (!g aö standa á sviöinu og spila sé aösofa hjá... Amy áritar Það hvíla ýmsar skyldur á herðum forsetafjölskyldunn* ar í Bandaríkjunum og ein er sú aðgefa landsmönnum eiginhand* aráritanir. Dóttirin Amy hefur einkum verið eftirsótt hvað þetta snertir og hefur hún verið iðin við að skrifa upp á blaðsnepla á báða bóga. Þannig var það lika er hún mætti á söngleikinn //Peter Pan" í New York nýverið en skemmtunin var haldin í tengslum viö fjáröflun vegna forseta- framboðs Carters og Mondale. Var með- fylgjandi mynd tekin af Amy við áritunina en þess má geta, að hún varö 13 ára siðastlið* inn sunnudag. Fimmtudagur 30. október 1980 VÍSIR Haustfagnaöur Sklöaskálans i Kerlingafjöllum var haldinn á Sögu sl. föstudagskvöld en þar komu nemendur skólans frá liön- um sumrum saman til þess aö rifja upp gömul kynni, skemmta sér og komast i Kerlingafjalla- stemmningu meö söng, dansi og Þaö var góö stemmning á söngskemmtun Söngskóians i Háskólabiói á föstudagskvöldiö sl., en aöstandendur skólans efndu til fagnaöarins í fjár- öfiunarskyni vegna húsakaupa á Hverfisgötu 44. Húsfyllir var og tókst skemmtunin vel i alla staöi. Kór Söngskólaus söng og kennarar skólans sungu en þaö voru Anna Júliana Sveinsdóttir, Guömundur Jónsson, sem bæöi söng og dansaöi ballett, Magnús Jónsson, Már Magnússon, Ólöf Kolhrún Haröardóttir, Sigur- veig Hjaltested, Þuriöur Páls- dóttir og Garöar Cortes en auk þeirra kom fram Margrét Eggertsdóttir, sem á sæti I skólanefnd. Undirleikarar voru Lára Magnúsdóttir, Jónina Gisladóttir, Kolbrún Sæmunds- dóttir og Debra Gold. Þá var mættur til leiks Björn R. Einarsson meö dixllandhljóm- sveit slna og skemmtu þeir félagar viö góöar undirtektir. Akveöiö hefur veriö aö endur- taka skemmtunina á föstudags- kvöldiö næst komandi enda langt frá þvl. aö þeir Söngskóla- menn séu búnir aö safna nóg upp I húsakaupin. Þuriöur Pálsdóttir og Guömundur Jónsson syngja lagiö um Ninu og Geira. miklu fjöri eins og þeim einum er lagiö. Gunnar V. Andrésson ljós- myndari VIsis leit inn á Haust- fagnaöinn og tók þá meöfyl;JTiynd- Gódra vina fundur - á miðnæturskemmtun Söngskólans ^Hun elskar Elvis A Haustfagnaöinum rikti Kerlingarfjallastemmningin og þar var aö sjálfsögöu sungiö og spilaö á glt- ara. (Vlsismynd: GVA) Keríingarfjaíía- menn skemmta sér M A meöan jafnaldrarhenn Far hlaupa um og njóta lífsins i á lamaöa unglingsstúlkan aöeins eina huggun i lifinu: Elvisplöturnar sinar. 1 hverri viku sendir hún eldheit , aödáendabréf til rokkkóngs-> ins, en fær aldrei svar. Þetta^. I breytist þó dag einn ' l þegar rokkkóngnum er af- & hent bréfiö persónulega'l,’^ Ut Þetta er i stuttu máli inni- hald nýrrar kvikmvndar sem ber heitiö ,,To Elvis With Love" en . meö aöalhluf- E&s. verkiö fer Diana Kór Söng skólans meö til- heyrandi sveiflu (Vlsismynd: GVA)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.