Vísir - 30.10.1980, Side 21

Vísir - 30.10.1980, Side 21
Fimmtudagur 30. október 1980 késtm 21 Þegar Sir Alec fékk vinnu á Thorvaldsenbasar Breski leikarinn viðfrægi Sir Alec Guinnes, hefur a.m.k. einu sinni komið til íslands og var það fyrir 4 árum. Þótti íslandsferð leikarans töluverður við- burður og kom t.d. viðtal við hann i fréttum sjón- varpsins. Það muna e.t.v. ekki margir eftir þvi en vist er þó að konurnar á Thorvaldsenbasarnum i Reykjavik gleyma heimsókn Guinnes seint. Hann fékk nefnilega hjá þeim vinnu part úr degi. Svo vildi til, að daginn sem leik- arinn gisti Reykjavik, var italskt ferðamannaskip i höfninni. Italirnir vildu vitanlega kaupa sér þennan heimsfræga islenska lopa og litu þvi við á Basar Thorvaldsensfélagsins. Raunar gerðu þeir meir en að lita við. Þeir fyllti búðina út að dyrum og versluðu störan. Vildu auðvitað borga i lirum og fá til baka I lir- um. Konurnar á basarnum áttu fullt i fangi með kaupglaða Ital- ina, þær höfðu enga tölvu til að reikna út gildi lirunnar og mála- kunnáttan ekki upp á ágætiseink- unn. Verður þá einni kvennanna séð, hvar stendur hóglátlegur maður i búðinni, allsendis laus við það óðagotsyfirbragð sem einkenndi ítalina blóöheitu. Snortin af stillingu herramanns- ins og erlendum svip, vindur frúin sér að honum og spyr i örvænt- ingu sinni hvort hann tali ensku. Það hélt hann nú. Myndi hann kannski vilja aðstoða þær! Alveg sjálfsagt, svaraði herrann af bor- inni kurteisi. Var honum um- svifalaust vikið innanbúðar, þar sem lögð voru fyrir hann ritföng og blöð og tók herrann til við að reikna verðlag lopavarningsins fyrir Basarkonur á itölsku gengi. Gekk honum svo vel reikningur- inn að fyrr en varði, höfðu Italir, Basarkonur og hann sjálfur lokið verkefnum sínum svo um róaðist á basarnum. Segir ekki söguna meir fyrr en koma fréttir i sjónvarpinu að kvöldi dagsins og birtist þá ekki reiknimeistarinn „huggulegi” á skjánum og reyndist vera enginn annar en sjálfur Sir Alec Guinnes! Ekki mun vera nauð- synlegt að fjölyrða um viðbrögð Basarkvenna við þeirri fréttaút- sendinu. En ekki er ævintýrið úti enn, þvi þann hinn næsta dag, kemur meistarinn i heimsókn á Basarinn og er þá heldur kankvis á svipinn. Atti hann yfir það mörg orð, hversu gaman sér hefði fundist að leggja þessum konum lið án þess þær hefðu hugmynd um hver hann væri. Gerði leikarinn svo lit- ið að „signera” útreikninga- plaggið og hékk það lengi vel innanbúðar i Thorvaldsensbasar i Austurstræti. Ms 9»---------------------► Alec Guinnes og frú viö komuna til Keflavikur um áriö. AHSTURMJARRÍfl Sími 11384 útlaginn Josey Wales (The Outlaw Josey Wales) Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarik bandarisk stórmynd i litum og Pana- vision ABalhlutverk: CLINT EAST- WOOD Þetta er ein besta „Clint Eastwood-my ndin ’ ’. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 9 Sími50249 Loöni saksóknarinn Ný, sprenghlægileg og við- burðarik bandarisk gaman- mynd. Dean Jones Suzanne Pleshette Tim Conway Sýnd kl. 9 / \ Hinn geysivinsæli gam- anleikur Þoflókur ! þreyttl Sýning I kvöld fimmtudag kl. 20.30 50. sýning laugardag kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir ollo fjölskylduno Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá ki. 14-20.30. Sími 41985 V___/ LAUGARAS Simi 32075 Caligula Sýnd kl. 9. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára. Nafn- skirteini Endursýnum þessa æsi- spennándi mynd um banka- rán og eltingaleik á þyril- vængjum. Aðalhlutverk: David Jansen ofl. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum Ath. Aðeins sýnd i nokkra daga. Með dauöann á hælunum Hörkuspennandi og fjörug litmynd meö kappanum Charles Bronson. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11 iSNBOGill Ö 19 OOÓ I —s@|yif A- Tíðindalaust á vestur- vígstöövunum. Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu striðssögu sem rit- uð hefur verið, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann Islenskur texti — Bönnuð börnum Sýnd kl. 3 6 og 9 --------§©l!yif --------— Haröjaxlinn Hörkuspennandi og við- burðahröð litmynd með ROD TAYLOR Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. '3©Bot ,€' Mannsæmandi líf Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauðsynlegasta kvikmynd i áratugi” Arbeterbl. „Það er eins og að fá sýru skvett i andlitiö” 5 stjörnur- Ekstrabladet „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráðherra. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 l ---------§<s)llW ------------ Blóöhefnd dýrlingsins Hörkuspennandi litmynd um hin spennandi ævintýri „Dýrlingsins”, meö ROGER MOORE Islenskur texti Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15 -11,15 SERVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR CORUS HAFNAPSTRÆTI17 sími 22850

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.