Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 20
20 VlSIR Miðvikudagur 19. nóvember 1980 idag íkvöld Hafnarbíó. Tungistööin ALPHA heitir myndin sem Hafnarbió sýnir um þessar mundir. Þetta mun vera einhvers konar „science-fiction” mynd uppfull af spennandi og dularfuUum at- buröum. Meö aöalhlutverk fara Martil Landau og Barbara Bain, en leikstjóri er Tom Clegg. , Laugarásbió 1 Laugarásbiói er nú sýnd ein þessara karatemynda, sem þó nokkrar vinsældir hafa hlotiö um heim allan á undanförnum mánuöum. Þessi ver heitið Karate upp á Hf og dauöa. Myndin er mjög spennandi út i gegn og ekki talin viö barna hæfi. Aöalhlutverk eru í höndum David Carradine og Jeff Coop- er, en kvikmymyndahandritið er samið af félögunum Jamcs í oburn og Bruce Lee. Tónabió Tónabio endursýnir þessa dag- ana stórmyndina i næturhitan- um meö þá Rod Steiger og Sidney Poitier I aöalhlutverk- um, en leikstjóri er Norinan Jwison. A sinum tima hlaut myndin ein 5 óskarsverölaun, svo aö enginn ætti aö vera svik- inn af þeirri blóferö. Stjörnubió Stjörnubió hefur nú tekiö til endursýningar myndina Emanuelle. Þetta cr heimsfræg, frönsk stórmynd meö hinni bráöfaiiegu Silviu Kristcll i aöalhlutverki. Myndin hefur hvarvetna hlotiö góöar viötök- ur, ekki sist'hérlendis. þá er hún var sýnd. Myndin er meö ensku . tali og islenskum tcxta. Auk . Silviu leika þau Marika Green J og Allan Guny i myndinni, sem J alls ekki er talin viö hæfi barna, J enda bönnuö innan 16 ára. I Háskólabió: I Mynd Háskólabiós heitir i Svælu j og reyk. Þetta er gamanmynd J meö einhverjum vinsæiustu J Bandarikjanna. J grinleikurum Austurbæjarbió: I Austurbæjarbió sýnir mynd um J gamla kappan Trinity og heitir J þessi „Ég elska flóöhesta.” J Þetta ernýleg myndog vonandi I bregst Trinity ekkí aödáendum I sinuni I þetta sinn. I Nýja bió: j Þar er ennþá veriö aö sýna hina j frábæru mynd Rósina sem eins • og öllum er kunnugt á aö lýsa , Janis Joplin. Þessi mynd bregst j engum, en nú fer hver aö veröa ' siöastur aö sjá hana. Bette Midler og Alan Bates fara meö aðalhlutverk. Regnboginn: Þar er veriö aö venju aö sýna J fjórar myndir. 1 A-sal er hin J fræga mynd Fassbinders, sem I iýsir hjónabandi Mariu Braun. I I B-sal er strlðsmynd fyrir þá I striösglööu og gerist hún aðal- | lega I skotgröfum. i C-sal er slö- | an sýnd myndin Fólkiö sem j gieymdist, en þaö er æfintýra- j leg gamanmynd. 1 D-sal er svo j Mannsæmandi lif, enhúnlýsirá | mjög hrottalegan hátt lífi eitur- | lyfjaneytcnda. | Borgarbió: | Striösfélagar hcitir mynd j Borgarbiós. Þetta er mynd um J striösfélaga úr Vietnam striöinu • og örlög þeirra, er þeir snúa I heim á ný. Meö aöalhlutverk fer I Michael Moriarty. I Þjóðieíkhusíð með nýtt verk: „NÓtl 09 dagur” - fjallar um ðtaðamenn „Nótt og dagur” heitir nýtt leikhúsverk, sem veriö er aö steja upp á stóra sviöinu I Þjóöleikhús- inu, og er þaö eftir Englendinginn Tom Stoppard. Leikritiö gerist i imynduöu Afrikuriki, Kambabe, og fjallar um blaðamenn og fara þeir meira aðsegja I verkfall. Nafniö er eins konar visun, þaö er aö segja, aö gefið er i skyn, að blaöamenn geti aldrei unnt sér hvildar, heldur vinni dag og nótt. Leikstjóri er Gisli Alfreösson, en leikarar eru Gunnar Rafn Guömundsson, Arnar Jónsson, Anna Kristin Arngrimsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Leikmynd er eftir Gunnar Bjarnason. —KP. NÝTT TÚN- SKÁLDAFÉLAG Um miöjan september s.l. var stofnað I Reykjavik Félag Alþýðutónskálda (FA). Stofn- endur eru flest þau tónskáld, sem undanfarin ár hafa lagt hvaö mest af mörkum (segir i fréttatil- kynningu) Iskopun rokk,- dægur-, og létttónlistar (popp) hér á landi. Stjórnina skipa: Magnús Eiriksson formaöur, Magnús Þór Sigmundsson varaform., Karl J. Sighvatsson ritari, Egill Ólafsson gjaldkeri, Jóhann G. Jóhannsson, Magnús Kjartansson og Siguröur Bjóla eru varamenn. Ms. Veegskiöldurinn, sem fékk fyrstu verölaun „Mynd frá Þingvöllum.” Visism. Ella. óvenluleg sýnlng I matsal Álversins I Straumsvik Þessa