Vísir - 30.10.1980, Side 28

Vísir - 30.10.1980, Side 28
Fimmtudagur 30. október 1980 síminnerdóóll I I I I I I Veðurspáj dagsins ■ Skammt vestur af Vestfjörö-*® um er 990 mb. lægö á hreyf-® ingu noröaustur, en 1100 km^ suövestur i hafi er varasöm vaxandi 974 mb. lægö, sem“ hreyfist hratt noröaustur ogg siöar norö-noröaustur; enn, veröur hiytt í veöri. Veöur-| horfur næsta sólarhring; Suöurland til Faxaflóa; Suö-| vestan kaldi og skúrir fyrst, eng gengur upp úr hádegi i vax-g andi sunnan og suöaustan áttg og fer aö rigna, stormur eöal rok i kvöld og nótt. Breiöafjöröur til Stranda ogl Vesturlands vestra; Sunnantírj og suövestan kaldi og skúrirH fyrst, en gengur siödegis i all-B hvassa suöaustan átt meö® rigningu. Viöa stormur á miö-S um I nótt. Noröurland eystra og Austur-j' land aö Glettingi: Sunnan gola*-" eöa kaldi og rigning á stökifl staö framan af degi, siöar- vaxandi sunnan og suöaustanH átt, allhvasst eöa hvasst og;-; viöa rigning i' nótt. Austfiröir: Allhvasst sunnanj-; og rigning fyrst en siöan hæg- ari um tima. Sunnan hvass-,'. viöri eöa stormur og rigning I kvöld og nótt. Suöausturland: Sunnan stinn-; ingskaldi i fyrstu, en sföanr hvassviöri eöa stormur og|| rigning. veðriðhéri oghar ■ Veöur hér og þar kl. 6 I morg-H un. Akureyri skyjaö 5, BergeiB heiörikt 2, Helsinki snjókoma^ -4-1, Kaupmannahöfnskýjaö 7,: ; Osló skýjaö t3, Reykjavik*® rigning 6, Stokkhólmurskyjaö 1, Þórshöfn léttskýjaö 1® Aþena léttskýjaö 15, Berlfije léttskýjaö 11, Chicago skýjaí? 7, Feneyjarheiörikt 8, Frank furtskýjaö 11, Nuukalskýjaf 1, London léttskýjaö 9 Luxemborg skýjaö 8, La Palmas léttskýjaö 23, Mala skýjaö 18, New York léttskýj-„ aö 11, Parisléttskýjaö 11, Róng heiöriktl8, Winnipegskýjaö 4., í Ráðherrar skoða ekki I pðsthóll sin: Hraðboð Fiugleíða lentl l rusiakistul „Bréfið til samgönguráðherra ásamt afriti til fjármálaráðherra var hraðboðsent frá Flugleið- um. Áður hafði verið reynt að ná simasambandi við samgönguráðherra, en hann þá nýfarinn af skrifstofu sinni niður á Alþing og bréfið þvi sent þangað”, sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúi Flugleiða, i samtali við Visi i morgun. Eins og Visir skýrði frá i gær óskuöu Flugleiöir eftir þvi við rikisstjórnina, aö hún færi þess formlega á leit við Landsbank- ann, að hann veitti félaginu lánafyrirgreiðslu er nemur um þremur milljöröum króna, með- an beðið er eftir afgreiðslu Al- þingis á frumvarpi rikisstjórn- arinnar. Samkvæmt útvarps- fréttum I gærkvöldi fann Ragn- ar Arnalds, fjármálaráöherra, afritiö I pósthólfi sinu á Alþingi nokkrum dögum seinna, fyrir einhverja tilviljum, að þvi er virðist. Steingrimur Hermanns- son haföi þá ekki enn gáð i sitt pósthólf. Ekki er venja að setja boð- send bréf i pósthólf ráöherra eða þingmanna á Alþingi.en hér hafa greinilega átt sér staö mis- tök, sem i þessu tilfelli komu sér illa. Rikisstjórnin mun ræöa á fundi sinum i dag um þessa ósk Flugleiða, en áður hefur sam- gönguráðherra fært þetta i tal við yfirmenn Landsbankans. Fyrstu umræðu um frumvarp rikisstjórnarinnar lauk á Al- þingi i gær og fundur fjárhags- og viðskiptanefndar um málið hófst i morgun. —SG Vernharöur Kristjánsson