Vísir - 30.10.1980, Page 23

Vísir - 30.10.1980, Page 23
23 Fimmtudagur 30. október 1980 ídag ílssrölá dánaríregnlr Einar Tómas Gunnlaugsson Magnússon Einar Gunnlaugsson bóndi á Burstafelli I Vopnafiröi lést 10. október. Hann var fæddur 3. janú- ar 1932, sonur hjónanna Gunn- laugs Jónssonar og Bjargar Jóns- dóttur. Einar kvæntist Elinu Metúsa- lemsdóttur 1955 og eignuðust þau fimm börn og barnabörnin eru orðin tvö. Tómas Magnússon frá Skarös- hlið lést 23. september. Hann fæddist 29. júli 1909, sonur hjón- anna Magnúsar Tómassonar og Elinar Bárðardóttur. Tómas stundaði búskap alla sina ævi og gegndiýmsum trúnaðarstörfum i sveit sinni. Tómas kvæntist 25. mai 1936 unnustu sinni,Valborgu ólafsdótt- ur frá Þorvaldseyri, og áttu þau fimm börn. tJtför Tómasar hefur farið fram frá Eyvindarhóla- kirkju að viðstökku miklu fjöl- menni. FjalaKötturinn sýnip tdjótinn Kvikmyndaklúbburinn Fjala- kötturinn sýnir i kvöld myndina Idjótinn. Leikstjóri er Kurosawa, en sagan byggir a skáldsögu rúss- neska höfundarins Dostojevsky. Myndin er gerö árið 1951 og tekur 165 min. I sýningu. Vegna þess hve myndin er löng, verður hún sýnd i Tjarnarbiói en ekki I Regn- boganum eins og venjan er með myndir Fjalakattarins i vetur. Myndin verður sýnd I kvöld, laugardag og sunnudag. Athygli er vakin á þvi að félagsskirteini verða seld I Tjarnarbiói nú um helgina. Verð þeirra er 13.000 kr. og þau gilda á allar sýningar Fjalakattarins i vetur. tilkynningar Hjálpræöisherinn. Fimmtudag kl. 20.30: Kvöldvaka, Major Ed- ward Hannevik talar. Kvikmynd- in „Transformed lives” verður sýnd. Unglingasönghópur syngur. Veitingar. Föstudag kl. 20.30: Einkasamsæti fyrir hermenn og heim.i]asambandssystur. Verið velkomin. Gigtarfélag íslands heldur Happamarkað i Félagsstofnun stúdenta, sunnudaginn 2. nóvem- ber kl. 14. Munum veitt móttaka hjá Guðrúnu Helgadóttur, Bjarkar- götu lO.eftir kl. 17, simi 10956 og Guöbjörgu Gísladóttur, Skála- geröi 5, simi 34251. Hvert stefnir þú? Unglingavaka verður I húsi KFUM og K við Lyngheiöi 21, Kópavogi i kvöld kl. 20.30. Stina Gisladóttir æskulýðsfulltrúi talar. Fjörmikill söngur og hljóðfæra- leikur. Frásögur I myndrænum búningi. Allir eru velkomnir. Arsþing Badmintonsambands ís- lands. Arsþing Badmintonsambands Is- lands verður haldið aö Hótel Esju, laugardaginn 1. nóvember nk. Þingið hefst kl. 10 f.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar eru beðnir aö mæta stundvislega. Viröingarfyllst, Badmintonsamband Islands. VÍSIR Húnvetningafélagiö i Reykjavík heldur vetrarfagnaö i Domus Medica föstud. 31. okt. kl. 21.00. Spiluö veröur félagsvist og að þvi loknu leika Hrókar fyrir dansi til kl. 2. sölusamkomur Basar Kvenfélags Háteigssóknar veröur aö Hallveigarstöðum laugard. 1. nóv. kl. 14. Vandaðar handunnar gjafavörur, kökur og flóamarkaður. — Skemmtifundur 4. nóv. i Sjómannaskólanúm, bingó o.fl. Hlutavelta og flóamark- aður i Hljómskálanum við tjörnina laugardaginn 1. nóv. kl.2 e.h. Kvenfélag Luörasveitar Reykjavikur Verkakvennafélagiö Framsókn heldur basar 8. nóv. nk. Félags- konur eru beðnar að koma basar- munum sem fyrst til skrifstof- unnar i Alþýðuhúsinu, simar: 26930 — 26931. fundarhöld Hallgrimssöfnuöur, aöalsafnaö- arfundur. Aöalsafnaöarfundur verður I Hallgrimskirkju föstud. 31. okt. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Kvenféiag Frikirkjusafnaðarins i Rvik.,heldur fund mánud. 3. nóv. kl. 20.30 i Iðnó uppi. Lukkudagar Lukkudagar 29. október 7984 Kodak EK 100 myndavél Vinningshafar hringi i sima 33622. Hvað fannst fólki um dag- skrá rlkisf jölmiölanna í gær? „Danska lelkrliið var leiðinlegt” Guðriður Guðleifsdótt- ir, Brautarholti 6, Ólafsvik: Ég horfði á sjónvarpiö i gær ogdanska leikritið (Arin okkar) fannst mér ógurlega leiðinlegt, svo leiöinlegt, aö ég slökkti á sjónvarpinu. Þá sá ég Nýjustu tækni og visindi og hef alltaf gaman af þvi. Biómyndirnar finnst mér vera orönar lélegri, og dagskráin almennt nokkuö misjöfn. Sérstaklega finnst mér vanta spennandi framhalds- myndir. A útvarp hlusta ég litiö, minna eftir að ég fékk litasjön- varp, en þar eru náttúrlega ýmsir sæmilegir þættir. Vilhjálmur Baldurs- son, 9 ára, Akurgerði 7, Kópaskeri: Eg horfði litið i gær, aöeins á dönsku myndina. Það var ekk- ert fjör i henni. Dagskráin er ágæt á laugardögum, ég horfi alltaf á iþróttirnar. Þá finnst mér Tommi og Jenni skemmti- legir. A útvarp hlusta ég litiö nema þegar Hermann Gunnars- son er að segja frá. Helga Sigurðardóttir, Smáratúni 29, Kefla- vik: Dagskráin i gær var mjög lé- leg og yfirleitt finnst mér hún léleg. Ég hafði gaman af Kaz og Hjólum, en nú eru báðir þeir þættir hættir, svo aö dagskráin er mjög léleg. Yfirleitt er út- varpsdagskráin lika hundleiðin- leg, ekkert skárri en i sjónvarp- inu, og ég hlusta litið á það. Mér fyndist aö sjónvarpið gæti vel verið með skemmtilegri dag- skrá umhelgarog hresst þannig upp á þá, sem heima sitja. Lára Þorsteinsdóttir, ólafstúni 14, Flateyri: Mér fannst dagskráin i gær bara sæmileg. Danski fram- haldsmyndaflokkurinn er sæmi- legur, hvorki góöur né mjög slæmur. Dagskrá sjónvarpsins finnst mér hafa farið batnandi, en égsakna Kaz. Það er töluvert mikið horft á sjónvarpið hér á Flateyri og menn eru ódnægöir með það, hvað endurvarpsstöð- in bilar oft og það viröist yfir- leitt gerast, þegar eitthvað spennandi er i sjónvarpinu. Ég hef alltaf hlustað nokkuð mikið á útvarp og dagskráin finnst mér yfirleitt góð. