Vísir - 30.10.1980, Side 25

Vísir - 30.10.1980, Side 25
Fimmtudagur 30. október 1980 VISIR 25 Hljóðvarp klukkan 20 Hjuskaparmál sýklafræðingsins „Vefur örlaganna” eftir Somerset Maugham er fimmtu- dagsleikritiö aö þessu sinni. Mabel Constanduros og Howard Agg bjuggu til útvarpsflutnings, en þýöandi er Ævar R. Kvaran. Kitty Fane er gift snjöllum sýklafræðingi, en kann ekki aö meta hann sem skyldi og heldur framhjá honum meö alþekktum kvennabósa. Svo gerist þaö, aö hún flyst til annarrar heimsálfu ásamt manni sinum og lenda þau i ýmsum erfiðleikum þar. Kitty fer nú smám saman að sjá mann sinn I réttu ljósi. Meö helstu hlutverk fara Krist- in Bjarnadóttir, Þorsteinn Gunn- arsson, Arni Blandon og Helgi Skúlason, en leikstjóri er Ævar R. Kvaran. Flutningur leiksins tekur einn og hálfan tima. Þýðandi og leikstjóri leikritsins „Vefur örlaganna”. Þorsteinn Gunnarsson Árni Blandon. sjonvarp Föstudagur 31. október 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglvsingar og dagskrá 20.40 A döfinnLStutt kynning á þvl, sem er á döfinni i land- inu i lista- og útgáfustarf- semi. 20.50 Priiðu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er leikar- inn Christopher Reeve Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á liöandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agustsson og Sigrun Stelánsdóttir 22.30 Harper. Bandarisk bló- mynd frá árinu 1966, byggö á skáldsögu eftir Ross MacDonald. Aöalhlutverk Paul Newman, Lauren Bacall og Shelley Winters. Einkaspæjarinn Lew Harp- er tekur að sér aö reyna að haia uppi a horfnum auð- kyfingi. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 00.25 Dagskrárlok útvarp Föstudagur 31. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Bæn. 7,20 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- , fregnir. 10.25 Tónleikar.Ida Handel og 11.00 „Mér eru fornu minnin kær". 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frlvaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Tvær smásögur eftir Guöberg Bergsson, áöur óbirtar: „Maöur dottar I matartimanum’'' og „Litla, teiknaöa telpan”. Höfundur les. 15.35 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Lagiö mitt Kristln Þorsteinsdóttir kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskr'á kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriöi Ur morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónleikum sinfóniu- hljómsveitar islands f Háskólabiói 23. þ.m., - 21.45 Þættir úr JórsalaförSéra Arelíus Nlelsson flytur siöari hluta frásögu sinnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauöastund" eftir Dagfinn Hauge Astráöur Sigurstein- dórsson les (7). 23.00 Djass Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23þ45 Fréttir. Dagskrárlok. NATIONAL ENOLTRER m Smurbrauðstofan BJORIMIfSJN Njólsgötu 49 — Sími 15105 (Þjónustuauglysingar J /1 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 2171S 235.15 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubilum erlendls. ÍY* SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83499. Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, fleyganir og borun. Margra ára reynsla. Vélaleiga H.Þ.F. Sími 52422 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. <> Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. __ _ O Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 84849 < Viö tökum að okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- ísetningar, girðum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. I síma 16956. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorva/dar Ólafssonar hf. ■ Iöavöllum 6, Keflavlk, Sími: 92-3320 o- Er stif/að Fjarlægi stlflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.