þingvöröur setur bréf i pósthólf alþingismanna I þinghúsinu i morgun. Visismynd: GVA Tillögur gjaldskrár- nelndar í dag: Hvað hækkar? ,,Við leggjum tillögur okkar fyrir rikisstjórnina i dag,” sagði Þórður Friöjónsson, sem á sæti i gjaldskrárnefnd, þegar Visir spuröi hann i morgun, hvort búast mætti við hækkunum almennt á gjaldskrám stofnana, og þá hve miklum, ,,og þær eru trúnaðar- mál,” bætti hann við. SV Söiumannamálið” á lokastigi Mál „sölumannanna” tveggja, sem grunaöir voru um fjársvik viöa um land, aöallega i formi vixla, er enn til athugunar hjá Rannsóknarlögreglu rikisins, en mun vera vel á veg komiö, að sögn Erlu Jónsdóttur, deildar- stjóra hjá Rannsóknarlögregl- unni. Má þvi búast viö aö máliö veröi sent ríkissaksóknara á næstu vikum. Fríhafnarmálin Enn mun nokkur timi liöa þar til frihafnarmálin tvö fá endan- legan úrskurö i dómskerfinu. Tollsvikamáliö svokallaöa er enn hjá lögreglustjóraembættinu á Keflavikurflugvelli en að sögn borgeirs Þorsteinssonar, lög- reglustjóra, er nú verið aö undir- búa aö senda málið til saksókn- ara. 1 eldra frihafnarmálinu, hefur verið gefiö út ákæruskjal og mun verjandi ákæröa vera aö kynna sér máliö. — AS Slæmur íslenskur liskur seldur I Brellandi? segir Krisiján Ragnarsson, lormaður Líd, um viðbrögð Framlelðslueiiirlitsins Loki ■ segir j „Stjórnarliöar taka ekki marfl á staöhæfingum Ólafs Ragin ars”, segir Mogginn I morguiK Er þá enginn sem tekur marK á honum lengur nema þeir I útvarpinu? I „Okkur finnst þetta tilefnis- laust upphlaup og um vanda- máliö, aö svo miklu leyti sem um vandamál var aö ræða, höföum viö gert tillögur til ráöu- neytisins” sagöi Kristján Ragn- arsson framkvæmdastjóri Llú, þegar Visir spuröi hann um nýj- ar reglur vegn landana is- lenskra báta I breskum höfnum á lélegum fiski. Þaö hefur fylgt meö I fréttum aö meö þessu at- hæfi hafi markaöurinn veriö skaöaöur og Bretar treysti ekki lengur á gæöi fisksins frá ts- landi. „Undanfarna daga hefur verö veriö mjög gott á þessum mark- aöi og umsagnir ágætar. Viö töldum þvi ekki tilefni til sendi- feröa til útlanda, til aö skoöa þennan fisk, aö okkar mati haföi Jóhann Guömundsson ekkert þangaö aö gera. Viö höföum átt frumkvæöi aö leysa þetta mál, höföum gert um þaö tillögur, fengiö þær fram og sent þær okkar mönnum. Þessar tillögur byggja á aö landi menn slæmum fiski erlendis, fá þeir ekki aö sigla I hálft ár á eftir. Ráöuneyt- iö hefur fallist á þessar tillögur okkar og þaö er ekkert tengt för Jóhanns. Viö höfum ekki oröiö varir viö þessa tregöu á mark- aönum, sem Jóhann segir frá, verð hefur veriö sérstaklega gott aö undanförnu og eftir viku kemur hingaö sendinefnd frá Fleetwood til aö biöja um meiri fisk,” sagöi Kristján. „Kristján getur sagt hvaö sem hann vill i blööin fyrir mér,” sagöi Jóhann Guömunds- son forstjóri Framleiöslueftir- lits sjávarafuröa, þegar Visir bar ummæli Kristjáns Rangars- sonar undir hann. „Máliö er þaö að megnið af fiskinum hefur veriö gott, en þaö hafa oröiö slys, sem hafa áhrif, og fyrir þaö þarf aö bæta. Þaö er erfitt aö meta afleiöingarnar vohandi veröa þær ekki miklar, en þaö hafa oröiö slys”.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.