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J % Atvinna óskast Vantar hálfsdagsstarf með viðskiptafræðinámi. Hef stúdentspróf úr Verslunarskóla Islands og nokkira starfs- reynslu úr atvinnulifinu. Uppl. i sima 75677. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 24196. Róleg eidri kona óskar eftir litilli ibúð á leigu strax. Algjör reglusemi, og skil- visi heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 15254 e. kl. 18. 22 ára stúika óskar eftir atvinnu, er vön af- greiðslustörfum, en margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 75358 e.kl. 17. Húsnæðiíboói V____________ l Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað ;sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Sérhæð 4 herbergi og eldhús til leigu i Austurborginni frá 1. nóvember n.k. til 1. mai 1981. Fyrirfram- greiðsla, góð umgengni og reglu- semi áskilin. Uppl. um fjöl- skyldustærð og leiguupphæð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 30. okt. n.k. merkt „Austur- borg ’80” Húsnæói óskast Geymsluhúsnæöi 30—40 ferm geymsluhúsnæði óskast, má vera bilskúr. Uppl. i sima 75475. Ungur reglusamur maður óskar eftir 1-3 herb. ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 74783. tbúð óskast. Ungur maöur óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja her- bergja ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- ereiðsla möguleg. Uppl. i sima 37971 á kvöldin. Óska eftir herbergi til leigu, algjör reglu- semi, litið heima. Uppl. i sima 12080 e.kl. 20 i kvöld. óskum eftir Ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 43419. Okkur vantar hið allra fyrsta 4-5 herbergja ibúð á leigu. Skal hún helst vera i vesturbænum. Leiga i skamman tima (6-8mán.)kæmiað verulegu gagni. Vinsamlegast hringið I sima 86617 Okukennsla ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Friðbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1 980 Guðbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guðbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guölaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Gylfi Sigurðsson s. 10820 Honda 1980 Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Eirikur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurösson s. 51868 Galant 1980 Hallfriður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Eiður H. Eiösson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266. ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? (Jtvega öll gögn varðandi öku- prófiö: Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valið. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla, æfingatimar. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugiö, aö nemendur greiða ein- ungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar , simi 45122. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Pétursscovar: Sim-’ ar 73760 og 83825. ökukennsia við yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hiá okkur. Scania 76s árg. ’66 og '67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. '71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og '80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73 og '71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 Tnternational 3500 árg. ’74 og '77 Massey Ferguson 50A árg. '73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. '74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jaröýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Höfum úrval notaðra varahiuta I: Bronco ’72 302 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla '72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 '72 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Haukur Þ. Arnþórsson s. 27471 Subaru 1978 Þorlákur Guðgeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida Helgi Sessiliusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siðumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2—4. einnig bæklingur- inn, „Hvernig kaupir maður .notaðan bil?” Opel Kadet Varahlutir i Opel Kadet ’67-’70, t.d. hurðir, drif, vatnskassi, grill, ,5i o.m.fl. Uppl. i sima 32101.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.