viku eru til sýnis vegg- skildir I matsal Alversins i Straumsvik. Tilkoma þessara skjalda er sú, að I april siðastliönum varð sam- komulag milli framkvæmda- stiórnar Isals oe skólastióra Mynd- og handiöamyndlistaskól- ans aö halda samkeppni um gerð veggskjaldar, sem ísal hefði einkarétt á að gera eftirmyndir af. Myndefniö var frjálst aö vali listamannsins, en höfðun til Islands var talin æskileg. Alls bárust I samkeppnina 21 tillaga, en á mánudaginn var, voru slöan veitt verölaun hlut Péturs Bjarnason fyrir „Mynd frá Þingvöllum”. Að launum hlaut hann fjögurra vikna ferð til Flórens fyrir einn. Auk þessa voru veitt önnur verölaun, sem fólust I þvi, að Isal kaupir sex aðra veggskildi og greiöir 250 þúsund krónur fyrir hvern þeirra. Þau sem þessi verðlaun hlutu voru Ragnhildur Stefánsdóttir og Rlkey Ingimundardóttir með tvo veggskildi hvor og Asgeir Einars- son og Ólafur Sveinn Gislason með einn skjöld hvor Allt eru þetta nemendur úr Mynd- og Handiðalistaskólanum. — KP. LEIKFELAG REYKIAVlKUR Að sjá til þin, maður! I kvöld kl.20.30 laugardag kl.20.30 Fáar sýningar eftir Öfvitinn fimmtudag uppselt þriöjudag kl.20.30 Rommi föstudag kl.20.30 Sunnudag kl.20.30 Miöasala I Iönó kl.14-20.30. Slmi 16620 I Austurbæjarbíói 3. sýn. I kvöld kl.21.30 Gul og græn kort gilda 4. sýn. Föstudag kl.21.30 Vinsamlegast athugiö aö aö- eins litill hluti hússins er frá- tekinn vegna aögangskorta hverju sinni Miöasala I Austurbæjarbiói kl.16-21.30. Simi 11384 Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands islandsklukkan eftir Halldór Laxness 16. sýning I kvöld kl. 20 17. sýning sunnudag kl. 20 Upplýsingar og miöasala I Lindarbæ alla daga nema laugardaga frá kl. 16-19 Simi 21971 #'ÞJÓf)LEIKHÚSIfl Smalastúlkan og útlag- arnir I kvöld kl.20 föstudag kl.20 sunnudag kl.20 Fáar sýningar eftir. Könnusteypirinn pólitíski fimmtudag kl.20 laugardag kl.20 óvitar sunnudag kl.15 Næst siðasta sinn. Litla sviöiö: Dags hríðar spor fimmtudag kl.20.30 Uppselt Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 Hin heimsfræga franska kvikmynd sem sýnd var viö metaösókn á sinum tima. Aaöalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Guny, Marika Green. Enskt tal, tslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára Nafnskirteini. |[ M.p i mm >- simi 271*0 1 svælu og reyk kWi »*»««*** 1 UMÉMDJjMIÉI lu Sprenghlægileg ærslamynd meö tveimur vinsælustu grinleikurum Bandarikj- anna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. TONABIO Simi 31182 Óskarsverðlauna- myndin: i Næturhitanum ( in the heait of the night Myndin hlaut á sinum tima 5 óskarsverölaun, þar a meöal, sem besta mynd og Rod Steiger, sem besti leik- ari. Leikstjóri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier. Bönnuö innan 12 ára \ Eh;dursýnk kl. 5, 7.10 og 9.15. AHSTURBÆJARRÍÍI Sími 11384 Nýjasta „Trinity-myndin,,: Ég elska flóðhesta. (I’m for the Hippos). ■:i: \ f Sprenghlægileg og hressileg, ný, itölsk-bandarlsk gaman- mynd I litum. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 7 Hækkaö verö. Grettir Sýndur kl.9.30 SÆJARBie* Sími 50184 Delta klíkan Endursýnum þessa vinsælu og skemmtilegu mynd. Sýnd kl. 9. Er öryggi þitt ekki hjólbarða virði? FERÐAR BETTE MIDLER ALAN BATES THEROSE The Rose Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hef- úr hlotiö frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur ver- ið haldið fram aö myndin sé samin upp úr slöustu ævi- dögum I hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö. Siöasta sinn. Herra Biljón Bráðskemmtileg og hressi- leg hasarmynd meö Terence Hill og Valerie Perrine. Eltingaleikur og slagsmál frá upphafi til enda. Endursýnd kl. 5 og 7. Siöasta sinn -19^14-444 Tunglstöðin Alpha Fjörug og spennandi ný ensk vfsindaævintýramynd i lit- um, um mikil tilþrif og dularfull atvik á okkar gamla mána. — Martil Landau, Barbara Bain Leikstjóri: Tom Clegg Islenskur texti Sýndkl. 5 —7 — 9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.