Vísir - 30.10.1980, Síða 20

Vísir - 30.10.1980, Síða 20
20 Fimmtudagur 30. október 1980 vísm Hljómsveitin Mezzoforte. Hún heldur tónleika á Borginni í kvöld kl. 21. Gestur kvöldsins veröur Ellen Kristjánsdóttir, söngkona. Rithöfundurinn Germaine Greer viö komuna til Keflavikur um áriö. Yfirlitssýningu Braga Asgeirs- sonar aö Kjarvalsstööum lýkur um næstu helgi og styttri gat hiin varla veriö. Á sýningunni er ferill Braga ljöslifandi og meö eindæm- um hvaö listsköpun hans hefur veriö — og er enn, i sífelldri endurnýjun. Rúmlega 30ára starf liggur aö baki þessum myndum, sem eru heil listasaga, og sem flestir ættu aö skoöa. Nú hefur lika Bragi gerst svo rausnarlegur aö bjóöa skólanemendum i fylgd meö kennurum ókeypis á á sýn- inguna, i dag og á morgun. Nóg er aö framvlsa skólaskirteinum. Sýningin er opin frá kl. 14-22 dag- lega. ídag ílwöka Þung högg og hávær j öskur! ! Háskólabió frumsýnir íl kvöld myndina „Jagúar,- • ,inn". Þetta er karate og ; bardagamynd, og þykir j nokkuð spennandi. | Með helstu hlutverkl f ara Joe Lewis, sem sum-1 • ir telja mesta karate-J meistara síðan Bruce Lee dó, Christopher Lee og | Donald Gleasence. Leik- J stjóri er Ernest Pintoff.| I I I I I Sýningum fer nú að | fækka á Caligúla í Laug-1 arárbiói og endursýnir I kvikmyndahúsiðnú mynd I á 5 og 7 sýningum, en | Caligúla verður áfram! sýndur klukkan 9. | Endursýnda myndin; heitir „Þyrluránið", og er I um bankarán og eltinga-l leik og koma þyrlur þar| mjög við sögu. j Aðalhlutverkið leikurj Davið Jansen (Flótta-j maðurinn). | Flðtlamaðurinn í pyrluránlnu AF ERLENDUM BÚKUM: Llstasaga sem aldrel gerðist Ný bók frá Germaine Greer Hver man ekki eftir Germaine Greer og „Geldum konum”, bók- in hennar sem út kom áriö 1971? Og hvaö skyldi hafa oröiö um .hana?. JU, hún hefur siöan bókin kom út, veriö á eilifri ferö og flugi um allan heim til aö halda fyrir- lestra, taka þátt i kappræöum, eöa bara til aö sýna sjálfa sig. A milli feröalaga býr hún á ítaliu, langt upp I sveit og ræktar græn- meti og gladiolur herma fregnir. Visir rakst á viötal viö Germaine i ensku blaöi þar sem hún segist hafa veriöaögróöursetja alls 3000 gladiólur. Llklega gerir hún bara allt af sama fitonskraftinum. En tilefni viðtalsins var ný bók, sem væntanlega kemur út nú fyrir jónlin. Bókin heitir,, The Obstacle Race”,lauslega þýtt: „Kynstofn- inn hindraöi” eöa eitthvaö I þá áttina. „Markmiöiö er,” segir Germaine, ,,aö kveöa þessa gömlu dellu i kútinn, aö konur hafi móðurllf I staöinn fyrir hug- myndaflug og séu þess vegna lif- ræðilega hindraöar i þvi aö veröa miklir listamenn. „Germaine hefurkomist aö þeirri niöurstööu, eftir viöamiklar rannsóknir, aö þaöeinasem hindri konur i þvi að veröa stórkostlegir listsköpuöir, séu karlmenn. (hverjum heföi nú dottiö þaö i hug?) „Rannsóknirnar hafa tekiö mig 7 ár og kostaö mig u.þ.b. 50.000 pund. Ég held ég hafi skoöaö öll listasöfn, allar kirkjur og öll klaustur i Evrópu og töluvert I Bandarikjunum. Mikiö af þeirri list sem konur hafa skapað hefur bara horfiö. Flestar konur, sem máluöu, byrjuöu á þvi vegna þess aö þær áttu annaö hvort bróöur, elskhuga eöa þá fööur, sem mál- aöi. Þær voru enn sem áöur undirmenn, og eyddu tima sinum i aö hreinsa burstana fyrir menn- ina eöa þá þær stældu stil þeirra. Aöaukiuröuþær aö elda ofan i þá og ala börnin. Börn eru versti óvinur einbeitn- innar. Þaö er ekki hægt að hugsa meö barn i pilsfaldinum. Og jafn- velþósvo þau sofi, hlustar móöir- in eftir þeim. Hvaö á sköpunar- glöö kona aö gera? Hljóöeinangr- aður klefi viröist eina lausnin. Auðvitaö eru til undantekning- ar. Einstaka kona gerir listaverk þrátt fyrir allar hindranirnar. En reyndu að Imynda þér hversu margar konur með hæfileika og neista fengu ekki einu sinni leyfi til aö gera annaö en aö bródera vasaklúta.” Ms #ÞJÓOLEIKHÚSIfl Smalastúlkan og útlag- arnir i kvöld kl. 20 Könnusteypirinn póli- tíski 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýning sunnudag kl. 20 Snjór laugardag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir Litla sviöiö: I öruggri borg Aukasýningar i kvöld kl. 20.30 uppselt og sunnudag kl. 15 Miöasala 13.15-20. Simi 11200 leikfelag REYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld uppselt sunnudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Rommí föstudag kl. 20.30 Að sjá til þín, maður! laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620 Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands islandsklukkan 7. sýning föstudag kl. 20 8. sýning sunnudag kl. 20 Miöasala daglega frá 16-19 I Lindarbæ. Sfmi 21971. iTÓMABÍÓ „ PIRANHA" Mannætufiskarnir koma I þúsundatorfum... hungraöir eftir holdi. Hver getur stöövaö þá? Aöalhlutverk: Bradford Dill- man,Keenan Wynn Leikstjóri: Joe Dante Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Snekkjan Opið í kvöld til kl. 1.00 Halldór Árni er á sínum stað ,,Þeir fiska sem róa" Snekkjan Ný og hörkuspennandi bar- dagamynd meö einum efni- legasta karatekappa heims- ins siöan Bruce Lee lést. Aöalhlutverk: Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence Leikstjóri Ernist Pintoff Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára. 18936 Lausnargjaldið tslenskur texti. Hörkuspennandi og viö- buröarik ný amerisk kvik- mynd i litum um eltingarleik leyniþjónustumanns viö geö- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aðalhlutverk: Dale Robin- ette, Patrick Macnee, Keen- an Wynn, Ralph Bellamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BORGAR^ fiOið SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvagtbanluhúslnu ■uslMl I Kópavogi) Undrahundurinn j* caninehome protettion system.] Spennandi kappaksturs- og sakamálamynd meö Stuart Whitman i aöalhlutverki tslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Bráöfyndin og splunkuný amerisk gamanmynd eftirj þá félaga Hanna og Barbaraj höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriöi sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sagöi: „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Islenskur texti Sýnd kl. 5 og 7 Blazing Magnum Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefur ver- ið haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Á krossgötum Stórkostleg mynd hvaö leik og efni snertir, I myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarlkj- anna. Aðalhlutverk: Anne Ban- croft, Shirley MacLaine Sýnd kl. 9 5ÆJARBÍÓ* —" r*"" ' ■ c:_: cm oa Sími50184

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.