Vísir - 30.10.1980, Qupperneq 24
24
VÍSIR
Fimmtudagur 30. október 1980
ídag íkvöld
r
útvarp
Fimmtudagur
30.október
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og borgeir
Astvaldsson.
15.50 Tilkynningar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir. *
16.20 Sfödegistónleikar
17.20 Otvarpssaga barnanna:
„Stelpur á stuttum pilsum”
eftir Jennu og Hreiöar
Stefánsson Þérunn Hjartar-
dtíttir les (3).
17.50 Ttínleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 A vettVangi
20.05 Pianóleikur i útvarps-
sal: Arni Haröarson leikur
a. Sónötu i'A-dúr op. 120 eft-
irFranz Schubert, b. Skerzó
i b-moll eftir Fréderic
Chopin.
20.40 Leikrit: „Vefur örlag-
anna" eftir William Somer-
set Maugham Leikgerð
fyrir utvarp: Mabel Con-
standuros og Howard Agg.
Þýöandi og leikstjóri: Ævar
R. Kvaran.
I 22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
I Dagskrá morgundagsins.
■ 22.35 A frumbýlingsárum Jón
| R. Hjálmarsson fræöslu-
■ stjóri talar viö hjónin 1
I Silfurtúni f Hrunamanna-
| hreppi, Marid og Orn
. Einarsson.
I 23.00 Kvöld-stund meö Sveini
I JEinarssyni.
L214i_Fr«t!r._D1g«kr!dok_
I
Slónvarp fðstudag klukkan 22.30:
Hörkugóð spennumynd
Bandariska biómyndin
„Harper” er á dagskrá sjón-
varpsins annaö kvöld og er þetta
hörkugóö spennumynd. í aöal-
hlutverki er enginn annar en Paul
Newman, en auk þess leika
Lauren Bacall og Shelley Winters
stór hlutverk.
Einkaspæjarinn Lew Harper
tekur aö sér aö reyna aö hafa upp
á horfnum auökýfingi. Þaö reyn-
istekki létt verk og Harper kemst
sannarlega i hann krappann.
Myndin er frá árinu 1966 og er
byggð á skáldsögu eftir Ross
MacDonald.
Þaö skal tekiö fram, að myndin
er ekki viö hæfi barna.
I William Somerset Maugham
(hægra megin) ásamt ritara sin-
um, Alan Searle.
I
um hðfundinn.
Wiliiam Somerset
Maugham:
Læknir
og rll-
hOfundur
William Somerset Maugham
fæddist í Paris áriö 1874, en faðir
I hans var lögfræðilegur ráöunaut-
I ur breska sendiráðsins þar i borg.
Maugham stundaði nám i heim-
| speki og bókmenntum viö háskól-
i ann i Heidelberg og læknisfræði-
! nám um skeið i Lundúnum. Hann
I
Paul Newman og Shelley Winters I „Harper”.
var meðal annars læknir á vig-
■ stöövunum i Frakklandi i heims-
' styrjöldinni fyrri.
Maugham skrifaði bæöi leikrit,
• skáldsögur og smásögur. Sumum
I þeirra hefur veriö breytt i leikrit
| og þær kvikmyndaðar. Kunnust
. skáldsagna Maughams er liklega
I „í fjötrum”, en hún er öðrum
| þræöi talin sjálfsævisaga.
A striðsárunum dvaldist Maug-
I ham i Bandarikjunum en bjó siö-
| an lengst af I Frakklandi og þar
. lést hann árið 1965.
I Útvarpið hefur flutt yfir tuttugu
I leikrita Maughams.
í Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 -— sunnudaga kl. 14-22
J
Bilavióskipti
Bilapartasalan Höföatúni 10, simi
11397. Höfum notaða varahluti I
flestar gerðir bila,, t.d. vökva-
stýri, vatnskassa, fjaðrir, raf-
'geyma, vélar, felgur o.fl. i
Ch. Chevette 68
Dodge Coronette 68
Volga '73
Austin Mini 75
Morris Marina 74
Sunbeam 72
Peugeot 504, 404, 204, '70 74
Volvo Amazon 66
Willys jeppi 55
Cortina 68-$ 74
Toyota Mark II 72
Toyota Corona 68
VW 1300 71
Fiat 127 $ 73
Dodge Dart 72
Austin Gipsy 66
Citroen Pallaz 73
Citroen Ami 72
Hilman Hunter 71
Trabant 70
Höfum mikiö úrval af kerruefn-
um. Bilapartasalan, Höföatúni 10,
Simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7,
laugardaga kl. 10-3. Höfum opiö i
hádeginu.
