Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. nóvember 1980 VÍSIR 5 exlendar íréttir iniini Heng Samrin stjórnin hefur nú lofaö kosningum IKampútseu til aOstyrkja byltingarstjórnina. i þessum landshluta hefur hingaðtii veriöbeitt öörum aöferöum til aö „styrkja” stjórnvöid. Atta fórust í flugslysi: Var of lágt í aðfluginu Eldur kom upp i flugvél meö meira en tvö hundruð farþega á Seoul flugvelli i gær. Flestir kom- ust lifs af. Flugvélin, sem er frá Korean Airlines, var að lenda á Kimbo-flugvelli i Seoul, á leið frá Los Angeles. Flugvélin virðist hafa flogið of lágt og rekist á grindur við flugbrautina. Við það kviknaði i eldsneytisgeymum vélarinnar, sem var af gerðinni Boeing 747. Farþegar i vélinni voru 206 og i áhöfn voru tuttugu manns. Fimm flugliðar og þrir farþegar létu lifið. Mikil þoka var við flug- völlinn, er óhappið varð. Þetta er versta óhapp i sögu Korean Airlines og versta óhapp- ið, sem orðið hefur á Kimbo flug- velli i Seoul, en flugvöllurinn var tekinn i notkun árið 1957. Skæruliðar sleppa sowéskum fðngum Tveir sovéskir læknar, sem skæruliðar i norður Eþiópiu hafa haft i haldi i fjóra mánuði, verða sennilega leystir úr haldi fljót- lega. Það eru Frelsissamtök Tigray þjóðflokksins, sem handtóku hjónin Nikolai Gregori Dimetri og Lidiu Georgovian Igory, bæði 41 árs, þar sem þau voru við vinnu sina á hersjúkrahúsi i bænum Aksum i norður Eþiópiu. Ekki hefur enn verið ákveðið hvenær fangarnir verða látnir lausir. Talsmaður skæruliðanna vildi ekkertsegja um, hvort samið hafi veriö við Sovétmenn um frelsun fanganna eöa ekki, en hann sagði að viðræður hefðu verið i gangi undir stjórn ónefnds þriðja aðila. Frelsissamtök Tigray þjóð- flokksins, TPLF, eru ein af fjór- um stærstu frelsissamtökunum i Eþiópiu. TPLF berst fyrir sjálfs- ákvörðunarrétti Tigrayanna yfir landi sinu, en þjóöflokkurinn er um fimm milljón manns. Heng Samrin, forsætisráöherra Kampútseu, sagði i gær, að fljót- lega yrðu haldnar frjálsar kosningar i Kampútseu og aö stjórnvöld þar myndu undirrita friðarsáttmála við önnur lönd i suð-austur Asiu til að tryggja frið i þeim heimshluta. Heng Samrin.sem margir álita lepp Vietnama og Sovétmanna. sagði i kvöldverðarboði i Prag, þar sem hann er I opinberri heim- sókn, að kosningarnar væru „mikilvægt skref til að styrkja byltingarstjórnina”. Samrin sagöi ennfremur að Kampútseumenn vildu mynda hemaðarbandalag viö Vietnama og Laosbúa og leita eftir friösam- legri sa-mbúð viö öll riki sem virtu sjálfsákvörðunarrétt annarra þjóöa. Samrin notaði tækifærið og réðist á Kinverja fyrir útþenslu- stefnu og heimsvaldastefnu. Gusta'v Husak, forseti Tékkó- slóvakiu, sagði viö þetta sama tækifæri, aö hann tryði þvi' að Heng Samrin stjómin myndi fljótlega taka sitt réttmæta sæti á þingi Sameinuðu þjóðanna. Blóöug valda- barátta í Guale mala Fjörutiu menn að minnsta kosti hafa verið drepnir siðustu þrjá dagana i átökum i Guatemala. Óþekktir byssumenn myrtu ellefu manns, fjögur börn, tvær konur og fimm karla, þar sem þau voru sofandi i smá- þorpi nálægt Quezalte- nango i vesturhluta Guatemala i gær. Þrir menn vom skotnir i Guate- mala borg og kennslukona við San Carlos háskólann var numin á brott. Eiginmaður hennar, sem einnig var kennari, var skotinn til bana. Hin fórnarlömbin fundust við þjóðvegina viðs vegar um landiö og báru flest likin þess merki, að fórnarlömbin hefðu verið kvalin áður en þau voru skotin til bana. Mikil valdabarátta hefur verið i Guatemala á þessu ári og hefur heldur ógeöfelldum aðferöum, veriö beitt til þess að ná völdum, eins og þessi dæmi sýna. Her- sveitir hægri manna, vinstri manna og stjórnarinnar hafa þannig drepið mörg hundruð manns á þessu ári. HungurverkfalHð í Belfast: HÝ ÚGHARðLD EF FAHGARHIR DEYJA Reiði og skærur munu blossa upp i' N-lrlandi á nýjan leik ef hungurverkfall skæruliöa i Long Kesn fangelsinu i Belfast dregur einhvern þeirra til dauöa. Richard Behal, sérfræðingur Sinn Fein (pólitiski hlutinn af IRA) i utanrikismálum sagöi, að fangamir myndu halda hungur- verkfallinu áfram þar til gengiö yrði að kröfum þeirra en skæru- liðarnir hafa veriö i hungurverk- falli siðan 27. október. Til þessaðendiryröi bundinn á verkfalliö yrði að viðurkenna að þeir væru pólitiskir fangar og þyrftu þvi ekki aö klæðast fanga- fötum, vinna fangelsisvinnu og aö þeir mættu taka á móti gestum vikulega. Tveir skæruiiöanna, sem taka þátt I hungurverkfallinu. Ef þeir halda hungurverkfallinu áfram deyja þeir fyrir jól. Bæheimska landamæralögregl- an sagöi aö maöurinn, sem segist styöja bannaöan þýskan hægri flokk, heföi veriö settur I varð- hald. Maöurinn var meö skjalatösku. I töskunni var mappa meö álelruninni: „Kommúnísmi — öruggur dauöi". Þá voru i tösk- unni timarit nasista. kasettur mcö nasistasöngvum, svo og ein- kennishúfa mcö SS-merkinu, hauskúpunni. 250 búsund manns hata flúíð úganda Um 250þúsund manns hafa flú- iö frá vesturhéruöum Uganda til Zaire og Sudan eftir aö bardagar blossuöu upp miili stjórnarher- manna og fylgismanna Idi Am- ins, fyrrum einræöisherra Uganda, ioktóber. Þeir, sem eftir eru þjást af matar- og lyfjaskorti. „Stór svæöi eru gersamlega mannlaus, þeir einu sem sjást eru hermenn", sagöi Melissa Wells viö fréttamenn, en hún er yfir- maöur þróunaraöstoöar Samein- uöu þjóöanna i Uganda. Fuiltrúar frá Rauöa krossinum, þróunaraöstoö Sameinuöu þjóö- anna og flóttamannahjálparinnar voru fyrstu útlendingarnir, sem fengu aö koma inn I norð-vestur héruö Uganda eftir bardagana sem hófust þar 6. október. „Matvælaástandiö er ótrúlega bágboriö", sagöi frú Wells. „KornforÖábúr fólksins hafa ver- iö brennd og fáir eru eftir til aö sjá um kornuppskeruna, en korn- iö veröur tilbúiö eftir fjórar vik- ur”. Melissa Wells giskaöi á, aö af 800 þúsund fbúutn vesturhérað- anna viö NII. hcföu 230 þúsund flúiö til Zaire og 30 þúsund til Su- dan. Or ræningiahöndum Sænski jaröfræðingurinn. Fritz Aberg, sem rænt var 9. mai I vor, var látinn laus um helgina. Aberg, sem er 64 ára gamall, var fluttur á sjúkrahús — illa haldinn. Cooney. Keppni þeirra fer fram 21. fcbrúar. Cooney hefur keppt 24 sinnum eftir aö hann varö atvinnumaður og hefur unniö alla andstæöinga sfna. Norton fékk ágætis „come back” fyrir tveimur vikum, 36 ára gamall, þegar hann baröi Randy nokkurn Cobb kaidan. Norton hefur unnið 42 sinnum i hringnum, gert eitt jafntefii og tapaö sex sinnum. Norton keppti þrfvegis viö Muhammad Ali, kjálkabraut og sigraöi heims- meistarann einu sinni, en laut tví- vegis i lægra haldi fyrir honurn. .Norton fær 275 miiijónir króna fyrir þennan leik, en Cooney um 550 milljónir. Naslstl sendur úr landl Tuttugu og eins árs gamall austurriskur hægri öfgamaöur var stöövaöur viö v-þýsku landa- mærin og sendur aftur heim um helgina, aö þvi er þýsk lögreglu- yfirvöld segja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.