Bilapartasalan, Höföatúni 10.
Bila- og vélasalan As auglýsir:
til sölu eru:
Citroen GS station árg ’74
M. Benz 608 P ’68 (26 m)
M. Benz 508 ’69 (21 s)
M. Benz 250 árg. ’70
Ch. Malibu árg. ’72
VW sendibifr. ’73
Datsun Pick-up árg. ’79 og ’80
Opel Record 1700 station ’72
Fiat 127 árg. ’74
Escort 1300 XL árg. ’73
Austin Áliegro árg. ’77
Lada Sport árg. ’78
Bronco árg. ’74
Okkur vantar allar tegundir bila
á söluskrá.
Bila- og vélasalan As, Höföatúni
2, simi 24860.
Bilar til sölu:
Toyota Celica L.T. ’74 svört á
krómfelgum
Mustang ’68, blár, álfelgur, breið
dekk.
Mercury Comet ’72 ’73 ’74 2ja og
4ra dyra.
Mercury Cougar ’70, svartur,
krómfelgur.
Mazda ’78 626 2ja dyra.
Pontiac Firebird ’77 krómfelgur.
Maveric ’71 ’72 ’74
Blazer Cheyenne ’76
Fiat 131 ’79, 132 ’71-’76
Simca 1307 ’76
Valiant 2,0 ’71
Volvo 142 GL. ’73, 144 ’73, 164 ’73,
244 ’77
Pontiac Bonnev 4d. hard topp ’70
Dodge Charger ’74 krómfelgur,
svartur.
Playmouth Satellite 2d. hard
topp.
Pontiac Lemans sport ’72-’73
Oldsmobile Cutlass 2d. ’68
Javelin SST ’69
Citroén Super ’74
Oldsmobile ’69 ’70 4 d. hard topp
Wagooner ’72, ’73
Range Rover ’72, ’73
Plymouth GTX ’68 krómfelgur
Barracuda ’71 krómfelgur
Ath. þetta er litið brot af söluskrá
okkar. Komið og skráið bilinn,
þar sem salan er mest. Bilasalan
Höfðatúni 10, simi 18881 og 18870
opið alla daga frá kl. 11-19.
Til sölu varahlutir I:
Volkswagen 1300 ’71, Cortinu ’70
og Ffat 127. Vélar, girkassar,
boddýhlutir og margt fleira. Simi
86548.
Mini árg. ’74
til sölu, þarfnast lagfæringa.
Uppl. i sima 85019.
Óska eftir ódýrum
station bil. Skoðuöum ’80. Uppl. I
sima 53177 og 77945.
Litið notuö
vel negld snjódekk á felgum fyrir
Mazda 929 til sölu. Uppl. i sima
39036.
4 dekk á álfelgum
stærð 10x15 til sölu, passar undir
Willys eöa Bronco. Uppl. gefur
Ragnar Elisson, simi 97-8592.
Chevrolet Nova
árg. ’73, til sölu.6 cyl, beinskiptur,
góður bill á góöu veröi ef samið er
strax. Tækifæri, sem ekki gefst
aftur. Uppl. i sima 41438 e.kl. 16.
Bátar utanborðsmótorar.
Orfáir 12feta TERHI vatnabátar,
einnig FLETSHER hraðbátar tii
sölu á mjög góðu verði svo og
Chrysler utanborðsmótorar árg.
’80 til sölu á 20% afsláttarverði.
Aðeins takmarkaðmagn. — Vélar
og tæki hf. Tryggvagötu 10.
Simar: 21286 og 21460.
Bilaleiga
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. Simi
37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 74554. .
Nei takk
ég er á bíl
' Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar
Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11,
sim; 33761.
Bilaleiga S.H.
Skjólbraut. Kópavogi. Leigjum út
sparneytna japanska fólks- og
station bila. Einnig Ford Econo-
line-sendibila. Simar 45477 og
43179, heimasimi 43179.
Okkur vantar
umboðsmann
w
i
SANDGERÐI
Upplýsingar
í síma 86611 & 28383
Allur akstur
krefst
varkárni
Ytum ekki barnavagni
á undan okkur við
aðstæður sem þessar
UUMFERÐAR
RÁÐ